Eiður Smári verður ekki leikmaður FCK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. september 2014 14:09 Óvíst er hvað tekur við hjá Eiði Smára. Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, mun ekki ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið FC København. Frá þessu er greint á heimasíðu FCK. Eiður hefur æft með danska liðinu að undanförnu og lék æfingaleik með því á mánudaginn, þar sem hann átti tvær stoðsendingar. Á heimasíðu FCK kemur fram að hluti ástæðunnar hafi verið að Eiður hefði ekki getað spilað með liðinu í Evrópudeildinni. Honum er þó þakkað fyrir jákvæðar viðræður. Eiður hefur verið án félags síðan samningur hans hjá Club Brugge rann út eftir síðasta tímabil. Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður Smári í viðræðum við FC Kaupmannahöfn Eiður Smári Guðjohnsen er í samningsviðræðum við danska stórliðið FC Kaupmannahöfn en samkvæmt blaðamanni BT Sports er Eiður að æfa með liðinu þessa dagana. 3. september 2014 18:54 Eiður Smári lagði upp tvö í æfingarleik | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp tvö mörk og átti stóran þátt í því þriðja í 4-2 sigri varaliðs FCK á Nordsjælland í dag en Eiður er þessa dagana á reynslu hjá FC Kaupmannahöfn. 8. september 2014 13:17 Solbakken vongóður um að Eiður samþykki tilboð FCK Stale Solbakken var mjög ánægður með spilamennsku Eiðs Smára Guðjohnsen í varaliðsleik FCK í dag en hann vonast til þess að ganga frá samningi við Eið á næstu dögum. 8. september 2014 13:52 Eiður æfði með FCK í dag | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi leikmaður Chelsea og Barcelona, æfði í fyrsta sinn með danska úrvalsdeildarliðinu FCK í dag. 4. september 2014 14:47 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, mun ekki ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið FC København. Frá þessu er greint á heimasíðu FCK. Eiður hefur æft með danska liðinu að undanförnu og lék æfingaleik með því á mánudaginn, þar sem hann átti tvær stoðsendingar. Á heimasíðu FCK kemur fram að hluti ástæðunnar hafi verið að Eiður hefði ekki getað spilað með liðinu í Evrópudeildinni. Honum er þó þakkað fyrir jákvæðar viðræður. Eiður hefur verið án félags síðan samningur hans hjá Club Brugge rann út eftir síðasta tímabil.
Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður Smári í viðræðum við FC Kaupmannahöfn Eiður Smári Guðjohnsen er í samningsviðræðum við danska stórliðið FC Kaupmannahöfn en samkvæmt blaðamanni BT Sports er Eiður að æfa með liðinu þessa dagana. 3. september 2014 18:54 Eiður Smári lagði upp tvö í æfingarleik | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp tvö mörk og átti stóran þátt í því þriðja í 4-2 sigri varaliðs FCK á Nordsjælland í dag en Eiður er þessa dagana á reynslu hjá FC Kaupmannahöfn. 8. september 2014 13:17 Solbakken vongóður um að Eiður samþykki tilboð FCK Stale Solbakken var mjög ánægður með spilamennsku Eiðs Smára Guðjohnsen í varaliðsleik FCK í dag en hann vonast til þess að ganga frá samningi við Eið á næstu dögum. 8. september 2014 13:52 Eiður æfði með FCK í dag | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi leikmaður Chelsea og Barcelona, æfði í fyrsta sinn með danska úrvalsdeildarliðinu FCK í dag. 4. september 2014 14:47 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Sjá meira
Eiður Smári í viðræðum við FC Kaupmannahöfn Eiður Smári Guðjohnsen er í samningsviðræðum við danska stórliðið FC Kaupmannahöfn en samkvæmt blaðamanni BT Sports er Eiður að æfa með liðinu þessa dagana. 3. september 2014 18:54
Eiður Smári lagði upp tvö í æfingarleik | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp tvö mörk og átti stóran þátt í því þriðja í 4-2 sigri varaliðs FCK á Nordsjælland í dag en Eiður er þessa dagana á reynslu hjá FC Kaupmannahöfn. 8. september 2014 13:17
Solbakken vongóður um að Eiður samþykki tilboð FCK Stale Solbakken var mjög ánægður með spilamennsku Eiðs Smára Guðjohnsen í varaliðsleik FCK í dag en hann vonast til þess að ganga frá samningi við Eið á næstu dögum. 8. september 2014 13:52
Eiður æfði með FCK í dag | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi leikmaður Chelsea og Barcelona, æfði í fyrsta sinn með danska úrvalsdeildarliðinu FCK í dag. 4. september 2014 14:47