Segir augljóst að Rússar hafi sent inn herlið Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2014 21:20 Barack Obama í kvöld. Barack Obama, Bandaríkjaforseti, sagði í yfirlýsingu í kvöld að það væri augljóst að rússneskir hermenn væru komnir inn í Úkraínu. Petro Pórósjenkó, forseti Úkraínu, mun koma í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna í næsta mánuði til þess að ræða ástandið í landinu. Obama ávarpaði fréttamenn í Hvíta húsinu fyrr í kvöld. Pórósjenkó aflýsti í dag heimsókn til Tyrklands vegna rússneskra hermanna í austurhluta landsins. Pórósjenkó sagði nauðsynlegt að hann væri í höfuðborginni Kíev vegna versnandi ástands í Donetsk-héraði. Pórósjenkó hefur nú þegar beðið Evrópusambandið um hernaðaraðstoð vegna innrásarinnar. Alexander Zakharchenko, leiðtogi aðskilnaðarsinna í Úkraínu, fullyrðir að milli þrjú og fjögur þúsund rússneskir hermenn hafi gengið til liðs við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu.Hér má sjá brot úr ræðu Obama í kvöld. "This ongoing Russian incursion into Ukraine will only bring more costs and consequences for Russia." —President Obama— The White House (@WhiteHouse) August 28, 2014 Úkraína Tengdar fréttir Úkraínuforseti segir Rússa hafa ráðist inn í Úkraínu Petro Pórósjenkó Úkraínuforseti hefur aflýst heimsókn til Tyrklands vegna rússneskra hermanna í austurhluta landsins. 28. ágúst 2014 10:22 Úkraínuþing leyst upp og boðað til kosninga Petró Porosjenkó Úkraínuforseti segir marga þingmenn vera stuðningsmenn vopnaðra uppreisnarmanna í austurhluta landsins. 26. ágúst 2014 06:00 Pútín og Pórósjenkó ræðast við í Minsk Petro Pórósjenkó forseti Úkraínu hittir í dag kollega sinn Vladimír Pútín Rússlandsforseta á leiðtogafundi í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Búist er við hitafundi en samskipti ríkjanna hafa verið afar slæm síðustu misserin og sérstaklega síðustu vikurnar. 26. ágúst 2014 08:08 Pútín hótaði Úkraínu vegna viðskiptasamnings Vladimír Pútín varaði Petró Pórósjenkó við að efla sókn sína gegn aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu sem eru á bandi Rússlandsstjórnar á fundi þeirra í dag. 26. ágúst 2014 16:54 Ágreiningsmálin rædd í Minsk Litlar vonir voru bundnar við að fundur Porosjenkós Úkraínuforseta og Pútíns Rússlandsforseta í gær myndi valda straumhvörfum í deilum þjóðanna og átökunum í austanverðri Úkraínu. 27. ágúst 2014 10:27 Pórósjenkó boðar til kosninga Petró Pórósjenkó, forseti Úkraínu, ákvað í kvöld að leysa þingið frá og boðaði hann til kosninga þann 26. október. 25. ágúst 2014 20:38 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Sjá meira
Barack Obama, Bandaríkjaforseti, sagði í yfirlýsingu í kvöld að það væri augljóst að rússneskir hermenn væru komnir inn í Úkraínu. Petro Pórósjenkó, forseti Úkraínu, mun koma í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna í næsta mánuði til þess að ræða ástandið í landinu. Obama ávarpaði fréttamenn í Hvíta húsinu fyrr í kvöld. Pórósjenkó aflýsti í dag heimsókn til Tyrklands vegna rússneskra hermanna í austurhluta landsins. Pórósjenkó sagði nauðsynlegt að hann væri í höfuðborginni Kíev vegna versnandi ástands í Donetsk-héraði. Pórósjenkó hefur nú þegar beðið Evrópusambandið um hernaðaraðstoð vegna innrásarinnar. Alexander Zakharchenko, leiðtogi aðskilnaðarsinna í Úkraínu, fullyrðir að milli þrjú og fjögur þúsund rússneskir hermenn hafi gengið til liðs við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu.Hér má sjá brot úr ræðu Obama í kvöld. "This ongoing Russian incursion into Ukraine will only bring more costs and consequences for Russia." —President Obama— The White House (@WhiteHouse) August 28, 2014
Úkraína Tengdar fréttir Úkraínuforseti segir Rússa hafa ráðist inn í Úkraínu Petro Pórósjenkó Úkraínuforseti hefur aflýst heimsókn til Tyrklands vegna rússneskra hermanna í austurhluta landsins. 28. ágúst 2014 10:22 Úkraínuþing leyst upp og boðað til kosninga Petró Porosjenkó Úkraínuforseti segir marga þingmenn vera stuðningsmenn vopnaðra uppreisnarmanna í austurhluta landsins. 26. ágúst 2014 06:00 Pútín og Pórósjenkó ræðast við í Minsk Petro Pórósjenkó forseti Úkraínu hittir í dag kollega sinn Vladimír Pútín Rússlandsforseta á leiðtogafundi í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Búist er við hitafundi en samskipti ríkjanna hafa verið afar slæm síðustu misserin og sérstaklega síðustu vikurnar. 26. ágúst 2014 08:08 Pútín hótaði Úkraínu vegna viðskiptasamnings Vladimír Pútín varaði Petró Pórósjenkó við að efla sókn sína gegn aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu sem eru á bandi Rússlandsstjórnar á fundi þeirra í dag. 26. ágúst 2014 16:54 Ágreiningsmálin rædd í Minsk Litlar vonir voru bundnar við að fundur Porosjenkós Úkraínuforseta og Pútíns Rússlandsforseta í gær myndi valda straumhvörfum í deilum þjóðanna og átökunum í austanverðri Úkraínu. 27. ágúst 2014 10:27 Pórósjenkó boðar til kosninga Petró Pórósjenkó, forseti Úkraínu, ákvað í kvöld að leysa þingið frá og boðaði hann til kosninga þann 26. október. 25. ágúst 2014 20:38 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Sjá meira
Úkraínuforseti segir Rússa hafa ráðist inn í Úkraínu Petro Pórósjenkó Úkraínuforseti hefur aflýst heimsókn til Tyrklands vegna rússneskra hermanna í austurhluta landsins. 28. ágúst 2014 10:22
Úkraínuþing leyst upp og boðað til kosninga Petró Porosjenkó Úkraínuforseti segir marga þingmenn vera stuðningsmenn vopnaðra uppreisnarmanna í austurhluta landsins. 26. ágúst 2014 06:00
Pútín og Pórósjenkó ræðast við í Minsk Petro Pórósjenkó forseti Úkraínu hittir í dag kollega sinn Vladimír Pútín Rússlandsforseta á leiðtogafundi í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Búist er við hitafundi en samskipti ríkjanna hafa verið afar slæm síðustu misserin og sérstaklega síðustu vikurnar. 26. ágúst 2014 08:08
Pútín hótaði Úkraínu vegna viðskiptasamnings Vladimír Pútín varaði Petró Pórósjenkó við að efla sókn sína gegn aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu sem eru á bandi Rússlandsstjórnar á fundi þeirra í dag. 26. ágúst 2014 16:54
Ágreiningsmálin rædd í Minsk Litlar vonir voru bundnar við að fundur Porosjenkós Úkraínuforseta og Pútíns Rússlandsforseta í gær myndi valda straumhvörfum í deilum þjóðanna og átökunum í austanverðri Úkraínu. 27. ágúst 2014 10:27
Pórósjenkó boðar til kosninga Petró Pórósjenkó, forseti Úkraínu, ákvað í kvöld að leysa þingið frá og boðaði hann til kosninga þann 26. október. 25. ágúst 2014 20:38