Tvisvar rekinn úr starfinu en sagði nú sjálfur upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2014 13:00 Victor Piturcas. Vísir/AFP Victor Piturcas er óvænt hættur með landsliðsþjálfari Rúmena en rúmenska landsliðið hefur byrjað undankeppni EM 2016 vel og er með sjö stig af níu mögulegum eftir þrjá leiki. Piturcas var að þjálfa rúmenska liðið í þriðja sinn og hafði tvisvar verið rekinn úr starfinu, fyrst 1999 þrátt fyrir að hafa komið liðinu á EM en svo aftur árið 2008 eftir að liðið komst ekki upp úr sínum riðli á EM í Sviss og Austurríki. Victor Piturcas var ráðinn í þriðja sinn í júní 2011 og hafði stýrt landsliðnu síðan þá. Síðasti leikurinn var hans 98. með liðið en hann mun ekki vera við stjórnvölinn þegar Rúmenar taka á móti Norður-Írum í nóvember í toppslag riðilsins. Rúmenía hefur unnið 1-0 sigur á Grikklandi á útivelli, gert 1-1 jafntefli við Ungverjaland á heimavelli og unnið 2-0 sigur á Finnlandi á útivelli í fyrstu þremur leikjum sínum í undankeppninni. Norður-Írar er efstir með fullt hús en Rúmenía er í 2. sæti. Hinn 58 ára gamli Piturcas var með samning til ársins 2016 en sagði nú upp til að taka við liði Al Ittihad í Sádí-Arabíu. Hann hefur átta sinnum gert lið að meisturum í landinu síðast árið 2009. Nokkrir hafa verið nefndir sem mögulegur eftirmaður Victor Piturcas en það eru menn eins og þeir Ladislau Bölöni (102 landsleikir, landsliðsþjálfari 2000-2001), Dan Petrescu (95 landsleikir), Cosmin Contra (73 landsleikir og nú þjálfari Getafe) og Cosmin Olaroiu (fyrrum þjálfari Steaua Búkarest). EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira
Victor Piturcas er óvænt hættur með landsliðsþjálfari Rúmena en rúmenska landsliðið hefur byrjað undankeppni EM 2016 vel og er með sjö stig af níu mögulegum eftir þrjá leiki. Piturcas var að þjálfa rúmenska liðið í þriðja sinn og hafði tvisvar verið rekinn úr starfinu, fyrst 1999 þrátt fyrir að hafa komið liðinu á EM en svo aftur árið 2008 eftir að liðið komst ekki upp úr sínum riðli á EM í Sviss og Austurríki. Victor Piturcas var ráðinn í þriðja sinn í júní 2011 og hafði stýrt landsliðnu síðan þá. Síðasti leikurinn var hans 98. með liðið en hann mun ekki vera við stjórnvölinn þegar Rúmenar taka á móti Norður-Írum í nóvember í toppslag riðilsins. Rúmenía hefur unnið 1-0 sigur á Grikklandi á útivelli, gert 1-1 jafntefli við Ungverjaland á heimavelli og unnið 2-0 sigur á Finnlandi á útivelli í fyrstu þremur leikjum sínum í undankeppninni. Norður-Írar er efstir með fullt hús en Rúmenía er í 2. sæti. Hinn 58 ára gamli Piturcas var með samning til ársins 2016 en sagði nú upp til að taka við liði Al Ittihad í Sádí-Arabíu. Hann hefur átta sinnum gert lið að meisturum í landinu síðast árið 2009. Nokkrir hafa verið nefndir sem mögulegur eftirmaður Victor Piturcas en það eru menn eins og þeir Ladislau Bölöni (102 landsleikir, landsliðsþjálfari 2000-2001), Dan Petrescu (95 landsleikir), Cosmin Contra (73 landsleikir og nú þjálfari Getafe) og Cosmin Olaroiu (fyrrum þjálfari Steaua Búkarest).
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira