Karamellu- og sykurpúðasmákökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. nóvember 2014 16:00 Karamellu- og sykurpúðasmákökur 95 g mjúkt smjör 1 bolli púðursykur 1/4 bolli sykur 1 egg 2 tsk vanilludropar 2 bollar hveiti 2 tsk maizena 1 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 225 g hvítt súkkulaði, saxað karamellusósa sykurpúðar Hitið ofninn í 170°C. Hrærið hveiti, maizena, matarsóda og salt saman í skál og setjið til hliðar. Blandið smjöri, sykri og púðursykri vel saman í annarri skál. Bætið eggi og vanilludropum saman við. Blandið þurrefnum varlega saman við. Bætið hvíta súkkulaðinu saman við með sleif. Búið til kúlur úr deiginu og setjið á bökunarpappírsklædda ofnplötu. Bakið í átta mínútur og takið plötuna síðan út úr ofninum. Setjið um teskeið af karamellusósu ofan á hverja köku og einn sykurpúða. Bakið í nokkrar mínútur til viðbótar, eða þangað til sykurpúðinn hefur brúnast. Leyfið kökunum að kólna og njótið.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Karamellu- og sykurpúðasmákökur 95 g mjúkt smjör 1 bolli púðursykur 1/4 bolli sykur 1 egg 2 tsk vanilludropar 2 bollar hveiti 2 tsk maizena 1 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 225 g hvítt súkkulaði, saxað karamellusósa sykurpúðar Hitið ofninn í 170°C. Hrærið hveiti, maizena, matarsóda og salt saman í skál og setjið til hliðar. Blandið smjöri, sykri og púðursykri vel saman í annarri skál. Bætið eggi og vanilludropum saman við. Blandið þurrefnum varlega saman við. Bætið hvíta súkkulaðinu saman við með sleif. Búið til kúlur úr deiginu og setjið á bökunarpappírsklædda ofnplötu. Bakið í átta mínútur og takið plötuna síðan út úr ofninum. Setjið um teskeið af karamellusósu ofan á hverja köku og einn sykurpúða. Bakið í nokkrar mínútur til viðbótar, eða þangað til sykurpúðinn hefur brúnast. Leyfið kökunum að kólna og njótið.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira