Framlög til Umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent Atli Ísleifsson skrifar 9. september 2014 16:00 Lögð er til 326,2 milljóna króna lækkun á framlagi „vegna þróunar á rekstrarumfangi umboðsmanns í átt til jafnvægis“. Vísir/Vilhelm Framlög ríkisins til embættis umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent samkvæmt fjármálafrumvarpi ársins 2015. Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014. Í frumvarpinu segir að gert sé ráð fyrir að rekstrargjöld nemi um 496,4 milljónir króna á næsta ári sem jafngildi um 359,2 milljón króna lækkun að raungildi frá fjárlögum ársins 2014. Í frumvarpinu segir að lækkunin skýrist af tveimur tilefnum. „Í fyrsta lagi er lögð til 33 m.kr. lækkun á tilfærsluframlagi vegna fjárhagsaðstoðar til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði við gjaldþrotameðferð sbr. lög sem tóku gildi 1. febrúar 2014. Í fjárlögum 2014 var gengið út frá þeirri forsendu að fjárhagsaðstoðin miðaðist við fjárhæð lágmarkstryggingar sem var 250 þús. kr. og að samþykktar yrðu 500 umsóknir um fjárhagsaðstoð á ársgrundvelli og heildarkostnaður næmi 125,0 m.kr.“ Umsóknir hafi hins vegar reynst færri en áætlað var og áætlaður kostnaður á árinu 2015 svari til 92,0 milljóna króna. Í öðru lagi hafi verið lögð til 326,2 milljóna króna lækkun á framlagi vegna þróunar á rekstrarumfangi umboðsmanns í átt til jafnvægis. „Í samþykktri rekstraráætlun Umboðsmanns skuldara fyrir árin 2015-2017 er gert ráð fyrir að starfsemi stofnunarinnar muni á komandi árum dragast saman í takt við fækkun umsókna um greiðsluaðlögun og aðra þjónustu stofnunarinnar.“ Þannig er gert ráð fyrir að rekstrarútgjöld stofnunarinnar verði 709 milljónir króna árið 2014, 405 milljónir árið 2015, 349 milljónir árið 2016 og 299 milljónir 2017. Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Sjá meira
Framlög ríkisins til embættis umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent samkvæmt fjármálafrumvarpi ársins 2015. Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014. Í frumvarpinu segir að gert sé ráð fyrir að rekstrargjöld nemi um 496,4 milljónir króna á næsta ári sem jafngildi um 359,2 milljón króna lækkun að raungildi frá fjárlögum ársins 2014. Í frumvarpinu segir að lækkunin skýrist af tveimur tilefnum. „Í fyrsta lagi er lögð til 33 m.kr. lækkun á tilfærsluframlagi vegna fjárhagsaðstoðar til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði við gjaldþrotameðferð sbr. lög sem tóku gildi 1. febrúar 2014. Í fjárlögum 2014 var gengið út frá þeirri forsendu að fjárhagsaðstoðin miðaðist við fjárhæð lágmarkstryggingar sem var 250 þús. kr. og að samþykktar yrðu 500 umsóknir um fjárhagsaðstoð á ársgrundvelli og heildarkostnaður næmi 125,0 m.kr.“ Umsóknir hafi hins vegar reynst færri en áætlað var og áætlaður kostnaður á árinu 2015 svari til 92,0 milljóna króna. Í öðru lagi hafi verið lögð til 326,2 milljóna króna lækkun á framlagi vegna þróunar á rekstrarumfangi umboðsmanns í átt til jafnvægis. „Í samþykktri rekstraráætlun Umboðsmanns skuldara fyrir árin 2015-2017 er gert ráð fyrir að starfsemi stofnunarinnar muni á komandi árum dragast saman í takt við fækkun umsókna um greiðsluaðlögun og aðra þjónustu stofnunarinnar.“ Þannig er gert ráð fyrir að rekstrarútgjöld stofnunarinnar verði 709 milljónir króna árið 2014, 405 milljónir árið 2015, 349 milljónir árið 2016 og 299 milljónir 2017.
Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Sjá meira