Pieth: Það þarf að gera spillingarskýrslurnar opinberar 24. september 2014 22:30 Mark Pieth vill að FIFA geri skýrslur Michaels Garcia opinberar. Vísir/Getty Mark Pieth, fyrrverandi stjórnarmaður hjá FIFA, segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið þurfi að gera skýrslu Michaels Garcia, um meinta spillingu við úthlutun HM 2018 og 2022, opinbera. Pieth segir að þess konar gagnsæi muni hjálpa sambandinu að endurheimta það traust sem það hefur tapað, en FIFA hefur legið undir ámælum fyrir að úthluta Rússlandi og sérstaklega Katar HM 2018 og 2022. Enn er óvíst hvort HM fari yfir höfuð fram í Katar, en Theo Zwanziger, annar fyrrverandi stjórnarmaður í FIFA, segir að Katar muni ekki halda HM vegna veðurfarsins þar um slóðir, en nær ómögulegt verður að spila þar að sumri til vegna hás hitastigs. Fyrr í mánuðinum fékk FIFA þrjár skýrslur frá Garcia í hendurnar, en bandaríski lögmaðurinn og hans fólk voru ár að rannsaka úthlutun HM 2018 og 2022.Joachim Eckert, formaður siðanefndar FIFA, mun fá skýrslurnar til rannsóknar, en enn er óvíst hvort hann hafi heimild til að breyta ákvörðun FIFA eða krefjast nýrra kosninga um hvar HM verði haldið. Skýrslurnar gætu verið til skoðunar hjá Eckert fram á næsta vor. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Platini fer ekki fram gegn Blatter Michel Platini, forseti UEFA (Evrópska knattspyrnusambandsins), mun ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta FIFA, Sepp Blatter. 28. ágúst 2014 14:15 FIFA-menn fengu þriggja milljón króna úr frá Brasilíumönnum Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Dyke, hefur ákveðið að skila rándýru úri sem hann fékk að gjöf frá brasilíska knattspyrnusambandinu í sumar. 19. september 2014 09:30 Platini fylgir ekki siðareglum FIFA - ætlar að eiga úrið Forseti UEFA segir það ekki koma til greina að skila 3,2 milljóna króna úrinu sem hann fékk gefins á HM 2014. 19. september 2014 23:30 Champagne býður sig fram gegn Blatter Frakkinn Jerome Champagne tilkynnti í gær að hann ætlar að bjóða sig fram gegn Sepp Blatter í forsetakjöri alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. 16. september 2014 09:45 Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. 8. september 2014 21:45 Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. 8. september 2014 10:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Mark Pieth, fyrrverandi stjórnarmaður hjá FIFA, segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið þurfi að gera skýrslu Michaels Garcia, um meinta spillingu við úthlutun HM 2018 og 2022, opinbera. Pieth segir að þess konar gagnsæi muni hjálpa sambandinu að endurheimta það traust sem það hefur tapað, en FIFA hefur legið undir ámælum fyrir að úthluta Rússlandi og sérstaklega Katar HM 2018 og 2022. Enn er óvíst hvort HM fari yfir höfuð fram í Katar, en Theo Zwanziger, annar fyrrverandi stjórnarmaður í FIFA, segir að Katar muni ekki halda HM vegna veðurfarsins þar um slóðir, en nær ómögulegt verður að spila þar að sumri til vegna hás hitastigs. Fyrr í mánuðinum fékk FIFA þrjár skýrslur frá Garcia í hendurnar, en bandaríski lögmaðurinn og hans fólk voru ár að rannsaka úthlutun HM 2018 og 2022.Joachim Eckert, formaður siðanefndar FIFA, mun fá skýrslurnar til rannsóknar, en enn er óvíst hvort hann hafi heimild til að breyta ákvörðun FIFA eða krefjast nýrra kosninga um hvar HM verði haldið. Skýrslurnar gætu verið til skoðunar hjá Eckert fram á næsta vor.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Platini fer ekki fram gegn Blatter Michel Platini, forseti UEFA (Evrópska knattspyrnusambandsins), mun ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta FIFA, Sepp Blatter. 28. ágúst 2014 14:15 FIFA-menn fengu þriggja milljón króna úr frá Brasilíumönnum Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Dyke, hefur ákveðið að skila rándýru úri sem hann fékk að gjöf frá brasilíska knattspyrnusambandinu í sumar. 19. september 2014 09:30 Platini fylgir ekki siðareglum FIFA - ætlar að eiga úrið Forseti UEFA segir það ekki koma til greina að skila 3,2 milljóna króna úrinu sem hann fékk gefins á HM 2014. 19. september 2014 23:30 Champagne býður sig fram gegn Blatter Frakkinn Jerome Champagne tilkynnti í gær að hann ætlar að bjóða sig fram gegn Sepp Blatter í forsetakjöri alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. 16. september 2014 09:45 Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. 8. september 2014 21:45 Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. 8. september 2014 10:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Platini fer ekki fram gegn Blatter Michel Platini, forseti UEFA (Evrópska knattspyrnusambandsins), mun ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta FIFA, Sepp Blatter. 28. ágúst 2014 14:15
FIFA-menn fengu þriggja milljón króna úr frá Brasilíumönnum Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Dyke, hefur ákveðið að skila rándýru úri sem hann fékk að gjöf frá brasilíska knattspyrnusambandinu í sumar. 19. september 2014 09:30
Platini fylgir ekki siðareglum FIFA - ætlar að eiga úrið Forseti UEFA segir það ekki koma til greina að skila 3,2 milljóna króna úrinu sem hann fékk gefins á HM 2014. 19. september 2014 23:30
Champagne býður sig fram gegn Blatter Frakkinn Jerome Champagne tilkynnti í gær að hann ætlar að bjóða sig fram gegn Sepp Blatter í forsetakjöri alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. 16. september 2014 09:45
Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. 8. september 2014 21:45
Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. 8. september 2014 10:31