Cousins í ruglinu gegn Risunum | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. september 2014 11:00 Kirk Cousins átti slæman dag í vinnunni í nótt. vísir/getty New York Giants vann annan leikinn í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt þegar liðið valtaði yfir Washington Redskins á útivelli, 45-14. Þetta er annar sigur Giants-liðsins í röð eftir tvö vond töp í fyrstu tveimur umferðunum, en Redsksins, sem spáð var fínu gengi á tímabilinu, er nú búið að tapa þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum.Kirk Cousins, varaleikstjórnandi Washington, hefur fengið tækifæri í síðustu tveimur leikjum liðsins vegna meiðsla Roberts Griffins hins þriðja. Griffin virðist þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur af því að fá starfið aftur þegar hann jafnar sig af meiðslunum. Cousins spilaði vel í tapi gegn Philadelphia Eagles um síðustu helgi, en í nótt var hann gjörsamlega í ruglinu. Hann henti boltanum fjórum sinnum í hendur andstæðinganna, þar af þrisvar sinnum í þriðja leikhluta sem hafði ekki gerst í tíu ár í deildinni.Eli Manning, leikstjórnandi Giants, var aftur á móti í flottu formi og skilaði 300 kastmetrum í 28 heppnuðum sendingum sem skiluðu fjórum snertimörkum. Innherjinn Larry Donnell sem er á öðru ári í deildinni greip þrjár snertimarksssendingar og skilaði því fínu starfi í nótt.Myndbönd fráNFL.com:Kirk Cousins kastar boltanum fjórum sinnum í hendur GiantsStjörnuleikur Eli ManningsEli Manning hefur spilað stórvel í síðustu tveimur leikjum.vísir/getty NFL Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
New York Giants vann annan leikinn í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt þegar liðið valtaði yfir Washington Redskins á útivelli, 45-14. Þetta er annar sigur Giants-liðsins í röð eftir tvö vond töp í fyrstu tveimur umferðunum, en Redsksins, sem spáð var fínu gengi á tímabilinu, er nú búið að tapa þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum.Kirk Cousins, varaleikstjórnandi Washington, hefur fengið tækifæri í síðustu tveimur leikjum liðsins vegna meiðsla Roberts Griffins hins þriðja. Griffin virðist þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur af því að fá starfið aftur þegar hann jafnar sig af meiðslunum. Cousins spilaði vel í tapi gegn Philadelphia Eagles um síðustu helgi, en í nótt var hann gjörsamlega í ruglinu. Hann henti boltanum fjórum sinnum í hendur andstæðinganna, þar af þrisvar sinnum í þriðja leikhluta sem hafði ekki gerst í tíu ár í deildinni.Eli Manning, leikstjórnandi Giants, var aftur á móti í flottu formi og skilaði 300 kastmetrum í 28 heppnuðum sendingum sem skiluðu fjórum snertimörkum. Innherjinn Larry Donnell sem er á öðru ári í deildinni greip þrjár snertimarksssendingar og skilaði því fínu starfi í nótt.Myndbönd fráNFL.com:Kirk Cousins kastar boltanum fjórum sinnum í hendur GiantsStjörnuleikur Eli ManningsEli Manning hefur spilað stórvel í síðustu tveimur leikjum.vísir/getty
NFL Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira