Bridge og skák fá aukin framlög en aðrar íþróttir standa í stað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2014 19:30 Skákmennirnir Helgi Áss Grétarsson (Framari) og Stefán Kristjánsson (KR-ingur). Vísir/GVA Gert er ráð fyrir að útgjöld til íþróttamála haldist óbreytt á árinu 2015 frá síðasta ári að frátöldum launa- og verðlagshækkunum sem nema 1,1 milljón króna. Íþrótta- og ólympíusamband Íslands fá áfram 198,7 milljónir króna og Afrekssjóður ÍSÍ fær 70 milljónir króna samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2015 sem lagt var fram í dag. Einu hreyfingarnar sem fá aukin fjárstyrk eru Skáksamband Íslands og Bridgesamband Íslands. Til stendur að fella niður tímabundna fjárveitingu upp á fimm milljónir króna frá í fyrra sem skiptust á Íþróttasamband fatlaðra (2 milljónir kr.) og Skáksamband Íslands (3 milljónir kr.). Lagt er til að Skáksamband Íslands fái 3 milljónir aukalega til sérstakra fræðsluverkefna við skákkennslu í grunnskólum. Þá stendur til að veita Bridgesambandi Íslands 2 milljónir króna til að fjármagna þátttöku í Evrópumóti í Króatíu og þátttöku unglinga- og kvennaliða í Evrópumótum. Þá hækka greiðslur í Launasjóð stórmeistara úr 20 í 20,8 milljónir króna á milli ára. Framlag til Skákskóla Íslands hækkar úr 7,9 milljónum í 8,3 milljónir króna á milli ára. Hér að neðan má sjá framlög til íþróttamála á árinu. Fjárlagafrumvarp 2015 Íþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sjá meira
Gert er ráð fyrir að útgjöld til íþróttamála haldist óbreytt á árinu 2015 frá síðasta ári að frátöldum launa- og verðlagshækkunum sem nema 1,1 milljón króna. Íþrótta- og ólympíusamband Íslands fá áfram 198,7 milljónir króna og Afrekssjóður ÍSÍ fær 70 milljónir króna samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2015 sem lagt var fram í dag. Einu hreyfingarnar sem fá aukin fjárstyrk eru Skáksamband Íslands og Bridgesamband Íslands. Til stendur að fella niður tímabundna fjárveitingu upp á fimm milljónir króna frá í fyrra sem skiptust á Íþróttasamband fatlaðra (2 milljónir kr.) og Skáksamband Íslands (3 milljónir kr.). Lagt er til að Skáksamband Íslands fái 3 milljónir aukalega til sérstakra fræðsluverkefna við skákkennslu í grunnskólum. Þá stendur til að veita Bridgesambandi Íslands 2 milljónir króna til að fjármagna þátttöku í Evrópumóti í Króatíu og þátttöku unglinga- og kvennaliða í Evrópumótum. Þá hækka greiðslur í Launasjóð stórmeistara úr 20 í 20,8 milljónir króna á milli ára. Framlag til Skákskóla Íslands hækkar úr 7,9 milljónum í 8,3 milljónir króna á milli ára. Hér að neðan má sjá framlög til íþróttamála á árinu.
Fjárlagafrumvarp 2015 Íþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sjá meira