Trönuberjamúffur með hvít súkkulaðikremi - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. desember 2014 18:30 Trönuberjamúffur með hvít súkkulaðikremi Kökurnar 1 1/2 bolli mjúkt smjör 3 bollar sykur 5 egg 1 bolli mjólk 2 tsk vanilludropar 3 bollar hveiti 2 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt Trönuberjafylling 1/2 bolli sykur 1/2 bolli vatn 2 bollar trönuber 1/2 tsk vanilludropar 2 tsk maizena 2 tsk vatn Krem 3/4 bolli hvítt súkkulaði 1/3 bolli mjólk (eða rjómi) 1 bolli mjúkt smjör 1 1/2 bolli flórsykur 1 tsk vanilludropar Hitið ofninn í 175°C. Blandið saman smjöri og syrki. Bætið eggjunum við, einu í einu og því næst mjólk og vanilludropum. Bætið síðan hveitinu, lyftidufti og salti vel saman við. Setjið deigið í um 30 möffinsform og bakið í 17 til 19 mínútur. Leyfið kökunum að kólna og snúið ykkur að fyllingunni. Setjið sykur, 1/2 bolla af vatni, trönuber og vanilludropa í pott og hitið yfir miðlungshita. Leyfið blöndunni að sjóða og eldið í 3 til 5 mínútur, eða þar til berin eru orðin mjúk. Blandið maizena og vatni saman í lítilli skál og bætið því við trönuberjablönduna. Takið af hitanum og kælið. Þá er komið að kreminu. Blandið hvítu súkkulaði og mjólk saman í skál og hitið þar til súkkulaðið er bráðið. Blandið súkkulaðiblöndunni, smjöri, flórsykri og vanilludropum vel saman. Til að setja kökurnar saman eru litlar holur skornar í á toppi hverrar köku. Trönuberjablandan er sett ofan í holuna og síðan er kremið sett ofan á. Hægt er að skreyta kökurnar enn meira með ferskum trönuberjum eða kökuskrauti.Fengið hér. Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið
Trönuberjamúffur með hvít súkkulaðikremi Kökurnar 1 1/2 bolli mjúkt smjör 3 bollar sykur 5 egg 1 bolli mjólk 2 tsk vanilludropar 3 bollar hveiti 2 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt Trönuberjafylling 1/2 bolli sykur 1/2 bolli vatn 2 bollar trönuber 1/2 tsk vanilludropar 2 tsk maizena 2 tsk vatn Krem 3/4 bolli hvítt súkkulaði 1/3 bolli mjólk (eða rjómi) 1 bolli mjúkt smjör 1 1/2 bolli flórsykur 1 tsk vanilludropar Hitið ofninn í 175°C. Blandið saman smjöri og syrki. Bætið eggjunum við, einu í einu og því næst mjólk og vanilludropum. Bætið síðan hveitinu, lyftidufti og salti vel saman við. Setjið deigið í um 30 möffinsform og bakið í 17 til 19 mínútur. Leyfið kökunum að kólna og snúið ykkur að fyllingunni. Setjið sykur, 1/2 bolla af vatni, trönuber og vanilludropa í pott og hitið yfir miðlungshita. Leyfið blöndunni að sjóða og eldið í 3 til 5 mínútur, eða þar til berin eru orðin mjúk. Blandið maizena og vatni saman í lítilli skál og bætið því við trönuberjablönduna. Takið af hitanum og kælið. Þá er komið að kreminu. Blandið hvítu súkkulaði og mjólk saman í skál og hitið þar til súkkulaðið er bráðið. Blandið súkkulaðiblöndunni, smjöri, flórsykri og vanilludropum vel saman. Til að setja kökurnar saman eru litlar holur skornar í á toppi hverrar köku. Trönuberjablandan er sett ofan í holuna og síðan er kremið sett ofan á. Hægt er að skreyta kökurnar enn meira með ferskum trönuberjum eða kökuskrauti.Fengið hér.
Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið