Fram fékk leikmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2014 07:45 Einar Már Þórisson. Mynd/Knattspyrnudeild Fram Eftir allar fréttirnar um að leikmenn væru að yfirgefa Fram þá gátu forráðamenn félagsins loksins sent frá sér ánægjulegri fréttatilkynningu í gærkvöldi. Kantmaðurinn Einar Már Þórisson skrifaði þá undir tveggja ára samning við Fram en hann hafði komið til Fram í fyrra en farið aftur til KV eftir að honum mistókst að vinna sér sæti í liðinu. Einar Már sem er uppalinn í KR, þar sem hann varð m.a. Íslands- og bikarmeistari í 2. flokki, lék tvo leiki fyrir Fram í Pepsi-deildinni síðasta sumar og einn í bikarkeppni. Einar Már lék átta leiki fyrir KV seinni hluta sumars og skoraði í þeim fjögur mörk. "Fram fagnar endurkomu Einars Más í Safamýrina og hlakkar til samstarfsins," segir í umræddri fréttatilkynningu. Einar Már er kannski ekki stærsta nafnið í boltanum en Framarar eru vonandi hættir að missa menn og farnir að safna liði fyrir átökin í 1. deildinni 2015. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ungir flýja Fram en hvaða skýringu gefur nýráðinn þjálfari Framarar hafa misst heilt byrjunarlið á skömmum tíma eins og kom vel fram í samantakt í Fréttablaðinu í dag. Guðjón Guðmundsson reynda að finna svarið við því í kvöldfréttum Stöðvar tvö hvað skýrir þennan flótta frá félaginu. 20. nóvember 2014 18:44 Flóttinn mikli frá Fram: Leikmaður farinn í verkfall Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna. 18. nóvember 2014 13:49 Hafsteinn Briem genginn í raðir ÍBV Skrifaði undir samninginn á veitingastað í Reykjavík. 24. nóvember 2014 16:58 Sverrir: Það er ekki einu sinni annar karl í spilinu Ásgeir Marteinsson varð í gær ellefti leikmaðurinn sem yfirgefur Fram eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni á síðasta tímabili. Í heildina eru fjórtán leikmenn farnir frá því að síðasta tímabil hófst. Formaður knattspyrnudeildar Fram hefur engar áhyggjur 20. nóvember 2014 07:00 Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00 Flóttinn mikli frá Fram: Heilt byrjunarlið farið Ellefti leikmaðurinn yfirgefur Safamýrina eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni. 19. nóvember 2014 11:00 Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00 Formaður Fram: Aron á að mæta á æfingar Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ekki par sáttur við að samningsbundinn leikmaður félagsins sé farinn í verkfall. 18. nóvember 2014 15:31 Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52 Jói Kalli: Hef ekki áhuga á að falla aftur Nýjasti leikmaður Fylkis ætlar að taka næsta tímabil í Árbænum með trompi. 30. október 2014 13:25 Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16 Kristinn: Við erum KR - ekki Fram Formaður knattspyrnudeildar KR segir að það sé pressa á nýjum þjálfara KR. 28. október 2014 19:13 Bjarni: Legg allt sem ég á undir Bjarni Guðjónsson var kynntur sem nýr aðalþjálfari KR í dag. 28. október 2014 18:17 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Eftir allar fréttirnar um að leikmenn væru að yfirgefa Fram þá gátu forráðamenn félagsins loksins sent frá sér ánægjulegri fréttatilkynningu í gærkvöldi. Kantmaðurinn Einar Már Þórisson skrifaði þá undir tveggja ára samning við Fram en hann hafði komið til Fram í fyrra en farið aftur til KV eftir að honum mistókst að vinna sér sæti í liðinu. Einar Már sem er uppalinn í KR, þar sem hann varð m.a. Íslands- og bikarmeistari í 2. flokki, lék tvo leiki fyrir Fram í Pepsi-deildinni síðasta sumar og einn í bikarkeppni. Einar Már lék átta leiki fyrir KV seinni hluta sumars og skoraði í þeim fjögur mörk. "Fram fagnar endurkomu Einars Más í Safamýrina og hlakkar til samstarfsins," segir í umræddri fréttatilkynningu. Einar Már er kannski ekki stærsta nafnið í boltanum en Framarar eru vonandi hættir að missa menn og farnir að safna liði fyrir átökin í 1. deildinni 2015.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ungir flýja Fram en hvaða skýringu gefur nýráðinn þjálfari Framarar hafa misst heilt byrjunarlið á skömmum tíma eins og kom vel fram í samantakt í Fréttablaðinu í dag. Guðjón Guðmundsson reynda að finna svarið við því í kvöldfréttum Stöðvar tvö hvað skýrir þennan flótta frá félaginu. 20. nóvember 2014 18:44 Flóttinn mikli frá Fram: Leikmaður farinn í verkfall Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna. 18. nóvember 2014 13:49 Hafsteinn Briem genginn í raðir ÍBV Skrifaði undir samninginn á veitingastað í Reykjavík. 24. nóvember 2014 16:58 Sverrir: Það er ekki einu sinni annar karl í spilinu Ásgeir Marteinsson varð í gær ellefti leikmaðurinn sem yfirgefur Fram eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni á síðasta tímabili. Í heildina eru fjórtán leikmenn farnir frá því að síðasta tímabil hófst. Formaður knattspyrnudeildar Fram hefur engar áhyggjur 20. nóvember 2014 07:00 Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00 Flóttinn mikli frá Fram: Heilt byrjunarlið farið Ellefti leikmaðurinn yfirgefur Safamýrina eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni. 19. nóvember 2014 11:00 Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00 Formaður Fram: Aron á að mæta á æfingar Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ekki par sáttur við að samningsbundinn leikmaður félagsins sé farinn í verkfall. 18. nóvember 2014 15:31 Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52 Jói Kalli: Hef ekki áhuga á að falla aftur Nýjasti leikmaður Fylkis ætlar að taka næsta tímabil í Árbænum með trompi. 30. október 2014 13:25 Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16 Kristinn: Við erum KR - ekki Fram Formaður knattspyrnudeildar KR segir að það sé pressa á nýjum þjálfara KR. 28. október 2014 19:13 Bjarni: Legg allt sem ég á undir Bjarni Guðjónsson var kynntur sem nýr aðalþjálfari KR í dag. 28. október 2014 18:17 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Ungir flýja Fram en hvaða skýringu gefur nýráðinn þjálfari Framarar hafa misst heilt byrjunarlið á skömmum tíma eins og kom vel fram í samantakt í Fréttablaðinu í dag. Guðjón Guðmundsson reynda að finna svarið við því í kvöldfréttum Stöðvar tvö hvað skýrir þennan flótta frá félaginu. 20. nóvember 2014 18:44
Flóttinn mikli frá Fram: Leikmaður farinn í verkfall Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna. 18. nóvember 2014 13:49
Hafsteinn Briem genginn í raðir ÍBV Skrifaði undir samninginn á veitingastað í Reykjavík. 24. nóvember 2014 16:58
Sverrir: Það er ekki einu sinni annar karl í spilinu Ásgeir Marteinsson varð í gær ellefti leikmaðurinn sem yfirgefur Fram eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni á síðasta tímabili. Í heildina eru fjórtán leikmenn farnir frá því að síðasta tímabil hófst. Formaður knattspyrnudeildar Fram hefur engar áhyggjur 20. nóvember 2014 07:00
Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00
Flóttinn mikli frá Fram: Heilt byrjunarlið farið Ellefti leikmaðurinn yfirgefur Safamýrina eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni. 19. nóvember 2014 11:00
Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00
Formaður Fram: Aron á að mæta á æfingar Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ekki par sáttur við að samningsbundinn leikmaður félagsins sé farinn í verkfall. 18. nóvember 2014 15:31
Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52
Jói Kalli: Hef ekki áhuga á að falla aftur Nýjasti leikmaður Fylkis ætlar að taka næsta tímabil í Árbænum með trompi. 30. október 2014 13:25
Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16
Kristinn: Við erum KR - ekki Fram Formaður knattspyrnudeildar KR segir að það sé pressa á nýjum þjálfara KR. 28. október 2014 19:13
Bjarni: Legg allt sem ég á undir Bjarni Guðjónsson var kynntur sem nýr aðalþjálfari KR í dag. 28. október 2014 18:17