Massa: Flott að enda framar en Ferrari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. ágúst 2014 11:45 Massa sér fram á að Williams klári tímabilið með glans. Vísir/Getty Felipe Massa kveðst vongóður að Williams liðið nái að skáka hans gamla liði Ferrari í stigakeppni bílasmiða. Hann segir að það væri mjög jákvætt fyrir Williams. Brasilíumaðurinn telur að hann hafi yfirgefið Ferrari á réttu augnabliki. Hann virðist hafa hitt naglann á höfuðið þegar hann veðjaði á Williams. Ferrari bíllinn hefur ekki haft mörg svör við snerpu Williams bílsins í ár. „Það var mjög mikilvægt fyrir mig að fara. Stundum eru breytingar góðar. Ég þurfti klárlega á þessu að halda, þó að sumir hlutir eigi enn eftir að smella saman hér,“ sagði Massa. Williams liðið náði sér þó ekki almennilega á strik fyrr en nýlega. Í upphafi tímabils glímdi liðið við alls kyns vandamál sem nú virðast leyst.Valtteri Bottas, hinn ökumaður liðsins fór þó mikinn í framúrakstri í fyrstu keppninni, en lenti svo á vegg og tapaði fullt af sætum í kjölfarið. „Nú berjumst við um sæti við Ferrari. Tækifærið til að enda tímabilið fyrir ofan Ferrari er til staðar. Það er það sem við viljum,“ hélt Massa áfram. „Að koma frá lélegu ári eins og í fyrra og enda hugsanlega í topp þremur sætunum í keppni bílasmiða, fyrir framan stórlið eins og Ferrari er virkilega jákvætt,“ sagði Massa að lokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Heimamaður vann á Hockenheim Nico Rosberg á Mercedes vann þýska kappaksturinn um helgina. Það var í fyrsta sinn sem þjóðverji vinnur Formúlu 1 keppni í Þýskalandi í þýskum bíl. Hvað eru mörg Þ í því? 21. júlí 2014 23:00 Pirelli hefur ekkert á móti fleiri keppnum Ítalski dekkjaframleiðandinn Pirelli sem sér Formúlu 1 liðum fyrir dekkjum segist ekki hafa neitt á móti lengra tímabili með fleiri keppnum. 10. ágúst 2014 23:00 Williams vill fara að vinna keppnir Frammistöðustjóri Williams liðsins, Rob Smedley segir að liðið eigi að stefna á að vinna í næstu tvem keppnum. 5. ágúst 2014 22:00 Bottas: Mercedes gæti fundið fyrir FRIC banni Valtteri Bottas, ökumaður Williams telur að Mercedes liðið verði fyrir mestum áhrifum ef tengd fram og aftur fjöðrun (FRIC) verður bönnuð. Bottas telur að bannið myndi ekki hafa áhrif á Williams liðið. 12. júlí 2014 21:30 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Bottas: Williams verður áfram í baráttunni 2015 Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 segist sannfærður um að góður árangur liðsins að undanförnu muni halda áfram á næsta ári. 9. ágúst 2014 23:15 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Felipe Massa kveðst vongóður að Williams liðið nái að skáka hans gamla liði Ferrari í stigakeppni bílasmiða. Hann segir að það væri mjög jákvætt fyrir Williams. Brasilíumaðurinn telur að hann hafi yfirgefið Ferrari á réttu augnabliki. Hann virðist hafa hitt naglann á höfuðið þegar hann veðjaði á Williams. Ferrari bíllinn hefur ekki haft mörg svör við snerpu Williams bílsins í ár. „Það var mjög mikilvægt fyrir mig að fara. Stundum eru breytingar góðar. Ég þurfti klárlega á þessu að halda, þó að sumir hlutir eigi enn eftir að smella saman hér,“ sagði Massa. Williams liðið náði sér þó ekki almennilega á strik fyrr en nýlega. Í upphafi tímabils glímdi liðið við alls kyns vandamál sem nú virðast leyst.Valtteri Bottas, hinn ökumaður liðsins fór þó mikinn í framúrakstri í fyrstu keppninni, en lenti svo á vegg og tapaði fullt af sætum í kjölfarið. „Nú berjumst við um sæti við Ferrari. Tækifærið til að enda tímabilið fyrir ofan Ferrari er til staðar. Það er það sem við viljum,“ hélt Massa áfram. „Að koma frá lélegu ári eins og í fyrra og enda hugsanlega í topp þremur sætunum í keppni bílasmiða, fyrir framan stórlið eins og Ferrari er virkilega jákvætt,“ sagði Massa að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Heimamaður vann á Hockenheim Nico Rosberg á Mercedes vann þýska kappaksturinn um helgina. Það var í fyrsta sinn sem þjóðverji vinnur Formúlu 1 keppni í Þýskalandi í þýskum bíl. Hvað eru mörg Þ í því? 21. júlí 2014 23:00 Pirelli hefur ekkert á móti fleiri keppnum Ítalski dekkjaframleiðandinn Pirelli sem sér Formúlu 1 liðum fyrir dekkjum segist ekki hafa neitt á móti lengra tímabili með fleiri keppnum. 10. ágúst 2014 23:00 Williams vill fara að vinna keppnir Frammistöðustjóri Williams liðsins, Rob Smedley segir að liðið eigi að stefna á að vinna í næstu tvem keppnum. 5. ágúst 2014 22:00 Bottas: Mercedes gæti fundið fyrir FRIC banni Valtteri Bottas, ökumaður Williams telur að Mercedes liðið verði fyrir mestum áhrifum ef tengd fram og aftur fjöðrun (FRIC) verður bönnuð. Bottas telur að bannið myndi ekki hafa áhrif á Williams liðið. 12. júlí 2014 21:30 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Bottas: Williams verður áfram í baráttunni 2015 Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 segist sannfærður um að góður árangur liðsins að undanförnu muni halda áfram á næsta ári. 9. ágúst 2014 23:15 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Bílskúrinn: Heimamaður vann á Hockenheim Nico Rosberg á Mercedes vann þýska kappaksturinn um helgina. Það var í fyrsta sinn sem þjóðverji vinnur Formúlu 1 keppni í Þýskalandi í þýskum bíl. Hvað eru mörg Þ í því? 21. júlí 2014 23:00
Pirelli hefur ekkert á móti fleiri keppnum Ítalski dekkjaframleiðandinn Pirelli sem sér Formúlu 1 liðum fyrir dekkjum segist ekki hafa neitt á móti lengra tímabili með fleiri keppnum. 10. ágúst 2014 23:00
Williams vill fara að vinna keppnir Frammistöðustjóri Williams liðsins, Rob Smedley segir að liðið eigi að stefna á að vinna í næstu tvem keppnum. 5. ágúst 2014 22:00
Bottas: Mercedes gæti fundið fyrir FRIC banni Valtteri Bottas, ökumaður Williams telur að Mercedes liðið verði fyrir mestum áhrifum ef tengd fram og aftur fjöðrun (FRIC) verður bönnuð. Bottas telur að bannið myndi ekki hafa áhrif á Williams liðið. 12. júlí 2014 21:30
Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45
Bottas: Williams verður áfram í baráttunni 2015 Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 segist sannfærður um að góður árangur liðsins að undanförnu muni halda áfram á næsta ári. 9. ágúst 2014 23:15