Ostakökufyllt epli - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. október 2014 18:30 Ostakökufyllt epli 6 epli 250 g mjúkur rjómaostur 1/4 bolli sykur 1 tsk vanilludropar 1 egg 1 tsk kanill hafrakökumylsna, karamellusósa og pekanhnetur ef vill Hitið ofninn í 180°C. Skerið efri hluta eplanna af og skafið innihaldið úr eplunum. Blandið rjómaosti, sykri, vanilludropum, eggi og kanil vel saman og fyllið eplin með ostakökublöndunni. Bakið í 20 til 25 mínútur og leyfið eplunum síðan að kólna alveg. Skreytið með karamellusósu, hafrakökumylsnu og pekanhnetum og berið fram. Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist
Ostakökufyllt epli 6 epli 250 g mjúkur rjómaostur 1/4 bolli sykur 1 tsk vanilludropar 1 egg 1 tsk kanill hafrakökumylsna, karamellusósa og pekanhnetur ef vill Hitið ofninn í 180°C. Skerið efri hluta eplanna af og skafið innihaldið úr eplunum. Blandið rjómaosti, sykri, vanilludropum, eggi og kanil vel saman og fyllið eplin með ostakökublöndunni. Bakið í 20 til 25 mínútur og leyfið eplunum síðan að kólna alveg. Skreytið með karamellusósu, hafrakökumylsnu og pekanhnetum og berið fram. Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist