Stökk fram af svölum á annarri hæð til að bjarga litla frænda sínum Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. ágúst 2014 08:45 Josh Shaw spilar líklega ekkert í ár. vísir/getty Josh Shaw, bakvörður ruðningsliðs USC-háskólans í Bandaríkjunum, spilar líklega ekkert á tímabilinu vegna alvarlegra ökklameiðsla sem hann varð fyrir um helgina. Shaw, sem er á fimmta ári og var kosinn fyrirliði liðsins af liðsfélögum sínum á laugardaginn, stóð úti á svölum á annarri hæð í fjölskylduboði seinna um kvöldið þegar hann sá sjö ára gamlan frænda sinn sem kann ekki að synda berjast við að halda sér á floti í sundlaug við húsið. ESPN.com greinir frá. Hann stökk rakleiðis fram af svölunum og lenti á malbiki við sundlaugina og slasaðist alvarlega á ökkla. Þrátt fyrir það skreið hann ofan í laugina og kom frænda sínum til bjargar. Sjálfur náði hann svo að toga sig upp úr vatninu. „Ég myndi gera þetta aftur fyrir hvaða barn sem er, ekki bara frænda minn. Mér líður mjög illa í ökklanum, en ég er heppinn að vera umkringdur bestu þjálfurum og læknum í heiminum. Vonandi get ég bara spilað sem fyrst,“ segir Shaw við ESPN.com. Þetta er mikið áfall fyrir Shaw sem spilaði alla fjórtán leiki liðsins á síðasta ári og átti að vera lykilmaður í vörninni aftur á þessu ári. Nú er óvíst hvað verður um framtíð hans, sérstaklega hvað varðar NFL-deildina. „Þetta var hetjulega gert hjá Josh. Svona maður er hann. Það er leiðinlegt að han verði frá og við munum sakna hans,“ segir Steve Sarkisian, þjálfari USC. NFL Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sjá meira
Josh Shaw, bakvörður ruðningsliðs USC-háskólans í Bandaríkjunum, spilar líklega ekkert á tímabilinu vegna alvarlegra ökklameiðsla sem hann varð fyrir um helgina. Shaw, sem er á fimmta ári og var kosinn fyrirliði liðsins af liðsfélögum sínum á laugardaginn, stóð úti á svölum á annarri hæð í fjölskylduboði seinna um kvöldið þegar hann sá sjö ára gamlan frænda sinn sem kann ekki að synda berjast við að halda sér á floti í sundlaug við húsið. ESPN.com greinir frá. Hann stökk rakleiðis fram af svölunum og lenti á malbiki við sundlaugina og slasaðist alvarlega á ökkla. Þrátt fyrir það skreið hann ofan í laugina og kom frænda sínum til bjargar. Sjálfur náði hann svo að toga sig upp úr vatninu. „Ég myndi gera þetta aftur fyrir hvaða barn sem er, ekki bara frænda minn. Mér líður mjög illa í ökklanum, en ég er heppinn að vera umkringdur bestu þjálfurum og læknum í heiminum. Vonandi get ég bara spilað sem fyrst,“ segir Shaw við ESPN.com. Þetta er mikið áfall fyrir Shaw sem spilaði alla fjórtán leiki liðsins á síðasta ári og átti að vera lykilmaður í vörninni aftur á þessu ári. Nú er óvíst hvað verður um framtíð hans, sérstaklega hvað varðar NFL-deildina. „Þetta var hetjulega gert hjá Josh. Svona maður er hann. Það er leiðinlegt að han verði frá og við munum sakna hans,“ segir Steve Sarkisian, þjálfari USC.
NFL Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sjá meira