Rooney: Mjög sérstakt kvöld fyrir mig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2014 22:24 Wayne Rooney fagnaði seinna marki sínu með því að taka handahlaup á vellinum. Vísir/Getty Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, var kátur eftir 3-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik í Glasgow í kvöld en hann skoraði tvö mörk í leiknum og er þar með kominn með 46 mörk fyrir enska landsliðið. „Þetta var frábær sigur hjá okkur í kvöld. Við töluðum um andrúmsloftið fyrir leikinn og það var æðislegt. Við urðum því að sýna okkar karakter í kvöld. Skotar byrjuðu betur en við vorum góðir með boltann og sýndum mikinn andlegan styrk. Við stjórnuðum leiknum að mínu mati eftir fyrsta markið," sagði Wayne Rooney við Sky Sports. „Eftir að Skotarnir minnkuðu muninn í 2-1 þá hefði þetta geta orðið smá stress en við svöruðum frábærlega. Þetta er frábær frammistaða og frábær sigur," sagði Wayne Rooney. „Þetta var líka mjög sérstakt kvöld fyrir mig, að skora tvö mörk fyrir England á móti Skotlandi á Celtic Park," sagði Rooney. EM 2014 karla EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney með tvö í sigri á Skotum - Írar burstuðu Bandaríkjamenn Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir enska landsliðið í 3-1 sigri á nágrönnum sínum í Skotlandi í vináttulandsleik á Celtic Park í Glasgow í kvöld. Írar unnu á sama tíma 4-1 stórsigur á Bandaríkjunum. 18. nóvember 2014 21:57 Danir töpuðu í Rúmeníu Danska fótboltalandsliðið náði ekki að fylgja eftir sigri á Serbum um síðustu helgi þegar liðið tapaði 2-0 á móti Rúmeníu í vináttulandsleik í Búkarest í kvöld. 18. nóvember 2014 20:34 Helsti keppinautur Kolbeins enn á ný á skotskónum Arkadiusz Milik, framherji Ajax, skoraði seinna mark Pólverja í 2-2 jafntefli á móti Sviss í vináttulandsleik í Wroclaw í Póllandi í kvöld. 18. nóvember 2014 21:47 21 árs fyrirliði Frakka með sigurmarkið gegn Svíum Frakkland og Ítalía unnu bæði 1-0 sigra í vináttlandsleikjum í kvöld, Frakkar unnu Svía í Marseille en Ítalir unnu Albani í Genúa. Bæði sigurmörkin voru skallamörk eftir hornspyrnu. 18. nóvember 2014 22:15 Stórglæsilegt mark Roberto Firmino tryggði Brössum sigur Glæsilegt sigurmark varamannsins Roberto Firmino tryggði Brasilíumönnum 2-1 sigur á Austurríki í vináttulandsleik í kvöld en spilað var á Ernst-Happel leikvanginum í Vín. 18. nóvember 2014 19:57 Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, var kátur eftir 3-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik í Glasgow í kvöld en hann skoraði tvö mörk í leiknum og er þar með kominn með 46 mörk fyrir enska landsliðið. „Þetta var frábær sigur hjá okkur í kvöld. Við töluðum um andrúmsloftið fyrir leikinn og það var æðislegt. Við urðum því að sýna okkar karakter í kvöld. Skotar byrjuðu betur en við vorum góðir með boltann og sýndum mikinn andlegan styrk. Við stjórnuðum leiknum að mínu mati eftir fyrsta markið," sagði Wayne Rooney við Sky Sports. „Eftir að Skotarnir minnkuðu muninn í 2-1 þá hefði þetta geta orðið smá stress en við svöruðum frábærlega. Þetta er frábær frammistaða og frábær sigur," sagði Wayne Rooney. „Þetta var líka mjög sérstakt kvöld fyrir mig, að skora tvö mörk fyrir England á móti Skotlandi á Celtic Park," sagði Rooney.
EM 2014 karla EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney með tvö í sigri á Skotum - Írar burstuðu Bandaríkjamenn Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir enska landsliðið í 3-1 sigri á nágrönnum sínum í Skotlandi í vináttulandsleik á Celtic Park í Glasgow í kvöld. Írar unnu á sama tíma 4-1 stórsigur á Bandaríkjunum. 18. nóvember 2014 21:57 Danir töpuðu í Rúmeníu Danska fótboltalandsliðið náði ekki að fylgja eftir sigri á Serbum um síðustu helgi þegar liðið tapaði 2-0 á móti Rúmeníu í vináttulandsleik í Búkarest í kvöld. 18. nóvember 2014 20:34 Helsti keppinautur Kolbeins enn á ný á skotskónum Arkadiusz Milik, framherji Ajax, skoraði seinna mark Pólverja í 2-2 jafntefli á móti Sviss í vináttulandsleik í Wroclaw í Póllandi í kvöld. 18. nóvember 2014 21:47 21 árs fyrirliði Frakka með sigurmarkið gegn Svíum Frakkland og Ítalía unnu bæði 1-0 sigra í vináttlandsleikjum í kvöld, Frakkar unnu Svía í Marseille en Ítalir unnu Albani í Genúa. Bæði sigurmörkin voru skallamörk eftir hornspyrnu. 18. nóvember 2014 22:15 Stórglæsilegt mark Roberto Firmino tryggði Brössum sigur Glæsilegt sigurmark varamannsins Roberto Firmino tryggði Brasilíumönnum 2-1 sigur á Austurríki í vináttulandsleik í kvöld en spilað var á Ernst-Happel leikvanginum í Vín. 18. nóvember 2014 19:57 Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Sjá meira
Rooney með tvö í sigri á Skotum - Írar burstuðu Bandaríkjamenn Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir enska landsliðið í 3-1 sigri á nágrönnum sínum í Skotlandi í vináttulandsleik á Celtic Park í Glasgow í kvöld. Írar unnu á sama tíma 4-1 stórsigur á Bandaríkjunum. 18. nóvember 2014 21:57
Danir töpuðu í Rúmeníu Danska fótboltalandsliðið náði ekki að fylgja eftir sigri á Serbum um síðustu helgi þegar liðið tapaði 2-0 á móti Rúmeníu í vináttulandsleik í Búkarest í kvöld. 18. nóvember 2014 20:34
Helsti keppinautur Kolbeins enn á ný á skotskónum Arkadiusz Milik, framherji Ajax, skoraði seinna mark Pólverja í 2-2 jafntefli á móti Sviss í vináttulandsleik í Wroclaw í Póllandi í kvöld. 18. nóvember 2014 21:47
21 árs fyrirliði Frakka með sigurmarkið gegn Svíum Frakkland og Ítalía unnu bæði 1-0 sigra í vináttlandsleikjum í kvöld, Frakkar unnu Svía í Marseille en Ítalir unnu Albani í Genúa. Bæði sigurmörkin voru skallamörk eftir hornspyrnu. 18. nóvember 2014 22:15
Stórglæsilegt mark Roberto Firmino tryggði Brössum sigur Glæsilegt sigurmark varamannsins Roberto Firmino tryggði Brasilíumönnum 2-1 sigur á Austurríki í vináttulandsleik í kvöld en spilað var á Ernst-Happel leikvanginum í Vín. 18. nóvember 2014 19:57
Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44