Platini: Sepp er ekki bara forseti FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2014 11:30 Michel Platini og Joseph Blatter. Vísir/Getty Michel Platini, forseti UEFA, er ekkert að fela skoðanir sínar á Sepp Blatter, forseta FIFA en þessir valdamestu menn í alþjóðafótboltanum eru engir vinir. Sepp Blatter hætti við að hætta sem forseti FIFA eftir síðasta kjörtímabili og bíður sig þess í stað fram á fimmta kjörtímabilið í röð þrátt fyrir harða gagnrýni á spillingu innan sambandsins. Margir sáu Michel Platini sem líklegan eftirmann Blatter á sínum tíma en ekkert varð að því þegar ljóst varð að Blatter ætlaði að sitja sem fastast í forstjórastólnum þar sem hann hefur verið frá 1998. Platini skaut á Blatter í viðtali við franska blaðið L'Equipe þar sem mátti lesa úr orðum Frakkans að hann telji Sepp Blatter vera löngu hættur að þjóna fótboltanum. „Sepp er ekki bara forseti FIFA lengur. Hann er FIFA," sagði Michel Platini við L'Equipe þegar hann var spurður út í hinn 78 ára gamla Josef Blatter. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Geir: Held að menn ofmeti áhrif mín hjá UEFA Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að hinn 78 ára gamli Sepp Blatter stýri FIFA til ársins 2019. UEFA mun ekki senda frambjóðanda gegn Blatter á næsta ári. Þó að Blatter sé umdeildur hefur hann hreðjatak á hreyfingunni. 3. september 2014 06:00 Platini fer ekki fram gegn Blatter Michel Platini, forseti UEFA (Evrópska knattspyrnusambandsins), mun ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta FIFA, Sepp Blatter. 28. ágúst 2014 14:15 Verða Vetrarólympíuleikarnir 2022 færðir? Toppliðin í Evrópu eru farin að pressa á það að Vetrarólympíuleikarnir árið 2022 verði færðir til svo hægt sé að spila HM í Katar við "kaldari" aðstæður. 7. október 2014 10:45 Blatter vill innleiða notkun myndbanda Sepp Blatter, forseti FIFA, sagðist á Soccerex ráðstefnunni í Manchester vilja innleiða notkun myndbanda til að skera úr um réttmæti ákvarðana dómara. 8. september 2014 14:00 FIFA-menn fengu þriggja milljón króna úr frá Brasilíumönnum Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Dyke, hefur ákveðið að skila rándýru úri sem hann fékk að gjöf frá brasilíska knattspyrnusambandinu í sumar. 19. september 2014 09:30 Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. 8. september 2014 21:45 Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. 8. september 2014 10:31 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Michel Platini, forseti UEFA, er ekkert að fela skoðanir sínar á Sepp Blatter, forseta FIFA en þessir valdamestu menn í alþjóðafótboltanum eru engir vinir. Sepp Blatter hætti við að hætta sem forseti FIFA eftir síðasta kjörtímabili og bíður sig þess í stað fram á fimmta kjörtímabilið í röð þrátt fyrir harða gagnrýni á spillingu innan sambandsins. Margir sáu Michel Platini sem líklegan eftirmann Blatter á sínum tíma en ekkert varð að því þegar ljóst varð að Blatter ætlaði að sitja sem fastast í forstjórastólnum þar sem hann hefur verið frá 1998. Platini skaut á Blatter í viðtali við franska blaðið L'Equipe þar sem mátti lesa úr orðum Frakkans að hann telji Sepp Blatter vera löngu hættur að þjóna fótboltanum. „Sepp er ekki bara forseti FIFA lengur. Hann er FIFA," sagði Michel Platini við L'Equipe þegar hann var spurður út í hinn 78 ára gamla Josef Blatter.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Geir: Held að menn ofmeti áhrif mín hjá UEFA Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að hinn 78 ára gamli Sepp Blatter stýri FIFA til ársins 2019. UEFA mun ekki senda frambjóðanda gegn Blatter á næsta ári. Þó að Blatter sé umdeildur hefur hann hreðjatak á hreyfingunni. 3. september 2014 06:00 Platini fer ekki fram gegn Blatter Michel Platini, forseti UEFA (Evrópska knattspyrnusambandsins), mun ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta FIFA, Sepp Blatter. 28. ágúst 2014 14:15 Verða Vetrarólympíuleikarnir 2022 færðir? Toppliðin í Evrópu eru farin að pressa á það að Vetrarólympíuleikarnir árið 2022 verði færðir til svo hægt sé að spila HM í Katar við "kaldari" aðstæður. 7. október 2014 10:45 Blatter vill innleiða notkun myndbanda Sepp Blatter, forseti FIFA, sagðist á Soccerex ráðstefnunni í Manchester vilja innleiða notkun myndbanda til að skera úr um réttmæti ákvarðana dómara. 8. september 2014 14:00 FIFA-menn fengu þriggja milljón króna úr frá Brasilíumönnum Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Dyke, hefur ákveðið að skila rándýru úri sem hann fékk að gjöf frá brasilíska knattspyrnusambandinu í sumar. 19. september 2014 09:30 Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. 8. september 2014 21:45 Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. 8. september 2014 10:31 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Geir: Held að menn ofmeti áhrif mín hjá UEFA Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að hinn 78 ára gamli Sepp Blatter stýri FIFA til ársins 2019. UEFA mun ekki senda frambjóðanda gegn Blatter á næsta ári. Þó að Blatter sé umdeildur hefur hann hreðjatak á hreyfingunni. 3. september 2014 06:00
Platini fer ekki fram gegn Blatter Michel Platini, forseti UEFA (Evrópska knattspyrnusambandsins), mun ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta FIFA, Sepp Blatter. 28. ágúst 2014 14:15
Verða Vetrarólympíuleikarnir 2022 færðir? Toppliðin í Evrópu eru farin að pressa á það að Vetrarólympíuleikarnir árið 2022 verði færðir til svo hægt sé að spila HM í Katar við "kaldari" aðstæður. 7. október 2014 10:45
Blatter vill innleiða notkun myndbanda Sepp Blatter, forseti FIFA, sagðist á Soccerex ráðstefnunni í Manchester vilja innleiða notkun myndbanda til að skera úr um réttmæti ákvarðana dómara. 8. september 2014 14:00
FIFA-menn fengu þriggja milljón króna úr frá Brasilíumönnum Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Dyke, hefur ákveðið að skila rándýru úri sem hann fékk að gjöf frá brasilíska knattspyrnusambandinu í sumar. 19. september 2014 09:30
Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. 8. september 2014 21:45
Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. 8. september 2014 10:31