Breska ríkið selur hlut sinn í Eurostar-lestinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. október 2014 14:00 Eurostar-lestin tengir Bretland við meginland Evrópu í gegnum Ermarsundsgöngin. Vísir/Getty Breska ríkið hyggst selja 40% hlut sinn í Eurostar-lestinni, segir George Osborne fjármálaráðherra Bretlands. Guardian greinir frá. Lestin, sem getur náð 320 kílómetra hraða á klukkustund, fer frá London til meginlands Evrópu í gegnum Ermarsundsgöngin. París og Brussel eru á meðal áfangastaða lestarinnar. Osborne segir að útboð hefjist í lok þessa mánaðar og vonast hann til að fá um 300 milljónir punda fyrir söluna. Fjármálaráðherrann segir að peningarnir verði notaðir til að greiða niður skuldir ríkisins. Að sögn Osborne er stefnt á að selja ríkiseignir fyrir um 20 milljarða punda fyrir árið 2020 svo greiða megi skuldir. Breska ríkið hefur átt 40% hlut í Eurostar síðan lestin byrjaði að ganga árið 1994. Franska ríkisfyrirtækið SNCF á 55% hlut í Eurostar og belgíska ríkisfyrirtækið SNCB á 5% hlut. Frá því lestin byrjaði að ganga fyrir 20 árum hefur hún flutt meira en 145 milljónir farþega milli Bretlands og meginlands Evrópu. Mest lesið Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breska ríkið hyggst selja 40% hlut sinn í Eurostar-lestinni, segir George Osborne fjármálaráðherra Bretlands. Guardian greinir frá. Lestin, sem getur náð 320 kílómetra hraða á klukkustund, fer frá London til meginlands Evrópu í gegnum Ermarsundsgöngin. París og Brussel eru á meðal áfangastaða lestarinnar. Osborne segir að útboð hefjist í lok þessa mánaðar og vonast hann til að fá um 300 milljónir punda fyrir söluna. Fjármálaráðherrann segir að peningarnir verði notaðir til að greiða niður skuldir ríkisins. Að sögn Osborne er stefnt á að selja ríkiseignir fyrir um 20 milljarða punda fyrir árið 2020 svo greiða megi skuldir. Breska ríkið hefur átt 40% hlut í Eurostar síðan lestin byrjaði að ganga árið 1994. Franska ríkisfyrirtækið SNCF á 55% hlut í Eurostar og belgíska ríkisfyrirtækið SNCB á 5% hlut. Frá því lestin byrjaði að ganga fyrir 20 árum hefur hún flutt meira en 145 milljónir farþega milli Bretlands og meginlands Evrópu.
Mest lesið Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent