Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. desember 2014 23:30 Massa fagnar öðru sæti í Abú Dabí. Vísir/Getty Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. Massa varð annar í lokakeppni tímabilsins í Abú Dabí rétt á eftir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. Williams bíllinn er að öllum líkindum annar hraðasti bíllinn eins og staðan er núna. „Ég er ánægður með seinnihluta tímabilsins og afar spenntur fyrir næsta ári. Tímabilið byrjaði ekki eins og við vildum en við enduðum með afar samkeppnishæfan bíl,“ sagði Massa. „Við getum gert enn betur á næsta ári, betri bíll og við munum koma til að berjast um sigra. Væntingarnar eru miklar. Reglurnar eru ekki að breytast mikið og því ættu sömu lið að vera með samkeppnishæfa bíla á næsta ári og voru í baráttunni í ár. En það er þó alltaf nýr bíll, nýtt ár,“ sagði hann að lokum. Það verður ekki hlaupið að því að ná Mercedes á næsta ári eftir allt þá höfðu Mercedes bílarnir mikið forskot. Massa hefur trú á að metnaðar fullt starf á milli tímabila geti skilað miklu á næsta ári. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45 Pirelli breytti dekkjavali vegna ummæla Massa Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins í formúlu 1 sagði dekkjaval Pirelli fyrir brasilíska kappaksturinn "hættulegt, mjög hættulegt,“ og "óásættanlegt.“ 18. október 2014 10:00 Massa: Flott að enda framar en Ferrari Felipe Massa kveðst vongóður að Williams liðið nái að skáka hans gamla liði Ferrari í stigakeppni bílasmiða. Hann segir að það væri mjög jákvætt fyrir Williams. 16. ágúst 2014 11:45 Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30 Felipe Massa á ráspól í Austurríki Felipe Massa varð fyrstur til að stöðva ráspólaröð Mercedes liðsins. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas var annar og Nico Rosberg varð þriðji. 21. júní 2014 12:45 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. Massa varð annar í lokakeppni tímabilsins í Abú Dabí rétt á eftir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. Williams bíllinn er að öllum líkindum annar hraðasti bíllinn eins og staðan er núna. „Ég er ánægður með seinnihluta tímabilsins og afar spenntur fyrir næsta ári. Tímabilið byrjaði ekki eins og við vildum en við enduðum með afar samkeppnishæfan bíl,“ sagði Massa. „Við getum gert enn betur á næsta ári, betri bíll og við munum koma til að berjast um sigra. Væntingarnar eru miklar. Reglurnar eru ekki að breytast mikið og því ættu sömu lið að vera með samkeppnishæfa bíla á næsta ári og voru í baráttunni í ár. En það er þó alltaf nýr bíll, nýtt ár,“ sagði hann að lokum. Það verður ekki hlaupið að því að ná Mercedes á næsta ári eftir allt þá höfðu Mercedes bílarnir mikið forskot. Massa hefur trú á að metnaðar fullt starf á milli tímabila geti skilað miklu á næsta ári.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45 Pirelli breytti dekkjavali vegna ummæla Massa Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins í formúlu 1 sagði dekkjaval Pirelli fyrir brasilíska kappaksturinn "hættulegt, mjög hættulegt,“ og "óásættanlegt.“ 18. október 2014 10:00 Massa: Flott að enda framar en Ferrari Felipe Massa kveðst vongóður að Williams liðið nái að skáka hans gamla liði Ferrari í stigakeppni bílasmiða. Hann segir að það væri mjög jákvætt fyrir Williams. 16. ágúst 2014 11:45 Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30 Felipe Massa á ráspól í Austurríki Felipe Massa varð fyrstur til að stöðva ráspólaröð Mercedes liðsins. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas var annar og Nico Rosberg varð þriðji. 21. júní 2014 12:45 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00
Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45
Pirelli breytti dekkjavali vegna ummæla Massa Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins í formúlu 1 sagði dekkjaval Pirelli fyrir brasilíska kappaksturinn "hættulegt, mjög hættulegt,“ og "óásættanlegt.“ 18. október 2014 10:00
Massa: Flott að enda framar en Ferrari Felipe Massa kveðst vongóður að Williams liðið nái að skáka hans gamla liði Ferrari í stigakeppni bílasmiða. Hann segir að það væri mjög jákvætt fyrir Williams. 16. ágúst 2014 11:45
Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30
Felipe Massa á ráspól í Austurríki Felipe Massa varð fyrstur til að stöðva ráspólaröð Mercedes liðsins. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas var annar og Nico Rosberg varð þriðji. 21. júní 2014 12:45