Cech: Ég gerði mistök í markinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. nóvember 2014 09:45 Petr Cech, markvörður Chelsea og tékkneska landsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega kátur með sigurinn á Íslandi í undankeppni EM 2016 í gær, en með sigrinum náði Tékkland þriggja stoga forystu í riðlinum. „Þetta var mjög erfitt. Ísland spilaði vel sem lið, var mjög skipulagt og erfitt að brjóta á bak aftur. Þegar við lentum undir varð þetta enn erfiðara, en við héldum áfram. Við vorum með leikáætlun og héldum okkur við hana. Það spiluðu allir mjög vel og við sköpuðum okkur færi,“ sagði Cech við heimasíðu UEFA. Mark Íslands kom eftir langt innkast þar sem Cech tapaði háloftabaráttunni gegn Kolbeini Sigþórssyni, en með engan í markinu gat Birkir Bjarnason skallað boltann aftur fyrir sig á Ragnar Sigurðsson sem skoraði. „Ég gerði mistök í markinu,“ viðurkennir Cech. „Við vorum samt búnir að skapa okkur færi og þurftum bara að koma boltanum í netið. Við þurftum að halda áfram að pressa og svo skoruðum við undir lok fyrri hálfleiks sem hjálpaði okkur mikið.“ „Í seinni hálfleik þurftum við bara eitt mark, en fyrsta markið sem við skoruðum var vendipunktur leiksins. Þá vorum við komnir aftur inn í leikinn og þurftum bara eitt mark til að vinna.“ Tékkland er með þriggja stiga forystu í riðlinum sem fyrr segir og með fullt hús eftir fjóra leiki. Liðið er nú í mjög góðri stöðu og líklegt til að tryggja sér farseðil á EM 2016. „Ef við vinnum heimaleikina eigum við góðan möguleika á að vinna riðilinn sem okkur langar til að gera. En við höldum báðum fótum á jörðinni. Við erum búnir að vinna fyrstu fjóra leikina sem er frábært, en það eru erfiðir leikir eftir. Við verðum bara að fá fleiri stig en við erum komnir með núna,“ sagði Petr Cech. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Íslendingar síðastir til að fá á sig mark í undankeppni EM Íslenska landsliðið hélt hreinu fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks í fjórða leik sínum í undankeppni EM og sló þar með við öllum liðunum í undankeppninni. 16. nóvember 2014 20:52 Hannes: Sorgleg mörk að fá á sig í jafn stórum leik Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var að vonum svekktur eftir 1-2 tap gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:47 Rosicky: Jöfnunarmarkið vendipunkturinn Tomas Rosicky átti stórleik á miðjunni hjá Tékklandi í dag. 16. nóvember 2014 22:55 Einkunnir strákanna: Aron bestur en Elmar slakastur Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var besti leikmaður karlalandsliðs Íslands í 2-1 tapinu gegn Tékkum. 16. nóvember 2014 22:05 Jón Daði: Kem eflaust út eins og skúrkurinn Jón Daði Böðvarsson var skiljanlega vonsvikinn eftir 1-2 tap gegn Tékklandi í dag en hann skoraði óheppilegt sjálfsmark í leiknum sem reyndist vera sigurmark leiksins. 16. nóvember 2014 23:02 Grátlegt tap í Tékklandi | Myndir Strákunum okkar var komið niður á jörðina í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 23:44 Gylfi: Fórum aldrei almennilega í gang "Við viljum vera betri og skora fleiri mörk,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. 16. nóvember 2014 23:36 Klaufabárðar í Tékklandi Íslenska fótboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2016 í Plzen í Tékklandi í gærkvöldi en það var ekki bara klaufalegt sjálfsmark Jóns Daða Böðvarssonar sem varð strákunum að falli í Plzen. 17. nóvember 2014 06:00 Gummi Ben missti sig yfir marki Ragnars Okkar maður lýsir leiknum beint á Bylgjunni. 16. nóvember 2014 20:19 Theódór Elmar: Er óánægður með eigin frammistöðu Einstaklingsmistök gerðu það að verkum að leikskipulag íslenska landsliðsins gekk ekki upp í naumu tapi gegn Tékklandi í kvöld að mati Theódórs Elmars, leikmanns íslenska landsliðsins. 16. nóvember 2014 23:19 Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland. 16. nóvember 2014 21:41 Kolbeinn: Enginn að væla ef við nýtum færin Kolbeinn Sigþórsson segir að leikmenn íslenska landsliðsins verði að líta í eigin barm. 16. nóvember 2014 23:11 Sjáðu fagnaðarlætin úr íslensku stúkunni | Myndband Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Ragnar Sigurðsson skoraði fyrsta mark leiksins í kvöld beint fyrir framan stuðningsmenn íslenska landsliðsins. 16. nóvember 2014 23:37 Lagerbäck: Ég á stóran þátt í tapinu Lars Lagerbäck segir að þjálfarar íslenska liðsins hefðu átt að undirbúa sína menn betur. 16. nóvember 2014 23:24 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Heimir: Engin ró og miðjan komst aldrei inn í leikinn Landsliðsþjálfarinn viðurkenndi fúslega að Tékkar voru betri í leik liðanna í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 22:14 Aron Einar: Erum enn í bullandi séns Aron Einar segir Ísland enn vera í bullandi séns að fara til Frakklands. 16. nóvember 2014 22:12 Þjálfari Tékklands: Innköstin hættulegust hjá Íslandi Pavel Vrba var ánægður með hvernig hans menn vörðust föstum leikatriðum Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson kom strákunum okkar yfir í Plzen. 17. nóvember 2014 09:00 Kári: Þeir voru bara betri en við Miðvörðurinn svekktur eftir tapið gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 23:00 Ragnar: Verður einhvern tímann að tapa Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslands, var hundfúll í leikslok, en Ragnar skoraði mark Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:13 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Sjá meira
Petr Cech, markvörður Chelsea og tékkneska landsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega kátur með sigurinn á Íslandi í undankeppni EM 2016 í gær, en með sigrinum náði Tékkland þriggja stoga forystu í riðlinum. „Þetta var mjög erfitt. Ísland spilaði vel sem lið, var mjög skipulagt og erfitt að brjóta á bak aftur. Þegar við lentum undir varð þetta enn erfiðara, en við héldum áfram. Við vorum með leikáætlun og héldum okkur við hana. Það spiluðu allir mjög vel og við sköpuðum okkur færi,“ sagði Cech við heimasíðu UEFA. Mark Íslands kom eftir langt innkast þar sem Cech tapaði háloftabaráttunni gegn Kolbeini Sigþórssyni, en með engan í markinu gat Birkir Bjarnason skallað boltann aftur fyrir sig á Ragnar Sigurðsson sem skoraði. „Ég gerði mistök í markinu,“ viðurkennir Cech. „Við vorum samt búnir að skapa okkur færi og þurftum bara að koma boltanum í netið. Við þurftum að halda áfram að pressa og svo skoruðum við undir lok fyrri hálfleiks sem hjálpaði okkur mikið.“ „Í seinni hálfleik þurftum við bara eitt mark, en fyrsta markið sem við skoruðum var vendipunktur leiksins. Þá vorum við komnir aftur inn í leikinn og þurftum bara eitt mark til að vinna.“ Tékkland er með þriggja stiga forystu í riðlinum sem fyrr segir og með fullt hús eftir fjóra leiki. Liðið er nú í mjög góðri stöðu og líklegt til að tryggja sér farseðil á EM 2016. „Ef við vinnum heimaleikina eigum við góðan möguleika á að vinna riðilinn sem okkur langar til að gera. En við höldum báðum fótum á jörðinni. Við erum búnir að vinna fyrstu fjóra leikina sem er frábært, en það eru erfiðir leikir eftir. Við verðum bara að fá fleiri stig en við erum komnir með núna,“ sagði Petr Cech.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Íslendingar síðastir til að fá á sig mark í undankeppni EM Íslenska landsliðið hélt hreinu fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks í fjórða leik sínum í undankeppni EM og sló þar með við öllum liðunum í undankeppninni. 16. nóvember 2014 20:52 Hannes: Sorgleg mörk að fá á sig í jafn stórum leik Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var að vonum svekktur eftir 1-2 tap gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:47 Rosicky: Jöfnunarmarkið vendipunkturinn Tomas Rosicky átti stórleik á miðjunni hjá Tékklandi í dag. 16. nóvember 2014 22:55 Einkunnir strákanna: Aron bestur en Elmar slakastur Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var besti leikmaður karlalandsliðs Íslands í 2-1 tapinu gegn Tékkum. 16. nóvember 2014 22:05 Jón Daði: Kem eflaust út eins og skúrkurinn Jón Daði Böðvarsson var skiljanlega vonsvikinn eftir 1-2 tap gegn Tékklandi í dag en hann skoraði óheppilegt sjálfsmark í leiknum sem reyndist vera sigurmark leiksins. 16. nóvember 2014 23:02 Grátlegt tap í Tékklandi | Myndir Strákunum okkar var komið niður á jörðina í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 23:44 Gylfi: Fórum aldrei almennilega í gang "Við viljum vera betri og skora fleiri mörk,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. 16. nóvember 2014 23:36 Klaufabárðar í Tékklandi Íslenska fótboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2016 í Plzen í Tékklandi í gærkvöldi en það var ekki bara klaufalegt sjálfsmark Jóns Daða Böðvarssonar sem varð strákunum að falli í Plzen. 17. nóvember 2014 06:00 Gummi Ben missti sig yfir marki Ragnars Okkar maður lýsir leiknum beint á Bylgjunni. 16. nóvember 2014 20:19 Theódór Elmar: Er óánægður með eigin frammistöðu Einstaklingsmistök gerðu það að verkum að leikskipulag íslenska landsliðsins gekk ekki upp í naumu tapi gegn Tékklandi í kvöld að mati Theódórs Elmars, leikmanns íslenska landsliðsins. 16. nóvember 2014 23:19 Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland. 16. nóvember 2014 21:41 Kolbeinn: Enginn að væla ef við nýtum færin Kolbeinn Sigþórsson segir að leikmenn íslenska landsliðsins verði að líta í eigin barm. 16. nóvember 2014 23:11 Sjáðu fagnaðarlætin úr íslensku stúkunni | Myndband Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Ragnar Sigurðsson skoraði fyrsta mark leiksins í kvöld beint fyrir framan stuðningsmenn íslenska landsliðsins. 16. nóvember 2014 23:37 Lagerbäck: Ég á stóran þátt í tapinu Lars Lagerbäck segir að þjálfarar íslenska liðsins hefðu átt að undirbúa sína menn betur. 16. nóvember 2014 23:24 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Heimir: Engin ró og miðjan komst aldrei inn í leikinn Landsliðsþjálfarinn viðurkenndi fúslega að Tékkar voru betri í leik liðanna í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 22:14 Aron Einar: Erum enn í bullandi séns Aron Einar segir Ísland enn vera í bullandi séns að fara til Frakklands. 16. nóvember 2014 22:12 Þjálfari Tékklands: Innköstin hættulegust hjá Íslandi Pavel Vrba var ánægður með hvernig hans menn vörðust föstum leikatriðum Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson kom strákunum okkar yfir í Plzen. 17. nóvember 2014 09:00 Kári: Þeir voru bara betri en við Miðvörðurinn svekktur eftir tapið gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 23:00 Ragnar: Verður einhvern tímann að tapa Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslands, var hundfúll í leikslok, en Ragnar skoraði mark Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:13 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Sjá meira
Íslendingar síðastir til að fá á sig mark í undankeppni EM Íslenska landsliðið hélt hreinu fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks í fjórða leik sínum í undankeppni EM og sló þar með við öllum liðunum í undankeppninni. 16. nóvember 2014 20:52
Hannes: Sorgleg mörk að fá á sig í jafn stórum leik Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var að vonum svekktur eftir 1-2 tap gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:47
Rosicky: Jöfnunarmarkið vendipunkturinn Tomas Rosicky átti stórleik á miðjunni hjá Tékklandi í dag. 16. nóvember 2014 22:55
Einkunnir strákanna: Aron bestur en Elmar slakastur Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var besti leikmaður karlalandsliðs Íslands í 2-1 tapinu gegn Tékkum. 16. nóvember 2014 22:05
Jón Daði: Kem eflaust út eins og skúrkurinn Jón Daði Böðvarsson var skiljanlega vonsvikinn eftir 1-2 tap gegn Tékklandi í dag en hann skoraði óheppilegt sjálfsmark í leiknum sem reyndist vera sigurmark leiksins. 16. nóvember 2014 23:02
Grátlegt tap í Tékklandi | Myndir Strákunum okkar var komið niður á jörðina í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 23:44
Gylfi: Fórum aldrei almennilega í gang "Við viljum vera betri og skora fleiri mörk,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. 16. nóvember 2014 23:36
Klaufabárðar í Tékklandi Íslenska fótboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2016 í Plzen í Tékklandi í gærkvöldi en það var ekki bara klaufalegt sjálfsmark Jóns Daða Böðvarssonar sem varð strákunum að falli í Plzen. 17. nóvember 2014 06:00
Gummi Ben missti sig yfir marki Ragnars Okkar maður lýsir leiknum beint á Bylgjunni. 16. nóvember 2014 20:19
Theódór Elmar: Er óánægður með eigin frammistöðu Einstaklingsmistök gerðu það að verkum að leikskipulag íslenska landsliðsins gekk ekki upp í naumu tapi gegn Tékklandi í kvöld að mati Theódórs Elmars, leikmanns íslenska landsliðsins. 16. nóvember 2014 23:19
Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland. 16. nóvember 2014 21:41
Kolbeinn: Enginn að væla ef við nýtum færin Kolbeinn Sigþórsson segir að leikmenn íslenska landsliðsins verði að líta í eigin barm. 16. nóvember 2014 23:11
Sjáðu fagnaðarlætin úr íslensku stúkunni | Myndband Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Ragnar Sigurðsson skoraði fyrsta mark leiksins í kvöld beint fyrir framan stuðningsmenn íslenska landsliðsins. 16. nóvember 2014 23:37
Lagerbäck: Ég á stóran þátt í tapinu Lars Lagerbäck segir að þjálfarar íslenska liðsins hefðu átt að undirbúa sína menn betur. 16. nóvember 2014 23:24
Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12
Heimir: Engin ró og miðjan komst aldrei inn í leikinn Landsliðsþjálfarinn viðurkenndi fúslega að Tékkar voru betri í leik liðanna í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 22:14
Aron Einar: Erum enn í bullandi séns Aron Einar segir Ísland enn vera í bullandi séns að fara til Frakklands. 16. nóvember 2014 22:12
Þjálfari Tékklands: Innköstin hættulegust hjá Íslandi Pavel Vrba var ánægður með hvernig hans menn vörðust föstum leikatriðum Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson kom strákunum okkar yfir í Plzen. 17. nóvember 2014 09:00
Kári: Þeir voru bara betri en við Miðvörðurinn svekktur eftir tapið gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 23:00
Ragnar: Verður einhvern tímann að tapa Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslands, var hundfúll í leikslok, en Ragnar skoraði mark Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:13