Íslenski boltinn

Leiknir meistari í fyrstu deild

Leiknismenn gátu leyft sér að fagna í dag.
Leiknismenn gátu leyft sér að fagna í dag. Vísir/Valgarð
Leiknir tryggði sér nafnbótina Íslandsmeistarar í fyrstu deild karla árið 2014 með þægilegum sigri á Tindastól, 4-0, á Ghetto Ground í dag.

Leiknir endar á toppi fyrstu deildar, en staðan var 1-0 fyrir heimamönnum í hálfleik. Í síðari hálfleik stigu þeir á bensíngjöfina og unnu að lokum 4-0 sigur eins og fyrr segir.

Keppinautar Leiknis um titilin, ÍA, gerðu jafntefli á Akureyri 2-2.

Öll úrslit dagsins og markaskorara má sjá hér að neðan.

KA - ÍA 2-2

1-0 Arsenij Buinickij (2.), 1-1 Garðar Bergmann Gunnlaugsson (19.), 2-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson (49.), 2-2 Þórður Þorsteinn Þórðarson (51.).

Haukar - Víkingur Ólafsvík 2-1

0-1 Eyþór Helgi Birgisson (26.), 1-1 Markaskorara vantar (41.), 2-1 Markaskorara vantar (83.).

Leiknir - Tindastól 4-0

1-0 Sindri Björnsson (44.), 2-0 Fannar Þór Arnarsson (59.), 3-0 Matthew Horth (77.), 4-0 Magnús Már Einarsson (85.).

Grindavík - Selfoss 4-1

0-1 Ragnar Þór Gunnarsson (23.), 1-1 Einar Karl Ingvarsson (44.), 2-1 Magnús Björgvinsson (50.), 3-1 Hákon Ívar Ólafsson (74.), 4-1 Markaskorara vantar (81.).

KV - Þróttur R. 1-3

1-0 Einar Már Þórisson (30.), 1-1 Alexander Veigar Þórarinsson (41.), 1-2 Markaskorara vantar (46.), 1-3 Markaskorara vantar (87.).

BÍ/Bolungarvík - HK 1-2

0-1 Guðmundur Atli Steinþórsson (3.), 1-1 Nigel Quashie - víti (31.), 1-2 Viktor Unnar Illugason (59.)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×