Umfjöllun: Fylkir - Selfoss | Selfoss í úrslitaleikinn Kristjana Arnarsdóttir á Fylkisvelli skrifar 24. júlí 2014 16:54 Guðmunda Brynja Óladóttir og stöllur hennar leika til úrslita. Vísir/vilhelm Selfyssingar eru komnir í úrslit Borgunarbikars kvenna í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir sigur á Fylkisstúlkum. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að framlengja. Ekkert mark var hins vegar skorað í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar gerðu Selfoss-stúlkur betur og skoruðu úr þremur spyrnum af fjórum á meðan Fylkir brenndi af öllum sínum vítum. Selfoss fór mun betur af stað í leiknum og Blake Ashley Stockton kom liðinu yfir strax á 8. mínútu leiksins. Carys Hawkins tókst þó að jafna leikinn fyrir Fylki á 38. mínútu og staðan orðin 1-1. Töluvert meira jafnræði var með liðunum í seinni hálfleik. Blake Ashley Stockton var þó aftur á ferðinni á 48. mínútu, þá barst boltinn til hennar eftir góða hornspyrnu Hrafnhildar Hauksdóttur og tókst henni að smella boltanum í slánna og inn. Anna Björg Björnsdóttir jafnaði leikinn fyrir Fylki á 81. mínútu. Þá vann hún boltann vel á miðjunni, lék á varnarmann Selfoss og skaut föstu skoti yfir Alexu Gaul í markinu. Leikar stóðu 2-2 eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar. Hvorugt liðið náði þó að setja boltann í netið. Selfoss hafði svo betur í vítaspyrnukeppninni með þrjú skoruð mörk á meðan Fylkisstúlkum tókst ekki að setja boltann framhjá Alexu Gaul í markinu. Selfoss mætir því annað hvort Stjörnunni eða Breiðabliki en liðin leika í seinni undanúrslitaleik Borgunarbikarsins kl. 19.15 annað kvöld. Íslenski boltinn Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
Selfyssingar eru komnir í úrslit Borgunarbikars kvenna í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir sigur á Fylkisstúlkum. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að framlengja. Ekkert mark var hins vegar skorað í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar gerðu Selfoss-stúlkur betur og skoruðu úr þremur spyrnum af fjórum á meðan Fylkir brenndi af öllum sínum vítum. Selfoss fór mun betur af stað í leiknum og Blake Ashley Stockton kom liðinu yfir strax á 8. mínútu leiksins. Carys Hawkins tókst þó að jafna leikinn fyrir Fylki á 38. mínútu og staðan orðin 1-1. Töluvert meira jafnræði var með liðunum í seinni hálfleik. Blake Ashley Stockton var þó aftur á ferðinni á 48. mínútu, þá barst boltinn til hennar eftir góða hornspyrnu Hrafnhildar Hauksdóttur og tókst henni að smella boltanum í slánna og inn. Anna Björg Björnsdóttir jafnaði leikinn fyrir Fylki á 81. mínútu. Þá vann hún boltann vel á miðjunni, lék á varnarmann Selfoss og skaut föstu skoti yfir Alexu Gaul í markinu. Leikar stóðu 2-2 eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar. Hvorugt liðið náði þó að setja boltann í netið. Selfoss hafði svo betur í vítaspyrnukeppninni með þrjú skoruð mörk á meðan Fylkisstúlkum tókst ekki að setja boltann framhjá Alexu Gaul í markinu. Selfoss mætir því annað hvort Stjörnunni eða Breiðabliki en liðin leika í seinni undanúrslitaleik Borgunarbikarsins kl. 19.15 annað kvöld.
Íslenski boltinn Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki