Allir geta tekið þátt í úthlutun Auroracoin Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2014 21:49 Mynd/Auroracoin.org Allir Íslendingar geta sótt sér 318 AUR, þrátt fyrir að hafa ekki gert það í fyrstu úthlutun Auroracoin. Upprunalega stóð til að úthluta 28 AUR á mann í úthlutuninni, en vegna þess að 10,2 prósent Íslendinga sóttu sinn skammt í fyrstu úthlutun var skammturinn hækkaður í 318 AUR. Í gær stóð í frétt sem birtist á Vísi að eingöngu þeir sem sótt hefðu skammtinn í fyrstu úthlutun gætu tekið þátt að þessu sinni. Það var ekki rétt. Hægt er að nálgast skammtinn á heimasíðu Auroracoin. Þá gáfu aðstandendur rafmyntarinnar eina milljón AUR til nýstofnaðra íslenskra samtaka um rafræna gjaldmiðla. Til að koma sem mestu af Auroracoin í hendur Íslendinga var ákveðið að falla frá því að úthluta 28 AUR í annarri úthlutun og þess í stað úthlutað 318 AUR. Sú upphæð kom til með því að deila þeirri upphæð sem ekki hafði verið sótt í fyrstu úthlutun, með 330 þúsund. Það sama verður svo gert í þriðju úthlutun. Sjá má upplýsingar um hvernig Auroracoin er úthlutað hér. Hér má sjá gengisþróun Auroracoin í samanburði við Bitcoin. Rafmyntir Tengdar fréttir Bílar, snjallsímar og hægindastólar fyrir Auroracoin Rúmlega sextán þúsund manns hafa sótt sér rafmyntina Auroracoin síðan dreifing hennar hófst á miðnætti á mánudag. 27. mars 2014 10:58 Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6. febrúar 2014 16:35 Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24. mars 2014 00:01 Auroracoin hríðfellur í verði Heildar markaðsvirði Auroracoin er nú rétt rúmlega þrír milljarðar og þrjú hundruð milljónir króna en það var sex milljarðar króna í gær. 29. mars 2014 13:25 Segir dreifingu Auroracoin vel heppnaða Höfundur rafmyntarinnar sem gengur undir dulnefninu Baldur Friggjar Óðinsson var í viðtali við International Buisness Times. 26. apríl 2014 11:06 Gengi Auroracoin fallið um 99,9 prósent Önnur úthlutun íslensku rafmyntarinnar hófst fyrir skömmu. 28. júlí 2014 22:06 Segir Ísland þurfa á rafmynt að halda Kanadamaðurinn Christopher Carmichael, vinur Vine-stjörnunnar Jerome Jarr, telur að Íslandi geti bjargað heiminum með notkun rafmyntar eins og Auroracoin. 29. mars 2014 07:00 2.600 Íslendingar hafa sótt sér AUR Dreifingin hófst á miðnætti í nótt. 25. mars 2014 10:47 Nýjum rafrænum gjaldmiðli dreift til Íslendinga Hver og einn mun geta sótt sér um 40 þúsund króna virði af myntinni á næstu fjórum mánuðum. 24. mars 2014 08:00 Baldur Friggjar Óðinsson: Afgangur fer í góðgerðarmál Þegar þetta er skrifað hafa Íslendingar sótt tæp 8% af þeim 10,5 milljón AURum sem huldumaðurinn Baldur Friggjar Óðinsson ákvað að gefa fólki búsettu á Íslandi. 31. mars 2014 16:24 Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Sjá meira
Allir Íslendingar geta sótt sér 318 AUR, þrátt fyrir að hafa ekki gert það í fyrstu úthlutun Auroracoin. Upprunalega stóð til að úthluta 28 AUR á mann í úthlutuninni, en vegna þess að 10,2 prósent Íslendinga sóttu sinn skammt í fyrstu úthlutun var skammturinn hækkaður í 318 AUR. Í gær stóð í frétt sem birtist á Vísi að eingöngu þeir sem sótt hefðu skammtinn í fyrstu úthlutun gætu tekið þátt að þessu sinni. Það var ekki rétt. Hægt er að nálgast skammtinn á heimasíðu Auroracoin. Þá gáfu aðstandendur rafmyntarinnar eina milljón AUR til nýstofnaðra íslenskra samtaka um rafræna gjaldmiðla. Til að koma sem mestu af Auroracoin í hendur Íslendinga var ákveðið að falla frá því að úthluta 28 AUR í annarri úthlutun og þess í stað úthlutað 318 AUR. Sú upphæð kom til með því að deila þeirri upphæð sem ekki hafði verið sótt í fyrstu úthlutun, með 330 þúsund. Það sama verður svo gert í þriðju úthlutun. Sjá má upplýsingar um hvernig Auroracoin er úthlutað hér. Hér má sjá gengisþróun Auroracoin í samanburði við Bitcoin.
Rafmyntir Tengdar fréttir Bílar, snjallsímar og hægindastólar fyrir Auroracoin Rúmlega sextán þúsund manns hafa sótt sér rafmyntina Auroracoin síðan dreifing hennar hófst á miðnætti á mánudag. 27. mars 2014 10:58 Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6. febrúar 2014 16:35 Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24. mars 2014 00:01 Auroracoin hríðfellur í verði Heildar markaðsvirði Auroracoin er nú rétt rúmlega þrír milljarðar og þrjú hundruð milljónir króna en það var sex milljarðar króna í gær. 29. mars 2014 13:25 Segir dreifingu Auroracoin vel heppnaða Höfundur rafmyntarinnar sem gengur undir dulnefninu Baldur Friggjar Óðinsson var í viðtali við International Buisness Times. 26. apríl 2014 11:06 Gengi Auroracoin fallið um 99,9 prósent Önnur úthlutun íslensku rafmyntarinnar hófst fyrir skömmu. 28. júlí 2014 22:06 Segir Ísland þurfa á rafmynt að halda Kanadamaðurinn Christopher Carmichael, vinur Vine-stjörnunnar Jerome Jarr, telur að Íslandi geti bjargað heiminum með notkun rafmyntar eins og Auroracoin. 29. mars 2014 07:00 2.600 Íslendingar hafa sótt sér AUR Dreifingin hófst á miðnætti í nótt. 25. mars 2014 10:47 Nýjum rafrænum gjaldmiðli dreift til Íslendinga Hver og einn mun geta sótt sér um 40 þúsund króna virði af myntinni á næstu fjórum mánuðum. 24. mars 2014 08:00 Baldur Friggjar Óðinsson: Afgangur fer í góðgerðarmál Þegar þetta er skrifað hafa Íslendingar sótt tæp 8% af þeim 10,5 milljón AURum sem huldumaðurinn Baldur Friggjar Óðinsson ákvað að gefa fólki búsettu á Íslandi. 31. mars 2014 16:24 Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Sjá meira
Bílar, snjallsímar og hægindastólar fyrir Auroracoin Rúmlega sextán þúsund manns hafa sótt sér rafmyntina Auroracoin síðan dreifing hennar hófst á miðnætti á mánudag. 27. mars 2014 10:58
Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6. febrúar 2014 16:35
Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24. mars 2014 00:01
Auroracoin hríðfellur í verði Heildar markaðsvirði Auroracoin er nú rétt rúmlega þrír milljarðar og þrjú hundruð milljónir króna en það var sex milljarðar króna í gær. 29. mars 2014 13:25
Segir dreifingu Auroracoin vel heppnaða Höfundur rafmyntarinnar sem gengur undir dulnefninu Baldur Friggjar Óðinsson var í viðtali við International Buisness Times. 26. apríl 2014 11:06
Gengi Auroracoin fallið um 99,9 prósent Önnur úthlutun íslensku rafmyntarinnar hófst fyrir skömmu. 28. júlí 2014 22:06
Segir Ísland þurfa á rafmynt að halda Kanadamaðurinn Christopher Carmichael, vinur Vine-stjörnunnar Jerome Jarr, telur að Íslandi geti bjargað heiminum með notkun rafmyntar eins og Auroracoin. 29. mars 2014 07:00
Nýjum rafrænum gjaldmiðli dreift til Íslendinga Hver og einn mun geta sótt sér um 40 þúsund króna virði af myntinni á næstu fjórum mánuðum. 24. mars 2014 08:00
Baldur Friggjar Óðinsson: Afgangur fer í góðgerðarmál Þegar þetta er skrifað hafa Íslendingar sótt tæp 8% af þeim 10,5 milljón AURum sem huldumaðurinn Baldur Friggjar Óðinsson ákvað að gefa fólki búsettu á Íslandi. 31. mars 2014 16:24