Mayweather getur ekki falið sig lengur 15. desember 2014 13:45 Mayweather hefur aldrei tapað á ferlinum. vísir/getty Það lítur út fyrir að þeir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao munu loksins stíga saman inn í hringinn á þessu ári. Mayweather tilkynnti í sjónvarpinu um helgina að hann væri til í að berjast við Pacquiao þann 2. maí á næsta ári. Þetta hefur verið draumabardagi hnefaleikaáhugamanna um árabil en ekkert hefur orðið af honum hingað til. Meðal annars út af peningum. „Mayweather er kominn á leiðarenda og getur ekki falið sig lengur. Hann verður að berjast við mig," sagði Pacquiao. „Ég mun gera mitt besta til þess að þetta verði skemmtilegur bardagi. Við þekkjum öll hans bardagastíl. Flestir af hans bardögum, ef ekki allir, hafa svæft okkur." Þó svo kapparnir séu enn frábærar hnefaleikamenn þá eru þeir farnir að eldast. Pacquiao er orðinn 36 ára og Mayweather er árinu eldri. Til stóð að þeir myndu berjast árið 2012 en þá varð ekkert af bardaganum þar sem Mayweather vildi fá miklu stærri hluta af peningakökunni en honum bar. Það skiptir ekki máli lengur. „Hann má fá þá peninga sem hann vill. Peningar skipta ekki máli lengur heldur snýst þetta um arfleifð. Þetta snýst um að gleðja áhugamennina og það er gott fyrir íþróttina að við berjumst." Þetta verður líklega verðmætasti bardagi allra tíma og því spáð að í fyrsta skipti verði 200 milljón dollara múrinn rofinn. Meirihluti þeirra peninga fer væntanlega til Mayweather. Box Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Sjá meira
Það lítur út fyrir að þeir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao munu loksins stíga saman inn í hringinn á þessu ári. Mayweather tilkynnti í sjónvarpinu um helgina að hann væri til í að berjast við Pacquiao þann 2. maí á næsta ári. Þetta hefur verið draumabardagi hnefaleikaáhugamanna um árabil en ekkert hefur orðið af honum hingað til. Meðal annars út af peningum. „Mayweather er kominn á leiðarenda og getur ekki falið sig lengur. Hann verður að berjast við mig," sagði Pacquiao. „Ég mun gera mitt besta til þess að þetta verði skemmtilegur bardagi. Við þekkjum öll hans bardagastíl. Flestir af hans bardögum, ef ekki allir, hafa svæft okkur." Þó svo kapparnir séu enn frábærar hnefaleikamenn þá eru þeir farnir að eldast. Pacquiao er orðinn 36 ára og Mayweather er árinu eldri. Til stóð að þeir myndu berjast árið 2012 en þá varð ekkert af bardaganum þar sem Mayweather vildi fá miklu stærri hluta af peningakökunni en honum bar. Það skiptir ekki máli lengur. „Hann má fá þá peninga sem hann vill. Peningar skipta ekki máli lengur heldur snýst þetta um arfleifð. Þetta snýst um að gleðja áhugamennina og það er gott fyrir íþróttina að við berjumst." Þetta verður líklega verðmætasti bardagi allra tíma og því spáð að í fyrsta skipti verði 200 milljón dollara múrinn rofinn. Meirihluti þeirra peninga fer væntanlega til Mayweather.
Box Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Sjá meira