Sjötti sigur Cavaliers í röð | Duncan með þrefalda tvennu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. desember 2014 11:00 Allt á uppleið hjá LeBron James og félögum vísir/ap LeBron James fór fyrir Cleveland Cavaliers sem vann sjötta leik sinn í röð í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið lagði Toronto Raptors örugglega 105-91. Ekki eru tvær vikur síðan Raptors skellti Cavaliers og LeBron James lýsti því yfir að lið Cavaliers væri brothætt. Mikið getur gerst á tveimur vikum í NBA og lítur Cavaliers mun betur út nú. Liðið hefur unnið sex leiki í röð. James skoraði 24 stig fyrir Cavaliers, gaf 13 stoðsendingar og tók 7 fráköst. Tristan Thompson skoraði 21 stig og tók 14 fráköst og Kevin Love skoraði 15 stig líkt og Kyrie Irving.Amir Johnson skoraði 27 stig fyrir Raptors og Kyle Lowry 22.Kemba Walker tryggði Charlotte Hornets 103-102 sigur á New York Knicks þegar hann setti niður sniðskot um leið og tíminn rann út. Hornets hafði tapað 10 leikjum í röð. Lítið gengur hjá New York Knicks sem hefur aðeins unnið 4 leiki ot tapað 17. Hornets hefur unnið einum leik meira.Tim Duncan varð í nótt næst elsti leikmaður NBA til að ná þrefaldri tvenna þegar hann skoraði 14 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók 10 fráköst í 107-101 sigri meistara San Antonio Spurs á Memphis Grizzlies. Aðeins Karl Malone hefur afrekað þetta eldri að árum.Manu Ginobili var stigahæstur hjá Spurs með 17 stig og Danny Green skoraði 16 stig. Marc Gasol skoraði 28 stig fyrir Grizzlies. Mike Conley skoraði 23 og Tayshaun Prince 20. Houston Rockets marði Minnesota Timberwolves 114-112 í framlengdum leik. James Harden fór á kostum í leiknum og skoraði 38 stig. Shabazz Muhammad skoraði 20 stig fyrir Timberwolves. Ekki var minni spenna þegar Sacramento Kings lagði Indiana Pacers 102-101 í framlengdum leik. Rudy Gay skoraði 27 stig fyrir Kings sem hefur unnið 10 af 19 leikjum sínum.Öll úrslit næturinnar: Charlotte Hornets – New York Knicks 103-102 Philadelphia 76ers – Oklahoma City Thunder 91-103 Washington Wizards – Denver Nuggets 119-89 Boston Celtics – Los Angeles Lakers 113-96 Brooklyn Nets – Atlanta Hawks 75-98 Toronto Raptors – Cleveland Cavaliers 91-105 Memphis Grizzlies – San Antonio Spurs 101-107 Minnesota Timberwolves – Houston Rockets 112-114 Dallas Mavericks – Phoenix Suns 106-118 Milwaukee Bucks – Miami Heat 109-85 Utah Jazz – Orlando Magic 93-98 Sacramento Kings – Indiana Pacers 102-101Þreföld tvenna Tim Duncan: VARIÐ: Walker klárar Knicks: NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira
LeBron James fór fyrir Cleveland Cavaliers sem vann sjötta leik sinn í röð í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið lagði Toronto Raptors örugglega 105-91. Ekki eru tvær vikur síðan Raptors skellti Cavaliers og LeBron James lýsti því yfir að lið Cavaliers væri brothætt. Mikið getur gerst á tveimur vikum í NBA og lítur Cavaliers mun betur út nú. Liðið hefur unnið sex leiki í röð. James skoraði 24 stig fyrir Cavaliers, gaf 13 stoðsendingar og tók 7 fráköst. Tristan Thompson skoraði 21 stig og tók 14 fráköst og Kevin Love skoraði 15 stig líkt og Kyrie Irving.Amir Johnson skoraði 27 stig fyrir Raptors og Kyle Lowry 22.Kemba Walker tryggði Charlotte Hornets 103-102 sigur á New York Knicks þegar hann setti niður sniðskot um leið og tíminn rann út. Hornets hafði tapað 10 leikjum í röð. Lítið gengur hjá New York Knicks sem hefur aðeins unnið 4 leiki ot tapað 17. Hornets hefur unnið einum leik meira.Tim Duncan varð í nótt næst elsti leikmaður NBA til að ná þrefaldri tvenna þegar hann skoraði 14 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók 10 fráköst í 107-101 sigri meistara San Antonio Spurs á Memphis Grizzlies. Aðeins Karl Malone hefur afrekað þetta eldri að árum.Manu Ginobili var stigahæstur hjá Spurs með 17 stig og Danny Green skoraði 16 stig. Marc Gasol skoraði 28 stig fyrir Grizzlies. Mike Conley skoraði 23 og Tayshaun Prince 20. Houston Rockets marði Minnesota Timberwolves 114-112 í framlengdum leik. James Harden fór á kostum í leiknum og skoraði 38 stig. Shabazz Muhammad skoraði 20 stig fyrir Timberwolves. Ekki var minni spenna þegar Sacramento Kings lagði Indiana Pacers 102-101 í framlengdum leik. Rudy Gay skoraði 27 stig fyrir Kings sem hefur unnið 10 af 19 leikjum sínum.Öll úrslit næturinnar: Charlotte Hornets – New York Knicks 103-102 Philadelphia 76ers – Oklahoma City Thunder 91-103 Washington Wizards – Denver Nuggets 119-89 Boston Celtics – Los Angeles Lakers 113-96 Brooklyn Nets – Atlanta Hawks 75-98 Toronto Raptors – Cleveland Cavaliers 91-105 Memphis Grizzlies – San Antonio Spurs 101-107 Minnesota Timberwolves – Houston Rockets 112-114 Dallas Mavericks – Phoenix Suns 106-118 Milwaukee Bucks – Miami Heat 109-85 Utah Jazz – Orlando Magic 93-98 Sacramento Kings – Indiana Pacers 102-101Þreföld tvenna Tim Duncan: VARIÐ: Walker klárar Knicks:
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira