Ljúffeng gulrótarkaka - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 23:30 Gulrótarkaka með hlynsírópskremi Kakan Hráefni: 390 g hveiti 1 1/2 tsk lyftiduft 1 tsk kanill 1/2 tsk salt 4 egg 240 ml olía 200 g ljós púðursykur 3/4 bolli saxaðar valhnetur + 1/4 bolli fyrir skraut ofan á krem 250 g rifnar gulrætur Krem Hráefni: 140 g mjúkur rjómaostur 20 g mjúkt smjör 155 g flórsykur 30 ml hlynsíróp Smyrjið form, til dæmis 23x28 sentímetra að stærð. Hitið ofninn í 200°C. Blandið saman hveiti, lyftidufti, salti og kanil og setjið til hliðar. Hrærið eggjarauðum saman við olíu í annarri skál. Blandið síðan sykrinum út í og hrærið vel saman. Blandið hveitiblöndunni saman við eggjarauðublönduna. Blandið gulrótum og valhnetum saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið þeim varlega saman við. Setjið deigið í formið og bakið í 35 til 40 mínútur. Leyfið kökunni að kólna og gerið kremið á meðan. Blandið rjómaosti og smjöri vel saman. Bætið flórsykrinum saman við og því næst sírópinu. Kælið kremið í um 20 til 30 mínútur og skreytið kökuna síðan með því og valhnetunum.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Gulrótarkaka með hlynsírópskremi Kakan Hráefni: 390 g hveiti 1 1/2 tsk lyftiduft 1 tsk kanill 1/2 tsk salt 4 egg 240 ml olía 200 g ljós púðursykur 3/4 bolli saxaðar valhnetur + 1/4 bolli fyrir skraut ofan á krem 250 g rifnar gulrætur Krem Hráefni: 140 g mjúkur rjómaostur 20 g mjúkt smjör 155 g flórsykur 30 ml hlynsíróp Smyrjið form, til dæmis 23x28 sentímetra að stærð. Hitið ofninn í 200°C. Blandið saman hveiti, lyftidufti, salti og kanil og setjið til hliðar. Hrærið eggjarauðum saman við olíu í annarri skál. Blandið síðan sykrinum út í og hrærið vel saman. Blandið hveitiblöndunni saman við eggjarauðublönduna. Blandið gulrótum og valhnetum saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið þeim varlega saman við. Setjið deigið í formið og bakið í 35 til 40 mínútur. Leyfið kökunni að kólna og gerið kremið á meðan. Blandið rjómaosti og smjöri vel saman. Bætið flórsykrinum saman við og því næst sírópinu. Kælið kremið í um 20 til 30 mínútur og skreytið kökuna síðan með því og valhnetunum.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira