Jón Daði: Það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum Tómas Þór Þórðarso skrifar 1. október 2014 12:30 Jón Daði Böðvarsson nýtur sín í umhverfinu hjá íslensku landsliðunum. vísir/anton Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Viking í Stavanger, hefur miklar áhyggjur af gengi liðsins í norsku úrvalsdeildinni. Viking er aðeins búið að vinna einn leik af síðustu átta og tapa síðustu fjórum, en liðið er fallið niður í áttunda sæti úrvalsdeildarinnar með 32 stig eftir 25 leiki af 30. Með því spila fjórir Íslendingar til viðbótar; Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Sverrir Ingi Ingason og fyrirliðiinn IndriðiSigurðsson. „Þetta er ekki nógu gott. Það er ekkert plan í gangi. Ef þetta heldur svona áfram verðum við líka í vandræðum á næsta ári,“ segir Jón Daði í viðtali við Rogalands Avis. Selfyssingurinn, sem skoraði í sínum fyrsta mótsleik með íslenska landsliðinu í síðasta mánuði, segir að þjálfaraliðið verði að fara að gera eitthvað í málinu. „Við vorum með gott plan í sumar, en nú gengur ekkert upp af því sem við ætluðum að gera. Í rauninni er ekkert plan og það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum. Það verður að laga þetta eins og skot,“ segir Jón Daði og segir enn fremur að þetta hafi áhrif á hann sem leikmann. „Þetta er skelfilegt fyrir leikmennina. Maður nýtur sín ekki á vellinum. Þegar ég fer til Íslands og spila með A-landsliðinu eða U21 árs liðinu eru hlutirnir allt öðruvísi. Þar erum við alltaf með plan og því fylgi ég 100 prósent. Allir leikmennirnir vita hvað þeir eiga að gera og þá geta menn blómstrað.“ Jón Daði segist ekki geta lagað þetta vandamál sjálfur hjá Viking þar sem hann er ekki þjálfari liðsins. „Sem leikmaður Viking er þetta líka mín sök. En ég er bara 22 ára og enginn þjálfari. Ég veit ekki hvað þarf að gera. Eina sem ég veit er að það þarf eitthvað að gera,“ segir Jón Daði Böðvarsson. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Viking í Stavanger, hefur miklar áhyggjur af gengi liðsins í norsku úrvalsdeildinni. Viking er aðeins búið að vinna einn leik af síðustu átta og tapa síðustu fjórum, en liðið er fallið niður í áttunda sæti úrvalsdeildarinnar með 32 stig eftir 25 leiki af 30. Með því spila fjórir Íslendingar til viðbótar; Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Sverrir Ingi Ingason og fyrirliðiinn IndriðiSigurðsson. „Þetta er ekki nógu gott. Það er ekkert plan í gangi. Ef þetta heldur svona áfram verðum við líka í vandræðum á næsta ári,“ segir Jón Daði í viðtali við Rogalands Avis. Selfyssingurinn, sem skoraði í sínum fyrsta mótsleik með íslenska landsliðinu í síðasta mánuði, segir að þjálfaraliðið verði að fara að gera eitthvað í málinu. „Við vorum með gott plan í sumar, en nú gengur ekkert upp af því sem við ætluðum að gera. Í rauninni er ekkert plan og það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum. Það verður að laga þetta eins og skot,“ segir Jón Daði og segir enn fremur að þetta hafi áhrif á hann sem leikmann. „Þetta er skelfilegt fyrir leikmennina. Maður nýtur sín ekki á vellinum. Þegar ég fer til Íslands og spila með A-landsliðinu eða U21 árs liðinu eru hlutirnir allt öðruvísi. Þar erum við alltaf með plan og því fylgi ég 100 prósent. Allir leikmennirnir vita hvað þeir eiga að gera og þá geta menn blómstrað.“ Jón Daði segist ekki geta lagað þetta vandamál sjálfur hjá Viking þar sem hann er ekki þjálfari liðsins. „Sem leikmaður Viking er þetta líka mín sök. En ég er bara 22 ára og enginn þjálfari. Ég veit ekki hvað þarf að gera. Eina sem ég veit er að það þarf eitthvað að gera,“ segir Jón Daði Böðvarsson.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki