„Ég er ekki eini samkynhneigði leikmaðurinn“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. desember 2014 13:00 Vísir/Getty Varnarmaðurinn Michael Sam segir að hann sé ekki eini samkynhneigði leikmaðurinn í NFL-deildinni en hann sagði frá reynslu sinni í viðtali við sjónvarpskonuna Oprah Winfrey um helgina. Sam varð síðastliðið vor fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn sem var valinn í nýliðavali NFL-deildarinnar. Hann var valinn af St. Louis Rams en komst svo ekki í lokaleikmannahóp liðsins áður en tímabilið hófst í vor. Sam samdi þá við Dallas Cowboys sem varaliðsmaður en hefur verið án félags síðan að liðið rifti samningnum við hann í október. Hann segist vita af mörgum samkynhneigðum leikmönnum í NFL-deildinni. Margir þeirra hafi sett sig í samband við hann og þakkað honum fyrir. „Það eru margir í okkar hópi þarna úti,“ sagði hann í viðtalinu. „Ég er ekki sá eini. Ég er bara sá eini sem er kominn út úr skápnum. Þeir verða að stíga fram þegar þeir treysta sér til þess.“ Sam sagði einnig að hann hafi átt erfiða æsku og að hann hafi orðið fyrir slæmu einelti af hálfu bræðra sinna. „Þeir gerðu mér lífið afar leitt. Ég varð fyrir barðinu á þeim á hverjum degi,“ sagði Sam sem bjóst við að hann myndi fyrirgefa þeim einn daginn. Winfrey spurði Sam hvort að hann teldi að kynhneigð hans hefði orðið til þess að hann er nú án félags. „Ég vil ekki hugsa þannig um það. Ég tel að góðir hlutir séu handan við hornið.“ NFL Tengdar fréttir Sam fær ekki að spila með Rams Fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar, Michael Sam, mun ekki fá samning hjá St. Louis Rams þó svo hann hafi staðið sig vel á undirbúningstímabilinu. 1. september 2014 10:15 Kúrekarnir losuðu sig við Sam Það stefnir ekki í að hinn samkynhneigði Michael Sam muni spila í NFL-deildinni í vetur. 22. október 2014 14:30 Sam í æfingarhóp Dallas Cowboys Draumur Michael Sam um að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn í NFL-deildinni er ekki úti en hann samþykkti tilboð Dallas Cowboys um sæti í æfingarhóp liðsins í dag. 3. september 2014 16:30 Oprah frumsýnir mynd um Michael Sam Michael Sam er kannski ekki með samning við lið í NFL-deildinni en Oprah Winfrey er samt búin að gera heimildarmynd um hann. 12. desember 2014 12:45 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Varnarmaðurinn Michael Sam segir að hann sé ekki eini samkynhneigði leikmaðurinn í NFL-deildinni en hann sagði frá reynslu sinni í viðtali við sjónvarpskonuna Oprah Winfrey um helgina. Sam varð síðastliðið vor fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn sem var valinn í nýliðavali NFL-deildarinnar. Hann var valinn af St. Louis Rams en komst svo ekki í lokaleikmannahóp liðsins áður en tímabilið hófst í vor. Sam samdi þá við Dallas Cowboys sem varaliðsmaður en hefur verið án félags síðan að liðið rifti samningnum við hann í október. Hann segist vita af mörgum samkynhneigðum leikmönnum í NFL-deildinni. Margir þeirra hafi sett sig í samband við hann og þakkað honum fyrir. „Það eru margir í okkar hópi þarna úti,“ sagði hann í viðtalinu. „Ég er ekki sá eini. Ég er bara sá eini sem er kominn út úr skápnum. Þeir verða að stíga fram þegar þeir treysta sér til þess.“ Sam sagði einnig að hann hafi átt erfiða æsku og að hann hafi orðið fyrir slæmu einelti af hálfu bræðra sinna. „Þeir gerðu mér lífið afar leitt. Ég varð fyrir barðinu á þeim á hverjum degi,“ sagði Sam sem bjóst við að hann myndi fyrirgefa þeim einn daginn. Winfrey spurði Sam hvort að hann teldi að kynhneigð hans hefði orðið til þess að hann er nú án félags. „Ég vil ekki hugsa þannig um það. Ég tel að góðir hlutir séu handan við hornið.“
NFL Tengdar fréttir Sam fær ekki að spila með Rams Fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar, Michael Sam, mun ekki fá samning hjá St. Louis Rams þó svo hann hafi staðið sig vel á undirbúningstímabilinu. 1. september 2014 10:15 Kúrekarnir losuðu sig við Sam Það stefnir ekki í að hinn samkynhneigði Michael Sam muni spila í NFL-deildinni í vetur. 22. október 2014 14:30 Sam í æfingarhóp Dallas Cowboys Draumur Michael Sam um að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn í NFL-deildinni er ekki úti en hann samþykkti tilboð Dallas Cowboys um sæti í æfingarhóp liðsins í dag. 3. september 2014 16:30 Oprah frumsýnir mynd um Michael Sam Michael Sam er kannski ekki með samning við lið í NFL-deildinni en Oprah Winfrey er samt búin að gera heimildarmynd um hann. 12. desember 2014 12:45 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Sam fær ekki að spila með Rams Fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar, Michael Sam, mun ekki fá samning hjá St. Louis Rams þó svo hann hafi staðið sig vel á undirbúningstímabilinu. 1. september 2014 10:15
Kúrekarnir losuðu sig við Sam Það stefnir ekki í að hinn samkynhneigði Michael Sam muni spila í NFL-deildinni í vetur. 22. október 2014 14:30
Sam í æfingarhóp Dallas Cowboys Draumur Michael Sam um að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn í NFL-deildinni er ekki úti en hann samþykkti tilboð Dallas Cowboys um sæti í æfingarhóp liðsins í dag. 3. september 2014 16:30
Oprah frumsýnir mynd um Michael Sam Michael Sam er kannski ekki með samning við lið í NFL-deildinni en Oprah Winfrey er samt búin að gera heimildarmynd um hann. 12. desember 2014 12:45