Walesverjar á toppi síns riðils eins og Íslendingar - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2014 21:11 Gareth Bale fagnar sigri í kvöld Vísir/Getty Ísland og Tékkland eru bæði með fullt hús í A-riðli í undankeppni EM 2016 eftir leiki kvöldsins en það eru líka Króatía og Ítalía sem spila í H-riðlinum. Wales er á toppnum í B-riðlinum. Tékkar byrja vel eins og Íslendingar en þeir unnu 4-2 útisigur í Kasakstan í kvöld þar sem fjórir Tékkar voru á skotskónum. Tékkar komust í 3-0 en Yury Logvinenko skoraði tvö mörk fyrir Kasakstan á síðustu sex mínútum leiksins. Tyrkir eru áfram í botnsæti riðilsins eftir 1-1 jafntefli í Lettlandi þar sem Valērijs Sabala skoraði jöfnunarmark Letta sjö mínútum eftir að Tyrkir komust yfir. Króatar og Ítalir eru með fullt hús í H-riðli og Norðmenn eru komnir í þriðja sæti riðilsins eftir 2-1 sigur á Búlgaríu. Graziano Pellè tryggði Ítölum 1-0 útisigur á Möltu og Ivan Perišić skoraði tvö mörk í 6-0 sigri Króata á Aserbaídsjan. David Cotterill og Hal Robson-Kanu skoruðu mörk Wales sem er á toppnum í B-riðlinum eftir 2-1 heimasigur á Kýpur. Bosnía og Belgía gerðu á sama tíma 1-1 jafntefli en Bosníumenn hafa enn ekki fagnað sigri eftir þrjá leiki. Ísrael hefur unnið báða leiki sína sem skilar liðinu upp í 2. sætið. Ísrael vann 4-1 útisigur á Andorra í kvöld.Öll úrslit kvöldsins í undankeppni EM 2016:Úrslit úr A-riðliÍsland - Holland 2-0 1-0 Gylfi Þór Sigurðsson, víti (10.), 2-0 Gylfi Þór Sigurðsson (42.),Kasakstan - Tékkland 2-4 0-1 Bořek Dočkal (13.), 0-2 David Lafata (44.), 0-3 Ladislav Krejčí (56.), 1-3 Yury Logvinenko (84.), 1-4 Tomáš Necid (88.), 2-4 Yury Logvinenko (90.).Lettland - Tyrkland 1-1 0-1 Bilal Kisa (47.), 1-1 Valērijs Sabala (54.)Úrslit úr B-riðliAndorra - Ísrael 1-4Bosnía - Belgía 1-1 1-0 Edin Džeko (28.), 1-1 Radja Nainggolan (51.)Wales - Kýpur 2-1 1-0 David Cotterill (13.), 2-0 Hal Robson-Kanu (23.), 2-1 Vincent Laban (36.)Úrslit úr H-riðliNoregur - Búlgaría 2-1 1-0 Tarik Elyounoussi (13.), 1-1 Nikolay Bodurov (43.), 2-1 Håvard Nielsen (72.)Króatía - Aserbaídsjan 6-0Malta - Ítalía 0-1 0-1 Graziano Pellè (24.). EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Ísland og Tékkland eru bæði með fullt hús í A-riðli í undankeppni EM 2016 eftir leiki kvöldsins en það eru líka Króatía og Ítalía sem spila í H-riðlinum. Wales er á toppnum í B-riðlinum. Tékkar byrja vel eins og Íslendingar en þeir unnu 4-2 útisigur í Kasakstan í kvöld þar sem fjórir Tékkar voru á skotskónum. Tékkar komust í 3-0 en Yury Logvinenko skoraði tvö mörk fyrir Kasakstan á síðustu sex mínútum leiksins. Tyrkir eru áfram í botnsæti riðilsins eftir 1-1 jafntefli í Lettlandi þar sem Valērijs Sabala skoraði jöfnunarmark Letta sjö mínútum eftir að Tyrkir komust yfir. Króatar og Ítalir eru með fullt hús í H-riðli og Norðmenn eru komnir í þriðja sæti riðilsins eftir 2-1 sigur á Búlgaríu. Graziano Pellè tryggði Ítölum 1-0 útisigur á Möltu og Ivan Perišić skoraði tvö mörk í 6-0 sigri Króata á Aserbaídsjan. David Cotterill og Hal Robson-Kanu skoruðu mörk Wales sem er á toppnum í B-riðlinum eftir 2-1 heimasigur á Kýpur. Bosnía og Belgía gerðu á sama tíma 1-1 jafntefli en Bosníumenn hafa enn ekki fagnað sigri eftir þrjá leiki. Ísrael hefur unnið báða leiki sína sem skilar liðinu upp í 2. sætið. Ísrael vann 4-1 útisigur á Andorra í kvöld.Öll úrslit kvöldsins í undankeppni EM 2016:Úrslit úr A-riðliÍsland - Holland 2-0 1-0 Gylfi Þór Sigurðsson, víti (10.), 2-0 Gylfi Þór Sigurðsson (42.),Kasakstan - Tékkland 2-4 0-1 Bořek Dočkal (13.), 0-2 David Lafata (44.), 0-3 Ladislav Krejčí (56.), 1-3 Yury Logvinenko (84.), 1-4 Tomáš Necid (88.), 2-4 Yury Logvinenko (90.).Lettland - Tyrkland 1-1 0-1 Bilal Kisa (47.), 1-1 Valērijs Sabala (54.)Úrslit úr B-riðliAndorra - Ísrael 1-4Bosnía - Belgía 1-1 1-0 Edin Džeko (28.), 1-1 Radja Nainggolan (51.)Wales - Kýpur 2-1 1-0 David Cotterill (13.), 2-0 Hal Robson-Kanu (23.), 2-1 Vincent Laban (36.)Úrslit úr H-riðliNoregur - Búlgaría 2-1 1-0 Tarik Elyounoussi (13.), 1-1 Nikolay Bodurov (43.), 2-1 Håvard Nielsen (72.)Króatía - Aserbaídsjan 6-0Malta - Ítalía 0-1 0-1 Graziano Pellè (24.).
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira