Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. desember 2024 11:01 Hálsmenið er eftir Ásdísi Sveinsdóttur og segir Tolli það hafa mikið tilfinningalegt gildi. Vísir/Samsett Hálsmen sem stolið var af Tolla Morthens í Kaupmannahöfn fyrir nær tveimur áratugum dúkkaði skyndilega upp á antíksölu í Kópavogi. Þegar Tolli varð þess áskynja var menið þó þegar selt og nú leitar hann logandi ljósi að nýjum eiganda þess. Tolli birti færslu á samfélagsmiðlum í gær þar sem hann sagði frá þessu. Menið sem um ræðir var gert af Ásdís Sveinsdóttir og var því stolið, að sögn Tolla, þegar hann var með vinnustofu við Grábræðratorg árið 2006. Hann segist hafa haft nokkra vissu um hver bæri ábyrgð á stuldinum en að hann hafi ekkert getað aðhafst. Enginn geti borið þýfi um hálsinn Eftir öll þessi ár segir Tolli að menið hafi birst skyndilega á sölusíðu Antíksölunnar í Kópavogi. Hann hafði samband við eigendur sölunnar en þau voru grunlaus að um illfenginn grip væri að ræða. Menið hefði verið selt fyrir ekki svo löngu en þau vissu ekki hvert. „Því leita ég til ykkar þarna úti ef einhvert ykkar hefur þetta men í sínum fórum án þess að vita að þetta sé þýfi þá biðla ég til viðkomandi að koma þessu til mín og að sjálfsögðu skal ég borga það sem viðkomandi gaf fyrir gripinn því menið hefur fyrst og fremst tilfinningalegt gildi fyrir mig,“ skrifar Tolli. Hann heitir fullum trúnaði og segist ekki eiga von á því að nokkur geti borið menið eftir að hafa fengið það að vita að þýfi héngi um hálsinn. „Þetta men hefur fyrst og fremst tilfinningagildi. Mér þykir vænt um það og svo stendur þetta fyrir sjálfu sér sem listagripur,“ segir Tolli í samtali við fréttastofu. Engar fréttir borist enn Honum hafa ekki borist neinar fréttir enn af því hvar menið sé niðurkomið en vonast til þess að það komi í leitirnar sem fyrst. Hann lofar því að greiða núverandi eigenda mensins því sem greitt var fyrir menið. „Ég góðfúslega bið viðkomandi sem hefur menið að vera í jólastuði með guði og melda menið til mín,“ segir Tolli. „Og svo við eigum bara gleðileg jól,“ segir hann. Myndlist Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Tolli birti færslu á samfélagsmiðlum í gær þar sem hann sagði frá þessu. Menið sem um ræðir var gert af Ásdís Sveinsdóttir og var því stolið, að sögn Tolla, þegar hann var með vinnustofu við Grábræðratorg árið 2006. Hann segist hafa haft nokkra vissu um hver bæri ábyrgð á stuldinum en að hann hafi ekkert getað aðhafst. Enginn geti borið þýfi um hálsinn Eftir öll þessi ár segir Tolli að menið hafi birst skyndilega á sölusíðu Antíksölunnar í Kópavogi. Hann hafði samband við eigendur sölunnar en þau voru grunlaus að um illfenginn grip væri að ræða. Menið hefði verið selt fyrir ekki svo löngu en þau vissu ekki hvert. „Því leita ég til ykkar þarna úti ef einhvert ykkar hefur þetta men í sínum fórum án þess að vita að þetta sé þýfi þá biðla ég til viðkomandi að koma þessu til mín og að sjálfsögðu skal ég borga það sem viðkomandi gaf fyrir gripinn því menið hefur fyrst og fremst tilfinningalegt gildi fyrir mig,“ skrifar Tolli. Hann heitir fullum trúnaði og segist ekki eiga von á því að nokkur geti borið menið eftir að hafa fengið það að vita að þýfi héngi um hálsinn. „Þetta men hefur fyrst og fremst tilfinningagildi. Mér þykir vænt um það og svo stendur þetta fyrir sjálfu sér sem listagripur,“ segir Tolli í samtali við fréttastofu. Engar fréttir borist enn Honum hafa ekki borist neinar fréttir enn af því hvar menið sé niðurkomið en vonast til þess að það komi í leitirnar sem fyrst. Hann lofar því að greiða núverandi eigenda mensins því sem greitt var fyrir menið. „Ég góðfúslega bið viðkomandi sem hefur menið að vera í jólastuði með guði og melda menið til mín,“ segir Tolli. „Og svo við eigum bara gleðileg jól,“ segir hann.
Myndlist Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira