Mikilvægast af öllu er að gagnrýna sjálfan sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2014 10:00 Bríet Bragadóttir. Mynd/Heimasíða KSÍ Bríet Bragadóttir var á dögunum valin besti dómari ársins í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en hún var bæði valin af leikmönnum deildarinnar sem og af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ. Bríet er í viðtali á heimasíðu KSÍ. „Það er mikill heiður að vera kosin af leikmönnum deildarinnar. Það er mikil viðurkenning fyrir mig að þær séu ánægðar með störf mín," sagði Bríet en hún tók upp dómgæslu eftir að hafa meiðst. „Eftir meiðslin gekk illa að spila fótbolta á keppnisstigi og þá hafði Magnús dómarastjóri hjá KSÍ samband og bað mig um að koma og dæma. Ég sló því til og hef dæmt síðan þá en þetta var árið 2011," segir Bríet en hvað eiginleika þarftu að hafa til að verða góður dómari? „Til að vera góður dómari þarftu að vera í góðu formi, kunna reglurnar og að hafa góðan skilning á leiknum. Mikilvægast af öllu er að gagnrýna sjálfan sig og finna alltaf leiðir til að standa sig betur í næsta leik," segir Bríet. Bríet stefnir á það að verða alþjóðlegur dómari og sækist eftir því að fá FIFA réttindi. „Fyrst ætla ég samt að dæma sem flesta stórleiki í boltanum á Íslandi og set síðan stefnuna á HM 2023," segir Bríet en hún segir að kvendómarar geti fljótlega unnið sig upp og fengið verkefni erlendis. „Það eru mjög fáir kvendómarar á Íslandi og því er auðvelt að vinna sig hratt upp. Kvendómarar fá stór tækifæri og ef þú stendur undir þeim þá nærðu hratt árangri. Ég fór til dæmis til Noregs að dæma á æfingamóti U16 ára landsliða einungis ári eftir að ég byrjaði að dæma. Það frábært að ferðast til annarra landa og hitta aðrar stelpur sem eru líka að dæma. Það er ólýsanleg tilfinning að standa á miðjum vellinum og hlýða á þjóðsöng keppnisþjóðanna í leik sem þú flautar á eftir örfáar mínútur," segir Bríet en það má finna allt viðtalið við hana með því að smella hér. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Bríet Bragadóttir var á dögunum valin besti dómari ársins í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en hún var bæði valin af leikmönnum deildarinnar sem og af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ. Bríet er í viðtali á heimasíðu KSÍ. „Það er mikill heiður að vera kosin af leikmönnum deildarinnar. Það er mikil viðurkenning fyrir mig að þær séu ánægðar með störf mín," sagði Bríet en hún tók upp dómgæslu eftir að hafa meiðst. „Eftir meiðslin gekk illa að spila fótbolta á keppnisstigi og þá hafði Magnús dómarastjóri hjá KSÍ samband og bað mig um að koma og dæma. Ég sló því til og hef dæmt síðan þá en þetta var árið 2011," segir Bríet en hvað eiginleika þarftu að hafa til að verða góður dómari? „Til að vera góður dómari þarftu að vera í góðu formi, kunna reglurnar og að hafa góðan skilning á leiknum. Mikilvægast af öllu er að gagnrýna sjálfan sig og finna alltaf leiðir til að standa sig betur í næsta leik," segir Bríet. Bríet stefnir á það að verða alþjóðlegur dómari og sækist eftir því að fá FIFA réttindi. „Fyrst ætla ég samt að dæma sem flesta stórleiki í boltanum á Íslandi og set síðan stefnuna á HM 2023," segir Bríet en hún segir að kvendómarar geti fljótlega unnið sig upp og fengið verkefni erlendis. „Það eru mjög fáir kvendómarar á Íslandi og því er auðvelt að vinna sig hratt upp. Kvendómarar fá stór tækifæri og ef þú stendur undir þeim þá nærðu hratt árangri. Ég fór til dæmis til Noregs að dæma á æfingamóti U16 ára landsliða einungis ári eftir að ég byrjaði að dæma. Það frábært að ferðast til annarra landa og hitta aðrar stelpur sem eru líka að dæma. Það er ólýsanleg tilfinning að standa á miðjum vellinum og hlýða á þjóðsöng keppnisþjóðanna í leik sem þú flautar á eftir örfáar mínútur," segir Bríet en það má finna allt viðtalið við hana með því að smella hér.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann