Sverre: Runnum á rassinn í síðasta leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2014 19:30 Sverre í baráttunni. Vísir/Stefán Sverre Jakobsson, annar þjálfara og leikmaður Akureyrar, var ánægður með varnarleik Norðanmanna í leiknum gegn Fram í dag. „Varnarleikurinn var góður lengst af í leiknum. Við náðum að loka á nokkur göt í seinni hálfleik. Stefán Baldvin komst þrisvar auðveldlega í gegn í fyrri hálfleik, en við stoppuðum það í seinni hálfleik,“ sagði Sverre sem sagði að stemmningin í liði Akureyrar hefði verið betri í seinni hálfleik. „Við náðum nokkrum hraðaupphlaupum, nokkrum auðveldum mörkum og svo náðum við að byggja upp stemmningu í liðinu. Og það skilaði sér. „Við vorum aðeins of yfirspenntir í fyrri hálfleik. Við vorum búnir að tapa tveimur leikjum í röð, og það á heimavelli, og við lögðum mikla pressu á okkur fyrir þennan leik. Menn þurftu tíma til að finna sig og við náðum hrollinum úr okkur fyrir seinni hálfleikinn,“ sagði Sverre sem var þó óánægður með hvernig Akureyri spilaði þegar liðið var í yfirtölu. „Það var eina sem ég var ósáttur með. Við sýndum smá veikleika þar. Við nýttum yfirtöluna í sókninni ekki eins og við vildum, en ég er heilt yfir stoltur af frammistöðu liðsins í dag.“ Stemmningin í liði Akureyrar virðist mjög góð, en leikmenn liðsins fögnuðu hverju stoppi í vörninni eins og þeir væru að fagna heimsmeistaratitli. Sverre segir þennan góða anda í liðinu mikilvægan. „Við runnum á rassinn í síðasta leik (gegn ÍBV). Þá var engin stemmning og vont andrúmsloft, verð ég bara að segja. Við töpuðum kannski okkar karaktereinkennum og það á heimavelli. En við ræddum þetta og hver einasti kjaftur vildi bæta fyrir Eyjaleikinn og þegar maður leggur svona mikið á sig, uppsker maður oft í samræmi við það,“ sagði Sverre að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Sjá meira
Sverre Jakobsson, annar þjálfara og leikmaður Akureyrar, var ánægður með varnarleik Norðanmanna í leiknum gegn Fram í dag. „Varnarleikurinn var góður lengst af í leiknum. Við náðum að loka á nokkur göt í seinni hálfleik. Stefán Baldvin komst þrisvar auðveldlega í gegn í fyrri hálfleik, en við stoppuðum það í seinni hálfleik,“ sagði Sverre sem sagði að stemmningin í liði Akureyrar hefði verið betri í seinni hálfleik. „Við náðum nokkrum hraðaupphlaupum, nokkrum auðveldum mörkum og svo náðum við að byggja upp stemmningu í liðinu. Og það skilaði sér. „Við vorum aðeins of yfirspenntir í fyrri hálfleik. Við vorum búnir að tapa tveimur leikjum í röð, og það á heimavelli, og við lögðum mikla pressu á okkur fyrir þennan leik. Menn þurftu tíma til að finna sig og við náðum hrollinum úr okkur fyrir seinni hálfleikinn,“ sagði Sverre sem var þó óánægður með hvernig Akureyri spilaði þegar liðið var í yfirtölu. „Það var eina sem ég var ósáttur með. Við sýndum smá veikleika þar. Við nýttum yfirtöluna í sókninni ekki eins og við vildum, en ég er heilt yfir stoltur af frammistöðu liðsins í dag.“ Stemmningin í liði Akureyrar virðist mjög góð, en leikmenn liðsins fögnuðu hverju stoppi í vörninni eins og þeir væru að fagna heimsmeistaratitli. Sverre segir þennan góða anda í liðinu mikilvægan. „Við runnum á rassinn í síðasta leik (gegn ÍBV). Þá var engin stemmning og vont andrúmsloft, verð ég bara að segja. Við töpuðum kannski okkar karaktereinkennum og það á heimavelli. En við ræddum þetta og hver einasti kjaftur vildi bæta fyrir Eyjaleikinn og þegar maður leggur svona mikið á sig, uppsker maður oft í samræmi við það,“ sagði Sverre að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Sjá meira