Kaka fyrir einn á tveimur mínútum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. október 2014 19:30 Möndlu- og hindberjakaka 1 msk smjör 1 egg 2 msk hunang 1 msk möndlumjólk 5 msk möndlumjöl 1/2 tsk lyftiduft 7 fersk hindber Bræðið smjör í örbylgjuofni í um tuttugu sekúndur. Blandið síðan eggi, hunangi, mjólk, mjöli, lyftidufti og smjörinu saman í bolla. Blandið hindberjunum varlega saman við með skeið. Bakið í ofni í eina mínútu og fimmtíu sekúndur, leyfið kökunni aðeins að kólna og hámið þessa síðan í ykkur. Fengið héðan. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Möndlu- og hindberjakaka 1 msk smjör 1 egg 2 msk hunang 1 msk möndlumjólk 5 msk möndlumjöl 1/2 tsk lyftiduft 7 fersk hindber Bræðið smjör í örbylgjuofni í um tuttugu sekúndur. Blandið síðan eggi, hunangi, mjólk, mjöli, lyftidufti og smjörinu saman í bolla. Blandið hindberjunum varlega saman við með skeið. Bakið í ofni í eina mínútu og fimmtíu sekúndur, leyfið kökunni aðeins að kólna og hámið þessa síðan í ykkur. Fengið héðan.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira