Illvígar nágrannadeilur í Flóahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. desember 2014 20:12 Bæirnir Langholt 1 og Langholt 2 eru í Flóahreppi. Vísir Talið er að það geti dregið til tíðinda í illvígri nágrannadeilu á milli ábúenda á bæjunum Langholti 1 og Langholti 2 í Flóahreppi í fyrramálið. Íbúarnir á Langholti 2 létu koma með stóra beltagröfu í dag við Langholt 1, sem á að eyðileggja 40 metra langa og eins metra háa vegghleðslu við bæinn. Málið snýst um landamerki á milli bæjanna og hefur deilan náð hápunkti síðustu daga. Lögreglan á staðinn þrisvar í síðustu viku, síðast á laugardaginn. „Ætli lögreglan hafi ekki komið hingað 65 sinnum síðustu 18 mánuði en á þeim tíma hef ég fengið á mig einhverjar 30 kærur og og þrjár manndrápshótanir frá nágrönnum mínum“, segir Hreggviður Hermannsson í Langholti 1. Hann segir að lóðablöð, sem eiga að geta skorið úr málinu fyrir báðar jarðirnar hafi týnst á skrifstofu Sýslumannsins á Selfoss. Það sé allt hið furðulegasta mál. „Já, það er komin stór beltagrafa á staðinn til að rífa vegginn niður á morgun en þannig vonast ég til að málið sé úr sögunni. Nágrannar mínir í Langholti 1 hafa sýnt mér og minni fjölskyldu mikið ofbeldi síðustu ár, Hreggviður hefur til dæmis keyrt á mig einu sinni og á konuna mína þrisvar sinnum“, segir Ragnar Björgvinsson á Langholti 2. Hann segir að 97% íbúa Flóahrepps standi með sér og sinni fjölskyldu í deilunni. Nágrannadeilur Nágrannadeilur í Flóahreppi Flóahreppur Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Sjá meira
Talið er að það geti dregið til tíðinda í illvígri nágrannadeilu á milli ábúenda á bæjunum Langholti 1 og Langholti 2 í Flóahreppi í fyrramálið. Íbúarnir á Langholti 2 létu koma með stóra beltagröfu í dag við Langholt 1, sem á að eyðileggja 40 metra langa og eins metra háa vegghleðslu við bæinn. Málið snýst um landamerki á milli bæjanna og hefur deilan náð hápunkti síðustu daga. Lögreglan á staðinn þrisvar í síðustu viku, síðast á laugardaginn. „Ætli lögreglan hafi ekki komið hingað 65 sinnum síðustu 18 mánuði en á þeim tíma hef ég fengið á mig einhverjar 30 kærur og og þrjár manndrápshótanir frá nágrönnum mínum“, segir Hreggviður Hermannsson í Langholti 1. Hann segir að lóðablöð, sem eiga að geta skorið úr málinu fyrir báðar jarðirnar hafi týnst á skrifstofu Sýslumannsins á Selfoss. Það sé allt hið furðulegasta mál. „Já, það er komin stór beltagrafa á staðinn til að rífa vegginn niður á morgun en þannig vonast ég til að málið sé úr sögunni. Nágrannar mínir í Langholti 1 hafa sýnt mér og minni fjölskyldu mikið ofbeldi síðustu ár, Hreggviður hefur til dæmis keyrt á mig einu sinni og á konuna mína þrisvar sinnum“, segir Ragnar Björgvinsson á Langholti 2. Hann segir að 97% íbúa Flóahrepps standi með sér og sinni fjölskyldu í deilunni.
Nágrannadeilur Nágrannadeilur í Flóahreppi Flóahreppur Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Sjá meira