Gunnar Nelson tapaði fyrir RickStory í fimm lotu bardaga í Stokkhólmi á UFC-bardagakvöldi þar sem Gunnar var aðalstjarna kvöldsins.
Story vann á dómaraúrskurði þar sem tveir dómarar dæmdu honum sigur en einn dæmdi Gunnari sigur.
Svekkjandi tap fyrir okkar mann sem tók því af auðmýkt og hrósaði Story fyrir bardagann í viðtali eftir hann.
Myndaveislu frá bardaganum má sjá hér að neðan.

