Botnlið HK með yngsta liðið | ÍR það elsta Guðmundur Mairnó Ingvarsson skrifar 27. desember 2014 21:00 Það er reynsla í liði ÍR vísir/andri marinó Botnlið HK með yngsta liðið | ÍR það elsta HK sem situr á botni Olís deildar karla í handbolta er með yngsta liðið það sem af er móti en ÍR er með það elsta.Patrekur Jóhannesson þjálfari Hauka benti á að hann sé með ungt lið í höndunum eftir 29-25 tap gegn Stjörnunni 27. nóvember. Patrekur notaði það þó ekki sem afsökun því hann benti á flest liðin í deildin eru með ung lið. „Ég er nátturlega með ungt lið í höndunum sem er enn að læra, en það eru flest liðin í þessari deild ung svo það er ekki hægt að skýla sér á bakvið það," sagði Patrekur eftir leikinn gegn Stjörnunni við Vísi. Þetta endurtók Patrekur eftir eins marks tap gegn Aftureldingu í síðustu umferðinni fyrir jól „Ég nenni ekki að tala lengur um að menn séu ungir. Það eru ungir menn í öllum liðum. Menn þurfa að nýta næstu vikur og hugsa kannski meira um handbolta.“ Haukar eru með fjórða yngsta lið deildarinnar og er í fjórða neðsta sæti. HK er með yngsta liðið og í neðsta sæti en aldurinn ræður þó ekki röð allra liðanna í deildinni því Afturelding sem er næst yngsta lið deildarinnar er í þriðja sæti, aðeins tveimur stigum á eftir Val. ÍR er með elsta lið deildarinnar og er í öðru sæti. Topplið Vals er með fimmta elsta lið deildarinnar. Aldursröð liðanna (staða í deildinni) 1. ÍR 25,6 ára (2) 2. Akureyri 25,2 ára (6) 3. ÍBV 23,5 ára (5) 4. Stjarnan 23,4 ára (9) 5. Valur 22,9 ára (1) 6. FH 22,9 ára (4) 7. Haukar 22,4 ára (7) 8. Fram 22,4 ára (8) 9. Afturelding 22,3 ára (3) 10. HK 20,8 ára (10) Hinn 33 ára gamli Kristinn Björgúlfsson hækkar meðalaldur bæði ÍR og Fram en hann skipti úr ÍR í Fram eftir fimm leiki. Elsti leikmaðurinn er Magnús Sigmundsson 43 ára hjá FH en hann var Ágústi Elí Björgvinssyni til halds og traust í marki FH í tveimur leikjum í fjarveru Brynjars Darra Baldurssonar. Yngsti leikmaðurinn er hinn 16 ára gamli Friðrik Hólm Jónsson sem lék einn leik fyrir ÍBV. Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Botnlið HK með yngsta liðið | ÍR það elsta HK sem situr á botni Olís deildar karla í handbolta er með yngsta liðið það sem af er móti en ÍR er með það elsta.Patrekur Jóhannesson þjálfari Hauka benti á að hann sé með ungt lið í höndunum eftir 29-25 tap gegn Stjörnunni 27. nóvember. Patrekur notaði það þó ekki sem afsökun því hann benti á flest liðin í deildin eru með ung lið. „Ég er nátturlega með ungt lið í höndunum sem er enn að læra, en það eru flest liðin í þessari deild ung svo það er ekki hægt að skýla sér á bakvið það," sagði Patrekur eftir leikinn gegn Stjörnunni við Vísi. Þetta endurtók Patrekur eftir eins marks tap gegn Aftureldingu í síðustu umferðinni fyrir jól „Ég nenni ekki að tala lengur um að menn séu ungir. Það eru ungir menn í öllum liðum. Menn þurfa að nýta næstu vikur og hugsa kannski meira um handbolta.“ Haukar eru með fjórða yngsta lið deildarinnar og er í fjórða neðsta sæti. HK er með yngsta liðið og í neðsta sæti en aldurinn ræður þó ekki röð allra liðanna í deildinni því Afturelding sem er næst yngsta lið deildarinnar er í þriðja sæti, aðeins tveimur stigum á eftir Val. ÍR er með elsta lið deildarinnar og er í öðru sæti. Topplið Vals er með fimmta elsta lið deildarinnar. Aldursröð liðanna (staða í deildinni) 1. ÍR 25,6 ára (2) 2. Akureyri 25,2 ára (6) 3. ÍBV 23,5 ára (5) 4. Stjarnan 23,4 ára (9) 5. Valur 22,9 ára (1) 6. FH 22,9 ára (4) 7. Haukar 22,4 ára (7) 8. Fram 22,4 ára (8) 9. Afturelding 22,3 ára (3) 10. HK 20,8 ára (10) Hinn 33 ára gamli Kristinn Björgúlfsson hækkar meðalaldur bæði ÍR og Fram en hann skipti úr ÍR í Fram eftir fimm leiki. Elsti leikmaðurinn er Magnús Sigmundsson 43 ára hjá FH en hann var Ágústi Elí Björgvinssyni til halds og traust í marki FH í tveimur leikjum í fjarveru Brynjars Darra Baldurssonar. Yngsti leikmaðurinn er hinn 16 ára gamli Friðrik Hólm Jónsson sem lék einn leik fyrir ÍBV.
Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira