NFL-leikmanni refsað fyrir að biðja inni á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2014 16:15 Husain Abdullah. Vísir/Getty Músliminn Husain Abdullah fagnaði snertimarki sínu með refsiverðum hætti þegar Kansas City Chiefs vann 41-14 stórsigur á New England Patriots í ameríska fótboltanum í nótt. Husain Abdullah var þá refsað fyrir að leggjast á hnén og biðja eftir að hann skoraði snertimark og kom sínu liði í 41-7 í Mánudagsleiknum í NFL-deildinni.Husain Abdullah stal þá boltanum eftir misheppnaða sendingu leikstjórnandans Tom Brady og hljóp síðan alla leið upp völlinn og skoraði snertimark. Abdullah nýtti tækifærið og hyllti Allah eftir komuna í markið en hann lagði þá og hnén og fór með ennið að grasinu. Dómari leiksins var ekki sáttur við trúarjátningu Abdullah og henti gula flagginu. Abdullah fékk í kjölfarið 15 metra refsingu. Bandarískir fjölmiðlamenn voru fljótir að benda á það að leikmenn hafa ekki fengið neina refsingu fyrir að fagna marki með því að reisa hendurnar í átt til skaparans. Það er því hætt við því að NFL-dómarinn hafi opnað ormagryfju þegar kemur að því hvernig menn taka á ólíkum trúarbrögðum í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Sjá meira
Músliminn Husain Abdullah fagnaði snertimarki sínu með refsiverðum hætti þegar Kansas City Chiefs vann 41-14 stórsigur á New England Patriots í ameríska fótboltanum í nótt. Husain Abdullah var þá refsað fyrir að leggjast á hnén og biðja eftir að hann skoraði snertimark og kom sínu liði í 41-7 í Mánudagsleiknum í NFL-deildinni.Husain Abdullah stal þá boltanum eftir misheppnaða sendingu leikstjórnandans Tom Brady og hljóp síðan alla leið upp völlinn og skoraði snertimark. Abdullah nýtti tækifærið og hyllti Allah eftir komuna í markið en hann lagði þá og hnén og fór með ennið að grasinu. Dómari leiksins var ekki sáttur við trúarjátningu Abdullah og henti gula flagginu. Abdullah fékk í kjölfarið 15 metra refsingu. Bandarískir fjölmiðlamenn voru fljótir að benda á það að leikmenn hafa ekki fengið neina refsingu fyrir að fagna marki með því að reisa hendurnar í átt til skaparans. Það er því hætt við því að NFL-dómarinn hafi opnað ormagryfju þegar kemur að því hvernig menn taka á ólíkum trúarbrögðum í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Sjá meira