Efnilegasti fótboltamaður í heimi heldur með Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2014 12:30 Martin Ödegaard. Vísir/Getty Norðmaðurinn Martin Ödegaard er efnilegasti fótboltamaður heims samkvæmt samantekt breska vefmiðilsins Teamtalk. Teamtalk setti saman topp fimmtíu lista yfir mestu „undrabörn" fótboltans í dag en efstur og yngstur á listanum er hinn fimmtán ára gamli leikmaður Stromsgodset. Barcelona heldur áfram að unga út stjörnum og tveir leikmenn unglingaliða félagsins eru á listanum þar á meðal Króatinn Alen Halilovic sem er í 2. sæti. Martin Ödegaard spilaði á dögunum sinn fyrsta A-landsleik fyrir Noreg en hann er mikill stuðningsmaður Liverpool þótt að það sé nú ólíklegt að Liverpool hafi betur í baráttunni um kappann enda löngu kominn á radarinn hjá Real Madrid og Manchester United. Ödegaard bætti á dögunum 31 árs gamalt met Sigurðar Jónssonar (16 ára og 251 dags gamall á móti Möltu 1983) þegar Martin kom inná sem varamaður á móti Búlgaríu en hann varð þar með yngsti leikmaður í undankeppni EM frá upphafi eða aðeins 15 ára og 300 daga. Martin Ödegaard hefur spilað 22 leiki með Stromsgodset í norsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er með 5 mörk og 6 stoðsendingar í þeim.Tíu efnilegustu fótboltamenn heims samkvæmt Teamtalk: 1. Martin Ödegaard, 15 ára (Stromsgodset): 2. Alen Halilovic, 18 (Barcelona): 3. Gabriel Barbosa, 18 (Santos): 4. Hachim Mastour, 16 (AC Milan): 5. Riechedly Bazoer, 18 (Ajax): 6. Mosquito, 18 (Atletico Paranaense): 7. Youri Tielemans, 17 (Anderlecht): 8. Neal Maupay, 18 (Nice) 9. Ruben Neves, 17 (Porto): 10. Seung-Woo Lee, 16 (Barcelona): Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Norðmaðurinn Martin Ödegaard er efnilegasti fótboltamaður heims samkvæmt samantekt breska vefmiðilsins Teamtalk. Teamtalk setti saman topp fimmtíu lista yfir mestu „undrabörn" fótboltans í dag en efstur og yngstur á listanum er hinn fimmtán ára gamli leikmaður Stromsgodset. Barcelona heldur áfram að unga út stjörnum og tveir leikmenn unglingaliða félagsins eru á listanum þar á meðal Króatinn Alen Halilovic sem er í 2. sæti. Martin Ödegaard spilaði á dögunum sinn fyrsta A-landsleik fyrir Noreg en hann er mikill stuðningsmaður Liverpool þótt að það sé nú ólíklegt að Liverpool hafi betur í baráttunni um kappann enda löngu kominn á radarinn hjá Real Madrid og Manchester United. Ödegaard bætti á dögunum 31 árs gamalt met Sigurðar Jónssonar (16 ára og 251 dags gamall á móti Möltu 1983) þegar Martin kom inná sem varamaður á móti Búlgaríu en hann varð þar með yngsti leikmaður í undankeppni EM frá upphafi eða aðeins 15 ára og 300 daga. Martin Ödegaard hefur spilað 22 leiki með Stromsgodset í norsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er með 5 mörk og 6 stoðsendingar í þeim.Tíu efnilegustu fótboltamenn heims samkvæmt Teamtalk: 1. Martin Ödegaard, 15 ára (Stromsgodset): 2. Alen Halilovic, 18 (Barcelona): 3. Gabriel Barbosa, 18 (Santos): 4. Hachim Mastour, 16 (AC Milan): 5. Riechedly Bazoer, 18 (Ajax): 6. Mosquito, 18 (Atletico Paranaense): 7. Youri Tielemans, 17 (Anderlecht): 8. Neal Maupay, 18 (Nice) 9. Ruben Neves, 17 (Porto): 10. Seung-Woo Lee, 16 (Barcelona):
Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira