Stórhættulega brotið á Guðjóni Val | Sjáið myndirnar Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. október 2014 21:45 Vísir/Vilhelm Það kom upp leiðinlegt atvik í landsleik Íslanda og Ísraels í kvöld þegar markvörður Ísraels fékk rautt spjald fyrir að verða í vegi fyrir Guðjóni Val Sigurðssyni í hraðaupphlaupi.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari 365, náði frábærum myndum af atvikinu sem má sjá í myndamöppunni hér neðst í fréttinni. Eins og sjá má á myndinni sem fylgir fréttinni sem Vilhelm Gunnarsson tók þá er markvörður Ísraels kominn langt út á völlinn þar sem Guðjón Valur lendir á honum en Guðjón hafði rétt gripið boltann og sá markvörðinn ekki. „Við útileikmenn viljum sjá markmenn inni í teig af því að menn hafa meiðst alvarlega við svona. Menn hafa rotast og gleypt í sér tunguna og verið í lífshættu. Sem betur fer gerðist ekki í dag,“ sagði Guðjón Valur um atvikið. „Hann lendir þarna á milli og sér enga undankomuleið en ég sé hann ekki. Ég er bara að horfa á boltann og sé að ég er búinn að vinna hornamanninn þeirra. „Vandamálið er að ef þú breytir reglunum. Þá þarftu að taka vestisregluna út. Ef markmenn mega ekki fara út úr teig þá máttu ekki setja leikmann í sóknina í vesti. Þá getur markmaðurinn ekki heldur farið út að hliðarlínu og talað við kollega sinn eða fengið sér vatn. Þetta er rosalega mikið haltu mér slepptu mér. „Ég snögg reiddist en ég talaði við hann í hálfleik og hann bað mig afsökunar. Þetta var enginn ásetningur hjá honum. Það breytti því ekki að mér brá rosalega,“ sagði Guðjón Valur sem verður ekki oft svona reiður á velli. „Nei, ekki oft enda væri ég þá oftar inni í klefa en á vellinum ef ég væri oft svona reiður. Þetta er búið og það gerðist ekkert og engin ástæða til að erfa þetta eitthvað.“ Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 36-19 | Strákarnir völtuðu yfir Ísrael í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið með tvö stig í undankeppni EM 2016 eftir stórsigur á Ísrael í Laugardalshöll í kvöld. 29. október 2014 17:40 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Það kom upp leiðinlegt atvik í landsleik Íslanda og Ísraels í kvöld þegar markvörður Ísraels fékk rautt spjald fyrir að verða í vegi fyrir Guðjóni Val Sigurðssyni í hraðaupphlaupi.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari 365, náði frábærum myndum af atvikinu sem má sjá í myndamöppunni hér neðst í fréttinni. Eins og sjá má á myndinni sem fylgir fréttinni sem Vilhelm Gunnarsson tók þá er markvörður Ísraels kominn langt út á völlinn þar sem Guðjón Valur lendir á honum en Guðjón hafði rétt gripið boltann og sá markvörðinn ekki. „Við útileikmenn viljum sjá markmenn inni í teig af því að menn hafa meiðst alvarlega við svona. Menn hafa rotast og gleypt í sér tunguna og verið í lífshættu. Sem betur fer gerðist ekki í dag,“ sagði Guðjón Valur um atvikið. „Hann lendir þarna á milli og sér enga undankomuleið en ég sé hann ekki. Ég er bara að horfa á boltann og sé að ég er búinn að vinna hornamanninn þeirra. „Vandamálið er að ef þú breytir reglunum. Þá þarftu að taka vestisregluna út. Ef markmenn mega ekki fara út úr teig þá máttu ekki setja leikmann í sóknina í vesti. Þá getur markmaðurinn ekki heldur farið út að hliðarlínu og talað við kollega sinn eða fengið sér vatn. Þetta er rosalega mikið haltu mér slepptu mér. „Ég snögg reiddist en ég talaði við hann í hálfleik og hann bað mig afsökunar. Þetta var enginn ásetningur hjá honum. Það breytti því ekki að mér brá rosalega,“ sagði Guðjón Valur sem verður ekki oft svona reiður á velli. „Nei, ekki oft enda væri ég þá oftar inni í klefa en á vellinum ef ég væri oft svona reiður. Þetta er búið og það gerðist ekkert og engin ástæða til að erfa þetta eitthvað.“
Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 36-19 | Strákarnir völtuðu yfir Ísrael í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið með tvö stig í undankeppni EM 2016 eftir stórsigur á Ísrael í Laugardalshöll í kvöld. 29. október 2014 17:40 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 36-19 | Strákarnir völtuðu yfir Ísrael í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið með tvö stig í undankeppni EM 2016 eftir stórsigur á Ísrael í Laugardalshöll í kvöld. 29. október 2014 17:40