Jón Margeir varð sjötti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2014 17:30 Jón Margeir vann til gullverðlauna í 200m skriðsundi á EM í Eindhoven, Hollandi. Mynd/Sverrir Gíslason Jón Margeir Sverrisson hafnaði sjötta sæti í úrslitum í 200m fjórsundi, flokki S14, á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi. Jón Margeir kom í mark á 2:22,38 mínútum, 10,51 sekúndum á eftir sigurvegaranum Marc Evars frá Hollandi. Evars kom í mark á nýju heimsmeti, 2:11,87 mínútum. Jón Margeir hefur lokið leik í Eindhoven líkt og hinir íslensku keppendurnir, Thelma Björg Björnsdóttir, Kolbrún Alda Stefánsdóttir og Aníta Hrafnsdóttir. Jón Margeir hafnaði í 7. sæti í 100m baksundi, 4. sæti í 100m baksundi og vann til gullverðlauna í 200m skriðsundi þar sem hann setti nýtt Íslands- og Evrópumet. Sund Tengdar fréttir Thelma Björg bætti Íslandsmetið sitt Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR var eini íslenski keppandinn á Öðrum keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi en hún keppti þá í tveimur greinum. 5. ágúst 2014 17:45 Thelma Björg með brons í Eindhoven Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, vann til bronsverðlaunna í 400 metra skriðsundi í flokki S6 á Evrópumóti fatlaðra í sundi sem hófst í Eindhoven í Hollandi í morgun. 4. ágúst 2014 12:37 Jón, Thelma og Kolbrún settu öll Íslandsmet í úrslitum Sex Íslandsmet voru sett á þriðja keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fer þessa dagana í Eindhoven í Hollandi. Þrír af fjórum sundmönnum Íslands tóku þátt í úrslitum í dag og settu þeir allir ný Íslandsmet í sínum greinum. 6. ágúst 2014 17:26 Jón Margeir sjöundi Jón Margeir Sverrisson keppti í 100 metra baksundi á Evrópumóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi í dag. Hann varð sjöundi á tímanum 1:09,94. 4. ágúst 2014 15:29 Kolbrún og Jón Margeir í úrslit | Kolbrún setti nýtt Íslandsmet Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Firði/SH, komst í úrslit í 100m bringusundi, flokki S14, á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fer fram í Eindhoven, Hollandi. 6. ágúst 2014 08:31 Sjáðu sigursundið og Evrópumetið hjá Jóni Margeiri Jón Margeir Sverrisson, úr Fjölni, vann í gær til gullverðlauna í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramóti fatlaðra. Mótið fer fram í Hollandi. 9. ágúst 2014 18:00 Jón Margeir Evrópumeistari Jón Margeir Sverrisson gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Evrópumet í leiðinni. 8. ágúst 2014 08:57 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira
Jón Margeir Sverrisson hafnaði sjötta sæti í úrslitum í 200m fjórsundi, flokki S14, á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi. Jón Margeir kom í mark á 2:22,38 mínútum, 10,51 sekúndum á eftir sigurvegaranum Marc Evars frá Hollandi. Evars kom í mark á nýju heimsmeti, 2:11,87 mínútum. Jón Margeir hefur lokið leik í Eindhoven líkt og hinir íslensku keppendurnir, Thelma Björg Björnsdóttir, Kolbrún Alda Stefánsdóttir og Aníta Hrafnsdóttir. Jón Margeir hafnaði í 7. sæti í 100m baksundi, 4. sæti í 100m baksundi og vann til gullverðlauna í 200m skriðsundi þar sem hann setti nýtt Íslands- og Evrópumet.
Sund Tengdar fréttir Thelma Björg bætti Íslandsmetið sitt Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR var eini íslenski keppandinn á Öðrum keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi en hún keppti þá í tveimur greinum. 5. ágúst 2014 17:45 Thelma Björg með brons í Eindhoven Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, vann til bronsverðlaunna í 400 metra skriðsundi í flokki S6 á Evrópumóti fatlaðra í sundi sem hófst í Eindhoven í Hollandi í morgun. 4. ágúst 2014 12:37 Jón, Thelma og Kolbrún settu öll Íslandsmet í úrslitum Sex Íslandsmet voru sett á þriðja keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fer þessa dagana í Eindhoven í Hollandi. Þrír af fjórum sundmönnum Íslands tóku þátt í úrslitum í dag og settu þeir allir ný Íslandsmet í sínum greinum. 6. ágúst 2014 17:26 Jón Margeir sjöundi Jón Margeir Sverrisson keppti í 100 metra baksundi á Evrópumóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi í dag. Hann varð sjöundi á tímanum 1:09,94. 4. ágúst 2014 15:29 Kolbrún og Jón Margeir í úrslit | Kolbrún setti nýtt Íslandsmet Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Firði/SH, komst í úrslit í 100m bringusundi, flokki S14, á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fer fram í Eindhoven, Hollandi. 6. ágúst 2014 08:31 Sjáðu sigursundið og Evrópumetið hjá Jóni Margeiri Jón Margeir Sverrisson, úr Fjölni, vann í gær til gullverðlauna í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramóti fatlaðra. Mótið fer fram í Hollandi. 9. ágúst 2014 18:00 Jón Margeir Evrópumeistari Jón Margeir Sverrisson gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Evrópumet í leiðinni. 8. ágúst 2014 08:57 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira
Thelma Björg bætti Íslandsmetið sitt Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR var eini íslenski keppandinn á Öðrum keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi en hún keppti þá í tveimur greinum. 5. ágúst 2014 17:45
Thelma Björg með brons í Eindhoven Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, vann til bronsverðlaunna í 400 metra skriðsundi í flokki S6 á Evrópumóti fatlaðra í sundi sem hófst í Eindhoven í Hollandi í morgun. 4. ágúst 2014 12:37
Jón, Thelma og Kolbrún settu öll Íslandsmet í úrslitum Sex Íslandsmet voru sett á þriðja keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fer þessa dagana í Eindhoven í Hollandi. Þrír af fjórum sundmönnum Íslands tóku þátt í úrslitum í dag og settu þeir allir ný Íslandsmet í sínum greinum. 6. ágúst 2014 17:26
Jón Margeir sjöundi Jón Margeir Sverrisson keppti í 100 metra baksundi á Evrópumóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi í dag. Hann varð sjöundi á tímanum 1:09,94. 4. ágúst 2014 15:29
Kolbrún og Jón Margeir í úrslit | Kolbrún setti nýtt Íslandsmet Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Firði/SH, komst í úrslit í 100m bringusundi, flokki S14, á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fer fram í Eindhoven, Hollandi. 6. ágúst 2014 08:31
Sjáðu sigursundið og Evrópumetið hjá Jóni Margeiri Jón Margeir Sverrisson, úr Fjölni, vann í gær til gullverðlauna í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramóti fatlaðra. Mótið fer fram í Hollandi. 9. ágúst 2014 18:00
Jón Margeir Evrópumeistari Jón Margeir Sverrisson gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Evrópumet í leiðinni. 8. ágúst 2014 08:57