Max Verstappen sá yngsti frá upphafi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. september 2014 15:00 Max Verstappen - Til hamingju með daginn! Vísir/Getty Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag. Verstappen bætir met ríkjandi heimsmeistara Sebastian Vettel. Verstappen verður 17 ára og þriggja daga á föstudaginn. Met Vettel setti hann þegar hann var 19 ára og 53 daga og ók fyrir BMW í Tyrklandi 2006. Einhverjir hafa efast um getu Verstappen og þroska til að aka Formúlu 1 bíl en Helmut Marko, ráðunautur Red Bull liðsins segir að Verstappen minni um margt á hinn goðsagnakennda Ayrton Senna. „Ég hlakka mikið til að taka þátt í æfingu fyrir keppnishelgi í fyrsta skiptið,“ sagði ungi ökumaðurinn. „Faðir minn hefur keppt á Suzuka mörgum sinnum og hann segir að þetta sé ekki auðveld braut til að byrja á. Fyrir mér er þetta verðmæt reynsla að verja smá tíma í bílnum og læra að vinna með fólkinu í liðinu, það mun gagnast mér vel sem undirbúningur fyrir næsta ár. Ég er ekki að fara að setja nein met, ég vil bara sækja mér reynslu,“ sagði Verstappen. Faðir hans er Jos Verstappen fyrrum Formúlu 1 ökumaður sem hætti keppni fyrir 11 árum síðan. Verstappen mun taka sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta ári. Vergne leitar nú að sæti fyrir næsta ár og hefur verið orðaður við Sauber, en það á eftir að skírast þegar nær líður vertíðarlokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hitinn og hasarinn í Singapúr Þá er komið að því að skoða hvað er annað að frétta frá Singapúr en framúrakstur Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. 24. september 2014 06:00 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Hamilton vann í Singapúr - Rosberg kláraði ekki Lewis Hamilton á Mercedes vann kappaksturinn í Singapúr. Hann náði þar með forystu í stigakeppni ökumanna. Sebastian Vettel varð annar og liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo varð þriðji. 21. september 2014 13:57 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag. Verstappen bætir met ríkjandi heimsmeistara Sebastian Vettel. Verstappen verður 17 ára og þriggja daga á föstudaginn. Met Vettel setti hann þegar hann var 19 ára og 53 daga og ók fyrir BMW í Tyrklandi 2006. Einhverjir hafa efast um getu Verstappen og þroska til að aka Formúlu 1 bíl en Helmut Marko, ráðunautur Red Bull liðsins segir að Verstappen minni um margt á hinn goðsagnakennda Ayrton Senna. „Ég hlakka mikið til að taka þátt í æfingu fyrir keppnishelgi í fyrsta skiptið,“ sagði ungi ökumaðurinn. „Faðir minn hefur keppt á Suzuka mörgum sinnum og hann segir að þetta sé ekki auðveld braut til að byrja á. Fyrir mér er þetta verðmæt reynsla að verja smá tíma í bílnum og læra að vinna með fólkinu í liðinu, það mun gagnast mér vel sem undirbúningur fyrir næsta ár. Ég er ekki að fara að setja nein met, ég vil bara sækja mér reynslu,“ sagði Verstappen. Faðir hans er Jos Verstappen fyrrum Formúlu 1 ökumaður sem hætti keppni fyrir 11 árum síðan. Verstappen mun taka sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta ári. Vergne leitar nú að sæti fyrir næsta ár og hefur verið orðaður við Sauber, en það á eftir að skírast þegar nær líður vertíðarlokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hitinn og hasarinn í Singapúr Þá er komið að því að skoða hvað er annað að frétta frá Singapúr en framúrakstur Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. 24. september 2014 06:00 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Hamilton vann í Singapúr - Rosberg kláraði ekki Lewis Hamilton á Mercedes vann kappaksturinn í Singapúr. Hann náði þar með forystu í stigakeppni ökumanna. Sebastian Vettel varð annar og liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo varð þriðji. 21. september 2014 13:57 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bílskúrinn: Hitinn og hasarinn í Singapúr Þá er komið að því að skoða hvað er annað að frétta frá Singapúr en framúrakstur Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. 24. september 2014 06:00
Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00
Hamilton vann í Singapúr - Rosberg kláraði ekki Lewis Hamilton á Mercedes vann kappaksturinn í Singapúr. Hann náði þar með forystu í stigakeppni ökumanna. Sebastian Vettel varð annar og liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo varð þriðji. 21. september 2014 13:57