Milljónamæringur gaf 24 krónur í þjórfé 12. september 2014 21:15 LeSean McCoy. vísir/getty Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, LeSean McCoy, hefur verið í fréttunum vestanhafs eftir að hann gaf ævintýralega lítið þjórfé. McCoy, sem hleypur fyrir Philadelphia Eagles, var staddur á hamborgarastað í borginni. Eftir máltíðina gaf hann 20 sent í þjórfé sem jafngildir um 24 krónum. „Þjórféið mitt er í samræmi við þjónustuna. Það er munur á lélegri þjónustu, góðri þjónustu og að menn eigi einfaldlega slæman dag. Það er munur á því að vera bara dónalegur eða með vanvirðingu," sagði milljónamæringurinn McCoy en hann var allt annað en ánægður með þjónustuna sem hann fékk. „Þetta þjórfé var yfirlýsing af minni hálfu út af þjónustunni. Það er ekki hægt að vera dónalegur við einhvern og ætlast til þess að fá síðan gott þjórfé." Eigandi staðarins var svo móðgaður að hann tók mynd af kvittuninni og birti á Facebook. Kvittunina má sjá hér að neðan. Málið var mikið á milli tannanna á fólki á Twitter og leikarinn Charlie Sheen fann svo til með þjóninum að hann ákvað að gefa honum 120 þúsund krónur. Tístið hans Sheen má einnig sjá hér að neðan. „Ég er ánægður með að Sheen sé farinn að gera eitthvað jákvætt," sagði McCoy er hann frétti af gjörningi Sheen.Kvittunin.dear Tommy Up at PYT in Philly. Please tell Rob K I'm pledging 1000 dollars to him for the tip debacle just wanna help. c #NoJudgement— Charlie Sheen (@charliesheen) September 10, 2014 NFL Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Sjá meira
Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, LeSean McCoy, hefur verið í fréttunum vestanhafs eftir að hann gaf ævintýralega lítið þjórfé. McCoy, sem hleypur fyrir Philadelphia Eagles, var staddur á hamborgarastað í borginni. Eftir máltíðina gaf hann 20 sent í þjórfé sem jafngildir um 24 krónum. „Þjórféið mitt er í samræmi við þjónustuna. Það er munur á lélegri þjónustu, góðri þjónustu og að menn eigi einfaldlega slæman dag. Það er munur á því að vera bara dónalegur eða með vanvirðingu," sagði milljónamæringurinn McCoy en hann var allt annað en ánægður með þjónustuna sem hann fékk. „Þetta þjórfé var yfirlýsing af minni hálfu út af þjónustunni. Það er ekki hægt að vera dónalegur við einhvern og ætlast til þess að fá síðan gott þjórfé." Eigandi staðarins var svo móðgaður að hann tók mynd af kvittuninni og birti á Facebook. Kvittunina má sjá hér að neðan. Málið var mikið á milli tannanna á fólki á Twitter og leikarinn Charlie Sheen fann svo til með þjóninum að hann ákvað að gefa honum 120 þúsund krónur. Tístið hans Sheen má einnig sjá hér að neðan. „Ég er ánægður með að Sheen sé farinn að gera eitthvað jákvætt," sagði McCoy er hann frétti af gjörningi Sheen.Kvittunin.dear Tommy Up at PYT in Philly. Please tell Rob K I'm pledging 1000 dollars to him for the tip debacle just wanna help. c #NoJudgement— Charlie Sheen (@charliesheen) September 10, 2014
NFL Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Sjá meira