Pönnukökur með hvítu súkkulaði og makademíuhnetum - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. desember 2014 14:00 Pönnukökur með hvítu súkkulaði og makademíuhnetum 3 egg 250 ml mjólk 1 tsk vanilludropar 200 g hveiti 60 g hvítt súkkulaði, grófsaxað 60 g makademíuhnetur, grófsaxaðarHrærið saman egg, mjólk og vanilludropa. Bætið hveitinu við og hrærið vel saman. Hitið pönnu með smjöri og byrjið að steikja pönnukökurnar. Stráið smá súkkulaði og hnetum ofan á hverja pönnuköku þegar hún er búin að steikjast í þrjátíu sekúndur. Snúið kökunum þegar þær eru orðnar gullbrúnar og steikið í um mínútu á hinni hliðinni. Berjið fram með hverju sem þið viljið.Fengið hér. Kökur og tertur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Pönnukökur með hvítu súkkulaði og makademíuhnetum 3 egg 250 ml mjólk 1 tsk vanilludropar 200 g hveiti 60 g hvítt súkkulaði, grófsaxað 60 g makademíuhnetur, grófsaxaðarHrærið saman egg, mjólk og vanilludropa. Bætið hveitinu við og hrærið vel saman. Hitið pönnu með smjöri og byrjið að steikja pönnukökurnar. Stráið smá súkkulaði og hnetum ofan á hverja pönnuköku þegar hún er búin að steikjast í þrjátíu sekúndur. Snúið kökunum þegar þær eru orðnar gullbrúnar og steikið í um mínútu á hinni hliðinni. Berjið fram með hverju sem þið viljið.Fengið hér.
Kökur og tertur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira