Stingur upp á því að mötuneyti þingsins eldi máltíðir fyrir 248 krónur Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. október 2014 16:11 Jón Þór reiknar ekki með að tillagan verði samþykkt. Vísir / Stefán Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur sent erindi til forsætisnefndar þingsins þar sem hann spyr hvort eitthvað sé því til fyrirstöðu að lækka fæðiskostnað í mötuneyti þingsins úr 550 krónum í 248 krónur. Tilefnið eru þau viðmið sem stuðst er við í útreikningum í frumvarpi fjármálaráðherra vegna breytinga á virðisaukaskatti á matvæli. Þar er gert ráð fyrir að hver máltíð einstaklings í fjögurra manna fjölskyldu kosti áðurnefndar 248 krónur að jafnaði. Fyrirspurnina sendi Jón Þór að lokinni ræðu um störf þingsins í dag þar sem hann velti því upp hvort það væri þingmönnum ekki holt að kynnast því að borða mat að andvirði neysluviðmiðana. „Er það því ekki holt þingmönnum að sjá hvað stofnanir hins opinbera og stjórnin segja að sé eðlilegt að fari í meðalmáltíðir landsmanna?“ spurði hann í umræðunum. „Getur meðal landsmaður borðað sæmilegan, fjölbreyttan og hollan mat og kannski leyft sér smá kökusneið með kaffinu án þess að fara út fyrir þau mörk sem skattafrumvarpið gengur út frá eða er raunveruleikinn sá að forsendur hins opinbera standast ekki nema fólk borði einhæfan og síður hollan mat,“ sagði hann. Vísir fjallaði um fæðiskostnað í mötuneyti þingsins í gær en í svörum mötuneytisins kom fram að starfsmenn þingsins greiði 550 krónur. Það er þó ekki raunverð máltíðanna sem er misjafnt eftir því upp á hvað er boðið en þær eru niðurgreiddar til starfsmanna. Alþingi Tengdar fréttir Ellefu þúsund krónur í dagpeninga vegna fæðis Sigurður Ingi Jóhannsson segir endurskoðun neysluviðmiða mögulega. 14. október 2014 20:10 Vilja verja 7% matarskatt: Bryndís hefur aldrei kynnst öðru eins „Ég hef fengið ótal símtöl frá fólki sem ég þekki ekki neitt,“ segir Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og húsmóðir. Fjármálaráðherra hefur þó ekkert látið í sér heyra. 14. október 2014 13:59 Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13. október 2014 07:00 Segir ekkert vanmat á matarkostnaði fjölskyldna Fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjaldi lækki neysluvísitöluna og auki kaupmátt. Ekkert í frumvörpum segi að hver einstaklingur eyði 248 kr. í hverja máltíð. 15. október 2014 19:30 Þingið á að fara yfir neysluviðmiðin Sigurður Ingi Jóhannsson segir augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra forsendur fyrir breytingum á virðisaukaskatti. 14. október 2014 13:52 Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13. október 2014 19:38 Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur sent erindi til forsætisnefndar þingsins þar sem hann spyr hvort eitthvað sé því til fyrirstöðu að lækka fæðiskostnað í mötuneyti þingsins úr 550 krónum í 248 krónur. Tilefnið eru þau viðmið sem stuðst er við í útreikningum í frumvarpi fjármálaráðherra vegna breytinga á virðisaukaskatti á matvæli. Þar er gert ráð fyrir að hver máltíð einstaklings í fjögurra manna fjölskyldu kosti áðurnefndar 248 krónur að jafnaði. Fyrirspurnina sendi Jón Þór að lokinni ræðu um störf þingsins í dag þar sem hann velti því upp hvort það væri þingmönnum ekki holt að kynnast því að borða mat að andvirði neysluviðmiðana. „Er það því ekki holt þingmönnum að sjá hvað stofnanir hins opinbera og stjórnin segja að sé eðlilegt að fari í meðalmáltíðir landsmanna?“ spurði hann í umræðunum. „Getur meðal landsmaður borðað sæmilegan, fjölbreyttan og hollan mat og kannski leyft sér smá kökusneið með kaffinu án þess að fara út fyrir þau mörk sem skattafrumvarpið gengur út frá eða er raunveruleikinn sá að forsendur hins opinbera standast ekki nema fólk borði einhæfan og síður hollan mat,“ sagði hann. Vísir fjallaði um fæðiskostnað í mötuneyti þingsins í gær en í svörum mötuneytisins kom fram að starfsmenn þingsins greiði 550 krónur. Það er þó ekki raunverð máltíðanna sem er misjafnt eftir því upp á hvað er boðið en þær eru niðurgreiddar til starfsmanna.
Alþingi Tengdar fréttir Ellefu þúsund krónur í dagpeninga vegna fæðis Sigurður Ingi Jóhannsson segir endurskoðun neysluviðmiða mögulega. 14. október 2014 20:10 Vilja verja 7% matarskatt: Bryndís hefur aldrei kynnst öðru eins „Ég hef fengið ótal símtöl frá fólki sem ég þekki ekki neitt,“ segir Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og húsmóðir. Fjármálaráðherra hefur þó ekkert látið í sér heyra. 14. október 2014 13:59 Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13. október 2014 07:00 Segir ekkert vanmat á matarkostnaði fjölskyldna Fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjaldi lækki neysluvísitöluna og auki kaupmátt. Ekkert í frumvörpum segi að hver einstaklingur eyði 248 kr. í hverja máltíð. 15. október 2014 19:30 Þingið á að fara yfir neysluviðmiðin Sigurður Ingi Jóhannsson segir augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra forsendur fyrir breytingum á virðisaukaskatti. 14. október 2014 13:52 Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13. október 2014 19:38 Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Ellefu þúsund krónur í dagpeninga vegna fæðis Sigurður Ingi Jóhannsson segir endurskoðun neysluviðmiða mögulega. 14. október 2014 20:10
Vilja verja 7% matarskatt: Bryndís hefur aldrei kynnst öðru eins „Ég hef fengið ótal símtöl frá fólki sem ég þekki ekki neitt,“ segir Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og húsmóðir. Fjármálaráðherra hefur þó ekkert látið í sér heyra. 14. október 2014 13:59
Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13. október 2014 07:00
Segir ekkert vanmat á matarkostnaði fjölskyldna Fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjaldi lækki neysluvísitöluna og auki kaupmátt. Ekkert í frumvörpum segi að hver einstaklingur eyði 248 kr. í hverja máltíð. 15. október 2014 19:30
Þingið á að fara yfir neysluviðmiðin Sigurður Ingi Jóhannsson segir augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra forsendur fyrir breytingum á virðisaukaskatti. 14. október 2014 13:52
Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13. október 2014 19:38
Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent