Flugvél Icelandair skreytt með norðurljósunum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. desember 2014 10:42 Hér má sjá hina nýmáluðu vél. Mynd/Skúli Sig Flugvél Icelandair skreytt norðurljósunum hefur vakið mikla athygli. Að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, var lokið við að mála hana í gær. Myndir af henni ganga nú um netheima og þykir mörgum þessi vél vera mjög falleg. Vélin ber heitið Hekla Aurora. „Já, hún hefur vakið athygli. Við fórum að rekast á myndir af henni nokkrum mínútum eftir að hún kom úr skýlinu,“ segir Guðjón Arngrímsson.Check out @Icelandair's new special Aurora livery on aircraft TF-FIU. #AvGeek#Aviation#Icelandpic.twitter.com/gBvfM7RlV3 — Flight-Report ✈ (@flight_report) December 10, 2014Vélin verður inni í leiðarkerfi Icelandair eins og aðrar vélar. „Hún fór fyrst til Boston, fer síðan til Evrópu og þaðan til Seattle,“ útskýrir Guðjón. Hann segir að þetta nýstárlega útlit sé liður í auglýsingaherferð Icelandair sem kallast Stopover, sem er alþjóðleg markaðsherferð fyrirtækisins.Uppfært 12:16: Vélin er nú komin til landsins og stendur við gömlu flugstöðina. Það var ljósmyndarinn Skúli Sigurðsson sem náði þessari glæsilegu mynd af vélinni. „Útlit vélarinnar var hannað af auglýsingastofunni okkar í samstarfi okkar sérfræðinga í málun flugvéla.“ Fyrst var athygli var vakin á þessu nýstárlega útliti á vefsíðu Eiríks Jónssonar.@flight_report The Northern Lights look stunning, but they are especially stunning on TF-FIU Hekla Aurora! #MyStopover — Icelandair (@Icelandair) December 10, 2014@Icelandair#mystopover 757 looks amazing!!!!! — Bradley Bygrave (@BradleyBygrave) December 9, 2014Guess this just means another #mystopover with @Icelandair is needed to be able to cross off #northernlights from the bucket list!— jenn kauffman (@jennaudrey) December 7, 2014 Saw the Northern Lights on #mystopover in #Iceland! pic.twitter.com/255xtY9y1s— J.R. Hardman (@jr_hardman) December 7, 2014 Fréttir af flugi Mest lesið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Sjá meira
Flugvél Icelandair skreytt norðurljósunum hefur vakið mikla athygli. Að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, var lokið við að mála hana í gær. Myndir af henni ganga nú um netheima og þykir mörgum þessi vél vera mjög falleg. Vélin ber heitið Hekla Aurora. „Já, hún hefur vakið athygli. Við fórum að rekast á myndir af henni nokkrum mínútum eftir að hún kom úr skýlinu,“ segir Guðjón Arngrímsson.Check out @Icelandair's new special Aurora livery on aircraft TF-FIU. #AvGeek#Aviation#Icelandpic.twitter.com/gBvfM7RlV3 — Flight-Report ✈ (@flight_report) December 10, 2014Vélin verður inni í leiðarkerfi Icelandair eins og aðrar vélar. „Hún fór fyrst til Boston, fer síðan til Evrópu og þaðan til Seattle,“ útskýrir Guðjón. Hann segir að þetta nýstárlega útlit sé liður í auglýsingaherferð Icelandair sem kallast Stopover, sem er alþjóðleg markaðsherferð fyrirtækisins.Uppfært 12:16: Vélin er nú komin til landsins og stendur við gömlu flugstöðina. Það var ljósmyndarinn Skúli Sigurðsson sem náði þessari glæsilegu mynd af vélinni. „Útlit vélarinnar var hannað af auglýsingastofunni okkar í samstarfi okkar sérfræðinga í málun flugvéla.“ Fyrst var athygli var vakin á þessu nýstárlega útliti á vefsíðu Eiríks Jónssonar.@flight_report The Northern Lights look stunning, but they are especially stunning on TF-FIU Hekla Aurora! #MyStopover — Icelandair (@Icelandair) December 10, 2014@Icelandair#mystopover 757 looks amazing!!!!! — Bradley Bygrave (@BradleyBygrave) December 9, 2014Guess this just means another #mystopover with @Icelandair is needed to be able to cross off #northernlights from the bucket list!— jenn kauffman (@jennaudrey) December 7, 2014 Saw the Northern Lights on #mystopover in #Iceland! pic.twitter.com/255xtY9y1s— J.R. Hardman (@jr_hardman) December 7, 2014
Fréttir af flugi Mest lesið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Sjá meira