Þetta er annar leikurinn í NFL deildarkeppninni sem leikinn er á Wembley og er Leifur ekki eini Íslendingurinn sem ætlar að njóta skemmtunarinnar því handboltahetjan Aron Pálmarsson svaraði Leif á Twitter þar sem hann sagði að hann myndi sjá Leif á leiknum.
Myndina og tístið hans Leifs má sjá hér að neðan.
Klárir í leik Atlanta Falcons og Detroit Lions á Wembley í dag #Stafford #ryan #NFLUK #NFLWembley pic.twitter.com/b2M1la8kGy
— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) October 26, 2014