Aron Pálmarsson: Nenni ekki á HM sem þriðja eða fjórða varaþjóð Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. nóvember 2014 07:30 Aron Pálmarsson og strákarnir okkar í íslenska landsliðinu verða tæplega í Katar eftir tap gegn Bosníu í sumar. vísir/stefán Aron Pálmarsson, leikmaður Þýskalandsmeistara Kiel og íslenska landsliðsins í handbolta, meiddist enn á ný þegar hann sneri aftur í lið Kiel í Íslendingaslag gegn Erlangen í síðustu viku. Þar tóku meiðsli læri sig aftur upp og verður hann ekki með gegn PSG í Meistaradeildinni um helgina. „Ég fór bara of snemma af stað því það kom í ljós að þetta var ekki gróið. Það er alltaf gott að vera vitur eftir á en ég átti auðvitað ekki að spila leikinn á móti Erlangen,“ segir Aron í viðtali við Guðmund Hilmarsson í Morgunblaðinu í dag. Aron vonast til að komast aftur á skrið í næstu viku og vera með í öðrum Meistaradeildarleik gegn króatíska liðinu Zagreb. Í viðtalinu er Aron einnig spurður út í farsann í kringum HM í handbolta, en Alþjóða handknattleikssambandið býður upp á nýjan kafla í þeim skrípaleik reglulega. „Ég held að ég viti minna en þið fréttamenn. Ég les bara það sem ég sé í blöðunum og á netinu. Þetta er orðið afar vandræðalegt og ég nenni ekki einu sinni að hugsa um það hvort við séum að fara til Katar eða ekki. Lönd sem voru hætt við vilja nú komast inn aftur og þetta er hrein vitleysa,“ segir Aron sem hefur ekki lengur áhuga á að fara til Katar. „Ég nenni ekki að fara inn á mótið sem einhver þriðja eða fjórða varaþjóð. Við skitum á okkur í sumar og við verðum bara að blæða fyrir það,“ segir Aron Pálmarsson. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Barein og Furstadæmin biðja IHF um að fá að vera aftur með Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmin hafa nú óskað eftir því formlega við Alþjóðahandboltasambandið að fá aftur sæti sín á HM í handbolta í Katar. Veik von Íslands um að fá að vera með á heimsmeistaramótinu er því væntanlega úr sögunni. 18. nóvember 2014 16:14 Formaður HSÍ: Möguleikar okkar hafa aukist | Eru Ungverjaland og Serbía framar en Ísland í röðinni? Hringavitleysan í kringum HM í Katar heldur áfram, en ekki er loku fyrir það skotið að Ísland verði með eftir allt saman. 9. nóvember 2014 09:00 Verða Barein og SAF með á HM í Katar eftir allt saman? Það virðist ekki vera loku fyrir það skotið að þjóðirnar taki sæti sín á HM eftir allt saman. 18. nóvember 2014 09:00 Úrskurðarnefndin dæmdi IHF í hag Sjónarmið Alþjóða handknattleikssambandsins sögð rökrétt og byggð á efnisreglum. 14. nóvember 2014 18:35 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Sjá meira
Aron Pálmarsson, leikmaður Þýskalandsmeistara Kiel og íslenska landsliðsins í handbolta, meiddist enn á ný þegar hann sneri aftur í lið Kiel í Íslendingaslag gegn Erlangen í síðustu viku. Þar tóku meiðsli læri sig aftur upp og verður hann ekki með gegn PSG í Meistaradeildinni um helgina. „Ég fór bara of snemma af stað því það kom í ljós að þetta var ekki gróið. Það er alltaf gott að vera vitur eftir á en ég átti auðvitað ekki að spila leikinn á móti Erlangen,“ segir Aron í viðtali við Guðmund Hilmarsson í Morgunblaðinu í dag. Aron vonast til að komast aftur á skrið í næstu viku og vera með í öðrum Meistaradeildarleik gegn króatíska liðinu Zagreb. Í viðtalinu er Aron einnig spurður út í farsann í kringum HM í handbolta, en Alþjóða handknattleikssambandið býður upp á nýjan kafla í þeim skrípaleik reglulega. „Ég held að ég viti minna en þið fréttamenn. Ég les bara það sem ég sé í blöðunum og á netinu. Þetta er orðið afar vandræðalegt og ég nenni ekki einu sinni að hugsa um það hvort við séum að fara til Katar eða ekki. Lönd sem voru hætt við vilja nú komast inn aftur og þetta er hrein vitleysa,“ segir Aron sem hefur ekki lengur áhuga á að fara til Katar. „Ég nenni ekki að fara inn á mótið sem einhver þriðja eða fjórða varaþjóð. Við skitum á okkur í sumar og við verðum bara að blæða fyrir það,“ segir Aron Pálmarsson.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Barein og Furstadæmin biðja IHF um að fá að vera aftur með Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmin hafa nú óskað eftir því formlega við Alþjóðahandboltasambandið að fá aftur sæti sín á HM í handbolta í Katar. Veik von Íslands um að fá að vera með á heimsmeistaramótinu er því væntanlega úr sögunni. 18. nóvember 2014 16:14 Formaður HSÍ: Möguleikar okkar hafa aukist | Eru Ungverjaland og Serbía framar en Ísland í röðinni? Hringavitleysan í kringum HM í Katar heldur áfram, en ekki er loku fyrir það skotið að Ísland verði með eftir allt saman. 9. nóvember 2014 09:00 Verða Barein og SAF með á HM í Katar eftir allt saman? Það virðist ekki vera loku fyrir það skotið að þjóðirnar taki sæti sín á HM eftir allt saman. 18. nóvember 2014 09:00 Úrskurðarnefndin dæmdi IHF í hag Sjónarmið Alþjóða handknattleikssambandsins sögð rökrétt og byggð á efnisreglum. 14. nóvember 2014 18:35 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Sjá meira
Barein og Furstadæmin biðja IHF um að fá að vera aftur með Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmin hafa nú óskað eftir því formlega við Alþjóðahandboltasambandið að fá aftur sæti sín á HM í handbolta í Katar. Veik von Íslands um að fá að vera með á heimsmeistaramótinu er því væntanlega úr sögunni. 18. nóvember 2014 16:14
Formaður HSÍ: Möguleikar okkar hafa aukist | Eru Ungverjaland og Serbía framar en Ísland í röðinni? Hringavitleysan í kringum HM í Katar heldur áfram, en ekki er loku fyrir það skotið að Ísland verði með eftir allt saman. 9. nóvember 2014 09:00
Verða Barein og SAF með á HM í Katar eftir allt saman? Það virðist ekki vera loku fyrir það skotið að þjóðirnar taki sæti sín á HM eftir allt saman. 18. nóvember 2014 09:00
Úrskurðarnefndin dæmdi IHF í hag Sjónarmið Alþjóða handknattleikssambandsins sögð rökrétt og byggð á efnisreglum. 14. nóvember 2014 18:35