Hóparnir klárir fyrir EM í hópfimleikum Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. ágúst 2014 07:40 Ísland er ríkjandi Evrópumeistari. mynd/fsí Landsliðsþjálfarar Íslands í hópfimleikum hafa tilkynnt lokahópinn fyrir EM í hópfimleikum sem fram fer í Höllinni 15.-18. október. Liðin eru gríðarlega sterk, en tólf af fjórtán keppendum í kvennaliðinu hafa orðið Evrópumeistarar og þrjár þeirra eru tvöfaldir meistarar; Glódís Guðgeirsdóttir, Fríða Rún Einarsdóttir og Sif Pálsdóttir. Tveir nýliðar eru í hópunum; Arna Sigurðardóttir og Valdís Ellen Kristjánsdóttir, en uppeldisfélag Valdísar er Höttur á Egilsstöðum og er þetta í fyrsta skipti sem fimleikakona frá þeim kemst í A landsliðið. Af þeim 28 sem mynda hópana tvo hafa 26 keppt áður á Evrópumóti og má því segja að reynsluboltarnir mæti til leiks eftir 50 daga og keppi fyrir Íslands hönd á stærsta innanhúss íþróttaviðburði sem haldinn hefur verið á landinu. Fyrirliði kvennalandsliðsins er Sif Pálsdóttir, en hún er ein sigursælasta og reyndasta fimleikakona landsins. Ferillinn hennar nær yfir tvo áratugi og er hún ein af fáum sem hefur verið afreksmaður bæði í áhaldafimleikum og hópfimleikum.Kvennalandsliðið: Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan Birta Sól Guðbrandsdóttir - Gerpla Eva Grímsdóttir - Stjarnan Fríða Rún Einarsdóttir - Gerpla Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla Hulda Magnúsdóttir - Stjarnan Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg - Gerpla Karen Sif Viktorsdóttir - Gerpla Rakel Nathalie Kristinsdóttir - Gerpla Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan Sif Pálsdóttir - Gerpla Sólveig Bergsdóttir - Gerpla Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla Þórey Ásgeirsdóttir - StjarnanFyrirliði: Sif PálsdóttirÞjálfarar: Bjarni Gíslason, Björn Björnsson, Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir og Ásta Þyrí Emilsdóttir Blandað lið: Arna Sigurðardóttir - Stjarnan Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla Harpa Guðrún Hreinsdóttir - Stjarnan Hugrún Hlín Gunnarsdóttir - Selfoss Katrín Pétursdóttir - Gerpla Valdis Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan Þórdís Ólafsdóttir - Stjarnan Aron Bragason - Selfoss Benedikt Rúnar Valgeirsson - Gerpla Birkir Sigurjónsson - Ármann Daði Snær Pálsson - Ármann Magnús Óli Sigurðarsson - Gerpla Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann Þorgeir Ívarsson - GerplaFyrirliði: Þórdís ÓlafsdóttirÞjálfarar: Alice Flodin, Daniel Bay og Þórarinn Reynir Valgeirsson Íþróttir Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Sjá meira
Landsliðsþjálfarar Íslands í hópfimleikum hafa tilkynnt lokahópinn fyrir EM í hópfimleikum sem fram fer í Höllinni 15.-18. október. Liðin eru gríðarlega sterk, en tólf af fjórtán keppendum í kvennaliðinu hafa orðið Evrópumeistarar og þrjár þeirra eru tvöfaldir meistarar; Glódís Guðgeirsdóttir, Fríða Rún Einarsdóttir og Sif Pálsdóttir. Tveir nýliðar eru í hópunum; Arna Sigurðardóttir og Valdís Ellen Kristjánsdóttir, en uppeldisfélag Valdísar er Höttur á Egilsstöðum og er þetta í fyrsta skipti sem fimleikakona frá þeim kemst í A landsliðið. Af þeim 28 sem mynda hópana tvo hafa 26 keppt áður á Evrópumóti og má því segja að reynsluboltarnir mæti til leiks eftir 50 daga og keppi fyrir Íslands hönd á stærsta innanhúss íþróttaviðburði sem haldinn hefur verið á landinu. Fyrirliði kvennalandsliðsins er Sif Pálsdóttir, en hún er ein sigursælasta og reyndasta fimleikakona landsins. Ferillinn hennar nær yfir tvo áratugi og er hún ein af fáum sem hefur verið afreksmaður bæði í áhaldafimleikum og hópfimleikum.Kvennalandsliðið: Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan Birta Sól Guðbrandsdóttir - Gerpla Eva Grímsdóttir - Stjarnan Fríða Rún Einarsdóttir - Gerpla Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla Hulda Magnúsdóttir - Stjarnan Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg - Gerpla Karen Sif Viktorsdóttir - Gerpla Rakel Nathalie Kristinsdóttir - Gerpla Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan Sif Pálsdóttir - Gerpla Sólveig Bergsdóttir - Gerpla Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla Þórey Ásgeirsdóttir - StjarnanFyrirliði: Sif PálsdóttirÞjálfarar: Bjarni Gíslason, Björn Björnsson, Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir og Ásta Þyrí Emilsdóttir Blandað lið: Arna Sigurðardóttir - Stjarnan Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla Harpa Guðrún Hreinsdóttir - Stjarnan Hugrún Hlín Gunnarsdóttir - Selfoss Katrín Pétursdóttir - Gerpla Valdis Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan Þórdís Ólafsdóttir - Stjarnan Aron Bragason - Selfoss Benedikt Rúnar Valgeirsson - Gerpla Birkir Sigurjónsson - Ármann Daði Snær Pálsson - Ármann Magnús Óli Sigurðarsson - Gerpla Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann Þorgeir Ívarsson - GerplaFyrirliði: Þórdís ÓlafsdóttirÞjálfarar: Alice Flodin, Daniel Bay og Þórarinn Reynir Valgeirsson
Íþróttir Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Sjá meira