Ekki svigrúm fyrir nýjum spítala að mati Bjarna Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. október 2014 11:40 Bjarni sagði að nýta mætti arð af eignum ríkisins til verkefnisins. Vísir / Pjetur Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, telur engan ágreining vera um nauðsyn þess að byggja upp nýjan spítala. Ekki er þó svigrúm á næstu tveimur til þremur árum, miðað við stöðu ríkisfjármála, að ráðast í framkvæmdir. Þetta sagði hann í umræðum á Alþingi í morgun. Í umræðunum gagnrýndi Bjarni aðkomu fyrri stjórnvalda að málinu. „Það var aldrei neitt plan til. Þetta voru aldrei neitt annað en stór orð og áætlanir,“ sagði hann og benti á að framkvæmdirnar séu í fimm áföngum og muni kosta upp undir áttatíu milljarða króna. „Það er ekki svigrúm fyrir það á næstu tveimur til þremur árum miðað við þann afgang sem við horfum fram á að geti myndast í ríkisfjármálunum og þá þarf að finna einhverjar aðrar leiðir,“ sagði Bjarni í umræðunum. Hann sagði að það kæmi til greina að nýta arð af eignum í verkefnið. Áður hefur Bjarni útilokað að andvirði af sölu eigna verði nýtt til byggingarinnar. „Þær eignir sem ég sé fyrir mér að geti komið til sölu á næstunni er sérstaklega eignir eins og hlutur ríkisins í Landsbankanum en ég tel að andvirði þeirrar sölu eigi fyrst og fremst að ganga til endurgreiðslu á því láni sem tekið var til þess að eignast bankann,“ útskýrði hann í þinginu í dag. Alþingi Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, telur engan ágreining vera um nauðsyn þess að byggja upp nýjan spítala. Ekki er þó svigrúm á næstu tveimur til þremur árum, miðað við stöðu ríkisfjármála, að ráðast í framkvæmdir. Þetta sagði hann í umræðum á Alþingi í morgun. Í umræðunum gagnrýndi Bjarni aðkomu fyrri stjórnvalda að málinu. „Það var aldrei neitt plan til. Þetta voru aldrei neitt annað en stór orð og áætlanir,“ sagði hann og benti á að framkvæmdirnar séu í fimm áföngum og muni kosta upp undir áttatíu milljarða króna. „Það er ekki svigrúm fyrir það á næstu tveimur til þremur árum miðað við þann afgang sem við horfum fram á að geti myndast í ríkisfjármálunum og þá þarf að finna einhverjar aðrar leiðir,“ sagði Bjarni í umræðunum. Hann sagði að það kæmi til greina að nýta arð af eignum í verkefnið. Áður hefur Bjarni útilokað að andvirði af sölu eigna verði nýtt til byggingarinnar. „Þær eignir sem ég sé fyrir mér að geti komið til sölu á næstunni er sérstaklega eignir eins og hlutur ríkisins í Landsbankanum en ég tel að andvirði þeirrar sölu eigi fyrst og fremst að ganga til endurgreiðslu á því láni sem tekið var til þess að eignast bankann,“ útskýrði hann í þinginu í dag.
Alþingi Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent