Framlag til Háskóla Íslands hækkar Atli Ísleifsson skrifar 9. september 2014 16:00 Vísir/Anton Brink Framlag til Háskóla Íslands hækka um rúman hálfan milljarð samanborið við fjárlög síðasta árs. Í fjárlagafrumvarpinu er lagt til að framlag til skólans hækki um 43,5 milljónir króna að frátöldum launa- og verðlagshækkunum sem nema 467,5 milljónum króna því til viðbótar. Alls nemur framlag til Háskóla Íslands því 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. „Í fyrsta lagi er lagt til að framlag til skólans hækki um 302,4 m.kr. vegna breytinga á verði reikniflokka í reiknilíkani. Breytingarnar eru hluti af áformum um að styrkja rekstrargrunn skólans í áföngum á næstu árum með því að hækka framlag með hverjum nemanda. Í öðru lagi er lagt til að framlag til skólans lækki um 152,8 m.kr. vegna aðhaldsaðgerða ríkisstjórnarinnar í ríkisfjármálum. Í þriðja lagi er lagt til að tímabundin fjárheimild vegna byggingar Húss Vigdísar Finnbogadóttur, 75 m.kr. árið 2014, falli niður. Með niðurfellingu fjárheimildarinnar lýkur ríkissjóður þriggja ára áætlun um framlög til hússins, en þau urðu samtals 200 m.kr., 50 m.kr. árið 2012, 75 m.kr. árið 2013 og 75 m.kr. árið 2014. Í fjórða lagi er lagt til að 35 m.kr. tímabundin fjárheimild vegna tækjakaupa fyrir Jarðvísindastofnun falli niður. Í fimmta lagi er áætlað að bæði ríkistekjur af skrásetningagjaldi og útgjöld sem þeim er ætlað að standa undir hækki um 15,1 m.kr. vegna 3.500 fleiri reiknaðra ársnemenda en lagðir eru til grundvallar kennsluframlagi. Breytingin hefur ekki áhrif á afkomu ríkissjóðs. Í sjötta og síðasta lagi er lagt til að framlag til skólans lækki um 11,2 m.kr. í samræmi við niðurstöðu útreikninga sem byggjast á fjölda ársnemenda og brautskráninga,“ segir í frumvarpinu. Þá er einnig lagt til að framlög til Tilraunastöðvar Háskóla Íslands að Keldum hækki um 14,3 milljónir króna að frátöldum launa- og verðlagshækkunum sem nema 7,9 milljónir króna. Er gert ráð fyrir að heildarframlagið verði 233,2 milljónir króna árið 2015.Aðrir háskólarFramlög til Háskólans á Akureyri hækka um 91,5 milljónir króna, úr 1.588 milljónum króna árið 2014 í 1.679,5 milljónir árið 2015. Framlög til Háskólans í Reykjavík hækka um 129,4 milljónir króna, úr 2.203,6 milljónum króna árið 2014 í 2.333 milljónir árið 2015. Framlög til Háskólans á Bifröst hækka um 13,7 milljónir króna, úr 284 milljónum króna árið 2014 í 297,6 milljónir árið 2015. Tekið skal fram að tölurnar fyrir aðra háskóla eru ekki að frátöldum launa- og verðlagshækkunum. Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira
Framlag til Háskóla Íslands hækka um rúman hálfan milljarð samanborið við fjárlög síðasta árs. Í fjárlagafrumvarpinu er lagt til að framlag til skólans hækki um 43,5 milljónir króna að frátöldum launa- og verðlagshækkunum sem nema 467,5 milljónum króna því til viðbótar. Alls nemur framlag til Háskóla Íslands því 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. „Í fyrsta lagi er lagt til að framlag til skólans hækki um 302,4 m.kr. vegna breytinga á verði reikniflokka í reiknilíkani. Breytingarnar eru hluti af áformum um að styrkja rekstrargrunn skólans í áföngum á næstu árum með því að hækka framlag með hverjum nemanda. Í öðru lagi er lagt til að framlag til skólans lækki um 152,8 m.kr. vegna aðhaldsaðgerða ríkisstjórnarinnar í ríkisfjármálum. Í þriðja lagi er lagt til að tímabundin fjárheimild vegna byggingar Húss Vigdísar Finnbogadóttur, 75 m.kr. árið 2014, falli niður. Með niðurfellingu fjárheimildarinnar lýkur ríkissjóður þriggja ára áætlun um framlög til hússins, en þau urðu samtals 200 m.kr., 50 m.kr. árið 2012, 75 m.kr. árið 2013 og 75 m.kr. árið 2014. Í fjórða lagi er lagt til að 35 m.kr. tímabundin fjárheimild vegna tækjakaupa fyrir Jarðvísindastofnun falli niður. Í fimmta lagi er áætlað að bæði ríkistekjur af skrásetningagjaldi og útgjöld sem þeim er ætlað að standa undir hækki um 15,1 m.kr. vegna 3.500 fleiri reiknaðra ársnemenda en lagðir eru til grundvallar kennsluframlagi. Breytingin hefur ekki áhrif á afkomu ríkissjóðs. Í sjötta og síðasta lagi er lagt til að framlag til skólans lækki um 11,2 m.kr. í samræmi við niðurstöðu útreikninga sem byggjast á fjölda ársnemenda og brautskráninga,“ segir í frumvarpinu. Þá er einnig lagt til að framlög til Tilraunastöðvar Háskóla Íslands að Keldum hækki um 14,3 milljónir króna að frátöldum launa- og verðlagshækkunum sem nema 7,9 milljónir króna. Er gert ráð fyrir að heildarframlagið verði 233,2 milljónir króna árið 2015.Aðrir háskólarFramlög til Háskólans á Akureyri hækka um 91,5 milljónir króna, úr 1.588 milljónum króna árið 2014 í 1.679,5 milljónir árið 2015. Framlög til Háskólans í Reykjavík hækka um 129,4 milljónir króna, úr 2.203,6 milljónum króna árið 2014 í 2.333 milljónir árið 2015. Framlög til Háskólans á Bifröst hækka um 13,7 milljónir króna, úr 284 milljónum króna árið 2014 í 297,6 milljónir árið 2015. Tekið skal fram að tölurnar fyrir aðra háskóla eru ekki að frátöldum launa- og verðlagshækkunum.
Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira