Alonso: Ekkert öðruvísi að vinna með Kimi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. ágúst 2014 07:30 Hér er Raikkonen í farabroddi, þessi staða hefur ekki komið oft upp á tímabilinu. Vísir/Getty Fernando Alonso segir að það sé ekkert öðruvísi að vinna með Kimi Raikkonen en öðrum liðsfélögum sem hann hefur haft í gegnum tíðina. Raikkonen kom til Ferrari fyrir yfirstandandi tímabil, frá Lotus og hitt þar fyrir Alonso sem hefur ekið fyrir ítalska liðið síðan 2010. Ferrari ákvað að semja ekki afur við Felipe Massa og úr varð eina liðið með tvo fyrrum heimsmeistara í sínum röðum. Raikkonen hefur þó ekki náð að sýna sínar bestu hliðar á tímabilinu. Ferrari bíllinn er ekki sá besti á brautinni og Raikkonen virðist á stundum eiga mjög erfitt með bílinn. „Ég hef enga skoðun á því,“ sagði Alonso þegar hann var spurður um ástæður þess að honum hefur gengið talsvert betur en Raikkonen á tímabilinu. „Bíllinn er augljóslega ekki frábær og okkur skortir niðurtog og grip. Við glímdum við bremsuvandamál í fyrstu tvemur keppnunum þar sem bremsukerfin í bílunum virkuðu ekki vel. Honum leið kannski bara ekki vel í bílnum og hugsanlega var jafnvægið í bílnum að trufla hann,“ sagði Alonso um liðsfélaga sinn. Alonso segist vinna mikið með Raikkonen í átt að lausn á vandamálunum sem liðið stendur frammi fyrir með bílinn. „Við vinnum mikið saman og fundir okkar á milli eru oft býsna langir því það þarf að ræða margt eftir keppnir. Við höfum stöðugt verið að koma með uppástungur og athugasemdir um hvernig bíllinn hegðar sér á brautinni og við reynum að aðstoða verkfræðinga liðsins eftir fremsta megni,“ hélt spænski ökuþórinn áfram. Alonso segir að núverandi fyrirkomulag sé ekki ósvipað því sem var haft þegar Massa var liðsfélagi hans. Alonso leiðist sennilega ekkert að vera í fjórða sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan Raikkonen er í því tólfta, í sambærilegum bíl. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kristjáns-horn og klöguskjóður Eftir gríðarlega spennandi breskan kappakstur þar sem heimamaðurinn Lewis Hamilton hjá Mercedes vann er kominn tími til að skoða Bílskúrinn, léttu hliðina á Formúlu 1 á Vísi. 9. júlí 2014 07:00 Raikkonen slapp heill eftir árekstur á 250 km hraða | Myndband Finninn lenti í svakalegum árekstri í Silverstone-kappaksturinum í Bretlandi. 7. júlí 2014 16:30 Alonso: Ég vil titla frekar en virðingu Fernando Alonso segist ekki sáttur þótt honum sé sífellt hælt fyrir frammistöðu sína. 25. júní 2014 23:00 Mikil vinna framundan hjá Ferrari Marco Mattiacci, liðsstjóri Ferrari segir að liðsins bíði mikil vinna. Liðið ætli sér aftur á toppinn en muni þurfa að hafa fyrir því. 1. ágúst 2014 15:00 Felipe Massa á ráspól í Austurríki Felipe Massa varð fyrstur til að stöðva ráspólaröð Mercedes liðsins. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas var annar og Nico Rosberg varð þriðji. 21. júní 2014 12:45 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? 24. júní 2014 20:52 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fernando Alonso segir að það sé ekkert öðruvísi að vinna með Kimi Raikkonen en öðrum liðsfélögum sem hann hefur haft í gegnum tíðina. Raikkonen kom til Ferrari fyrir yfirstandandi tímabil, frá Lotus og hitt þar fyrir Alonso sem hefur ekið fyrir ítalska liðið síðan 2010. Ferrari ákvað að semja ekki afur við Felipe Massa og úr varð eina liðið með tvo fyrrum heimsmeistara í sínum röðum. Raikkonen hefur þó ekki náð að sýna sínar bestu hliðar á tímabilinu. Ferrari bíllinn er ekki sá besti á brautinni og Raikkonen virðist á stundum eiga mjög erfitt með bílinn. „Ég hef enga skoðun á því,“ sagði Alonso þegar hann var spurður um ástæður þess að honum hefur gengið talsvert betur en Raikkonen á tímabilinu. „Bíllinn er augljóslega ekki frábær og okkur skortir niðurtog og grip. Við glímdum við bremsuvandamál í fyrstu tvemur keppnunum þar sem bremsukerfin í bílunum virkuðu ekki vel. Honum leið kannski bara ekki vel í bílnum og hugsanlega var jafnvægið í bílnum að trufla hann,“ sagði Alonso um liðsfélaga sinn. Alonso segist vinna mikið með Raikkonen í átt að lausn á vandamálunum sem liðið stendur frammi fyrir með bílinn. „Við vinnum mikið saman og fundir okkar á milli eru oft býsna langir því það þarf að ræða margt eftir keppnir. Við höfum stöðugt verið að koma með uppástungur og athugasemdir um hvernig bíllinn hegðar sér á brautinni og við reynum að aðstoða verkfræðinga liðsins eftir fremsta megni,“ hélt spænski ökuþórinn áfram. Alonso segir að núverandi fyrirkomulag sé ekki ósvipað því sem var haft þegar Massa var liðsfélagi hans. Alonso leiðist sennilega ekkert að vera í fjórða sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan Raikkonen er í því tólfta, í sambærilegum bíl.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kristjáns-horn og klöguskjóður Eftir gríðarlega spennandi breskan kappakstur þar sem heimamaðurinn Lewis Hamilton hjá Mercedes vann er kominn tími til að skoða Bílskúrinn, léttu hliðina á Formúlu 1 á Vísi. 9. júlí 2014 07:00 Raikkonen slapp heill eftir árekstur á 250 km hraða | Myndband Finninn lenti í svakalegum árekstri í Silverstone-kappaksturinum í Bretlandi. 7. júlí 2014 16:30 Alonso: Ég vil titla frekar en virðingu Fernando Alonso segist ekki sáttur þótt honum sé sífellt hælt fyrir frammistöðu sína. 25. júní 2014 23:00 Mikil vinna framundan hjá Ferrari Marco Mattiacci, liðsstjóri Ferrari segir að liðsins bíði mikil vinna. Liðið ætli sér aftur á toppinn en muni þurfa að hafa fyrir því. 1. ágúst 2014 15:00 Felipe Massa á ráspól í Austurríki Felipe Massa varð fyrstur til að stöðva ráspólaröð Mercedes liðsins. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas var annar og Nico Rosberg varð þriðji. 21. júní 2014 12:45 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? 24. júní 2014 20:52 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bílskúrinn: Kristjáns-horn og klöguskjóður Eftir gríðarlega spennandi breskan kappakstur þar sem heimamaðurinn Lewis Hamilton hjá Mercedes vann er kominn tími til að skoða Bílskúrinn, léttu hliðina á Formúlu 1 á Vísi. 9. júlí 2014 07:00
Raikkonen slapp heill eftir árekstur á 250 km hraða | Myndband Finninn lenti í svakalegum árekstri í Silverstone-kappaksturinum í Bretlandi. 7. júlí 2014 16:30
Alonso: Ég vil titla frekar en virðingu Fernando Alonso segist ekki sáttur þótt honum sé sífellt hælt fyrir frammistöðu sína. 25. júní 2014 23:00
Mikil vinna framundan hjá Ferrari Marco Mattiacci, liðsstjóri Ferrari segir að liðsins bíði mikil vinna. Liðið ætli sér aftur á toppinn en muni þurfa að hafa fyrir því. 1. ágúst 2014 15:00
Felipe Massa á ráspól í Austurríki Felipe Massa varð fyrstur til að stöðva ráspólaröð Mercedes liðsins. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas var annar og Nico Rosberg varð þriðji. 21. júní 2014 12:45
Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45
Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? 24. júní 2014 20:52