Horner vill heyra meira frá ökumönnum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. júlí 2014 20:30 Horner lítur um öxl og líkar það sem boðið var upp á í tveim síðustu keppnum. Vísir/Getty Christian Horner keppnisstjóri Red Bull liðsins telur mikilvægt að ökumenn í Formúlu 1 fái frelsi til að tjá sína skoðun á hlutunum. Hann telur að liðin hafi hingað til þvingað ökumenn til að sitja á sínu áliti. „Við verðum að leyfa persónuleika þeirra að skína í gegn. Þeir hafa skoðanir, þeir hafa persónuleika og við ættum að hvetja þá til að sýna það meira,“ sagði Horner. Horner telur að ökumenn sé orðnir of þvingaðir til að fylgja opinberri skoðun liðsins eða styrktaraðilanna. Honum finnst líka að oftúlkun á skilaboðum sem heyrast í talstöðvum í keppnum og tímatöku eigi þátt í vandanum. Þau skilaboð gefa til kynna að ökumenn fylgi bara leiðbeiningum af þjónustusvæðinu en séu ekki að taka sjálfstæðar ákvarðanir. „Stundum finnst mér eins og keppnunum sé of mikið stýrt,“ viðurkennir Horner sem sjálfur lætur stundum frá sér tilmæli til ökumanna Red Bull liðsins. Athyglin verður að vera á ökumönnunum að mati Horner. „Formúlan verður að snúast um að ökumennirnir séu hetjur og í Ungverjalandi var það þannig. Þá sýndi Formúlan sínar bestu hliðar. Ekki bara í Ungverjalandi heldur einnig í Þýskalandi.“ Formúla Tengdar fréttir Daniel Ricciardo fyrstur í mark í Ungverjalandi Daniel Ricciardo á Red Bull varð fyrstur, Fernando Alonso á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 27. júlí 2014 13:58 Hamilton: Ég geri mitt besta Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes, var ósáttur með hvernig fór í tímatökunni fyrir kappaksturinn sem fer fram í Ungverjalandi á morgun. 26. júlí 2014 21:30 Nico Rosberg á ráspól í Ungverjalandi Nico Rosberg á Mercedes náði sínum sjötta ráspól á tímabilinu í tímatöku dagsins. Sebastian Vettel á Red Bull varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 26. júlí 2014 13:15 Ricciardo langar ekkert að keyra fyrir Ferrari Daniel Ricciardo ökumaður Red Bull hefur engan áhuga á að aka fyrir hið ítalska lið Ferrari. Hann fullyrðir að hann sé betur settur hjá Red Bull. 24. júlí 2014 16:45 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Christian Horner keppnisstjóri Red Bull liðsins telur mikilvægt að ökumenn í Formúlu 1 fái frelsi til að tjá sína skoðun á hlutunum. Hann telur að liðin hafi hingað til þvingað ökumenn til að sitja á sínu áliti. „Við verðum að leyfa persónuleika þeirra að skína í gegn. Þeir hafa skoðanir, þeir hafa persónuleika og við ættum að hvetja þá til að sýna það meira,“ sagði Horner. Horner telur að ökumenn sé orðnir of þvingaðir til að fylgja opinberri skoðun liðsins eða styrktaraðilanna. Honum finnst líka að oftúlkun á skilaboðum sem heyrast í talstöðvum í keppnum og tímatöku eigi þátt í vandanum. Þau skilaboð gefa til kynna að ökumenn fylgi bara leiðbeiningum af þjónustusvæðinu en séu ekki að taka sjálfstæðar ákvarðanir. „Stundum finnst mér eins og keppnunum sé of mikið stýrt,“ viðurkennir Horner sem sjálfur lætur stundum frá sér tilmæli til ökumanna Red Bull liðsins. Athyglin verður að vera á ökumönnunum að mati Horner. „Formúlan verður að snúast um að ökumennirnir séu hetjur og í Ungverjalandi var það þannig. Þá sýndi Formúlan sínar bestu hliðar. Ekki bara í Ungverjalandi heldur einnig í Þýskalandi.“
Formúla Tengdar fréttir Daniel Ricciardo fyrstur í mark í Ungverjalandi Daniel Ricciardo á Red Bull varð fyrstur, Fernando Alonso á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 27. júlí 2014 13:58 Hamilton: Ég geri mitt besta Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes, var ósáttur með hvernig fór í tímatökunni fyrir kappaksturinn sem fer fram í Ungverjalandi á morgun. 26. júlí 2014 21:30 Nico Rosberg á ráspól í Ungverjalandi Nico Rosberg á Mercedes náði sínum sjötta ráspól á tímabilinu í tímatöku dagsins. Sebastian Vettel á Red Bull varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 26. júlí 2014 13:15 Ricciardo langar ekkert að keyra fyrir Ferrari Daniel Ricciardo ökumaður Red Bull hefur engan áhuga á að aka fyrir hið ítalska lið Ferrari. Hann fullyrðir að hann sé betur settur hjá Red Bull. 24. júlí 2014 16:45 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Daniel Ricciardo fyrstur í mark í Ungverjalandi Daniel Ricciardo á Red Bull varð fyrstur, Fernando Alonso á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 27. júlí 2014 13:58
Hamilton: Ég geri mitt besta Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes, var ósáttur með hvernig fór í tímatökunni fyrir kappaksturinn sem fer fram í Ungverjalandi á morgun. 26. júlí 2014 21:30
Nico Rosberg á ráspól í Ungverjalandi Nico Rosberg á Mercedes náði sínum sjötta ráspól á tímabilinu í tímatöku dagsins. Sebastian Vettel á Red Bull varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 26. júlí 2014 13:15
Ricciardo langar ekkert að keyra fyrir Ferrari Daniel Ricciardo ökumaður Red Bull hefur engan áhuga á að aka fyrir hið ítalska lið Ferrari. Hann fullyrðir að hann sé betur settur hjá Red Bull. 24. júlí 2014 16:45
Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45